Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Hœgist um
hjá Bogmanni
í dag ætla ég að fjalla um
afstöður á Sól Bogmannsins
(22. _nóv.-21. des.) á næsta
ári. Á undanfomum árum hafa
Satúmus og Úranus verið 1
Bogmanni. Satúmus í 2 V2 ár
og Úranus f 7 ár. Þeir hafa
nú farið úr merkinu og koma
til með að láta Bogmanninn í
friði á næstu árum. það má
þvf búast við að hægist um.
Umrót aÖ baki
í stuttu máli má segja að orku
Satúmusar og Úranusar fylgi
umrót og endurmat. Úranus
á f sjálfu sér vel við Bog-
mann, enda fylgir honum
spenna og rafmagn. Þegar
hann er annars vegar magn-
ast fólk upp, hraði verður
mikill og nýjar hugsýnir
kvikna f vitundinni. Þær kalla
aftur á þörf fyrir róttækar
breytingar. Á síðastliðnum 7
árum hafa allir Bogmenn því
gengið í gegnum byltingu.
Fyrst þeir sem em fæddir
fremst í merkinu og nú síðast
þeir sem em fæddir aftast í
merkinu.
Endurmat að baki
Satúmus á hins vegar sfður
við Bogmanninn. Orku hans
fylgir ákveðin „frysting", al-
vara, hömlur og endurmat
sem hinn frelsiselskandi Bog-
maður er ekki sérlega upp-
næmur fyrir. Margir Bog-
menn hafa því verið undir
álagi á sfðustu 2—3 ámm, en
aðrir hafa róast niður, orðið
stöðugri og axlað ábyrgð f
auknum mæli. Það síðar-
nefnda á við um þá sem hafa
tekið á móti orku Satúmusar
án vandræða.
Léttari orka
framundan
Satúmus og Úranus em nú
að baki og því má Bogmaður-
inn búast við því að næstkom-
andi tímabil verði léttara.
Bogmaðurinn verður ekki
lengur f miðju stormsins og
ætti því að geta farið að sinna
eigin hugðarefnum í ríkari
mæli en áður. Hann verður
frjálsari.
Frelsi
Það er pláneta Bogmannsins,
Júpfter, sem verður sterkust
f korti hans á næsta ári og
þá sérstaklega á vor- og sum-
armánuðum. þegar orka
Júpfters birtist í lífi okkar þá
tökum við að horfa hærra.
Við verðum forvitin, viljum
fræðast um lffíð í kringum
okkur og læra af öðm fólki.
Við viljum ekki sitja á sama
stólnum og fyna niður á eitt
afmarkað verkefni. Á Júpít-
erstfmabili þurfum við að vera
fijáls og til þess að gera
óbundin.
Nýr sjóndeildar-
hringur
Ef Bogmaðurinn vill vinna
með þeirri orku sem verður
sterkust f lffí hans á næsta
ári ætti hann að skapa sér
svigrúm til að geta hreyft sig
og ferðast. Æskilegt er að
hann sé ekki of bundinn af
þröngri tímaáætlun. Bogmað-
urinn þarf alltaf visst frelsi
og fjölbreytni í lff sitt, en á
næsta ári verður slík þörf
sterkari en oftast áður. Fram-
undan er því góður tími til
að gera nýjar áætlanir, ferð-
ast og takast á við nýjan sjón-
deildarhring. .
Árþensluog
hreyfingar
Orka næsta árs bendir ekki
til þess að um mótbjrr og sam-
drátt verði að ræða, né heldur
vanabindingu. Hún vfsar á
hreyfingu, þenslu og nýjar
athafnir sem ættu ekki að
kalla á of mikið umrót eða
erfiðleika, þvf hér er um að
ræða orku Júpfters sem er nú
einu sinni pláneta Bogmanns-
ins.
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
GRETTIR
!?!?!!?!!!?!?????!fgf?y????!?g??!!!!!?!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!g??g!!!!!!!!!!F!'?!!?!!?f!!!!!???!!?!!!!!!??
SMAFOLK
„En Davið vann orrustuna
þegar hann hæfði Golíat í
höfuðið með steini__“
Hvað sagði marama Golí-
ats við því?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í Reykjavíkurmótinu í sveita-
keppni, sem nú stenduryfír, kom
upp þetta athyglisverða slemmu-
spil. Lítum fyret á tvær hendur:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK752
♦ 53
♦ 97
+KD84
Suður
♦ G8
♦ Á62
♦ ÁKDG832
♦ 7
Vestur Norður Austur Suður
— 1 spaði Pass 2 tíglar
Pass 2 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
Norður sýnir tvo „ása“ af
fímm, þar eð hann reiknar með
að spaðinn sé samþykktur
tromplitur.
Útspil: lauftvistur, 3. og 5.
hæsta.
Hvemig er best að spila?
Það er sjálfsagt að vera þakk-
látur fyrir það að ekki kom út
hjarta. En slagimir era samt
aðeins 11 og innkomuleysið í
blindum gerir það að verkum
að ekki er hægt að nýta spað-
ann. Kannski er best að setja
lítið lauf úr blindum og láta
austur svitna:
Norður
♦ ÁK752
♦ 53
♦ 97
♦ KD84
Vestur
♦ 94
♦ K10987 li
♦ G9652
Austur
♦ G8
♦ Á62
♦ ÁKDG832
♦ 7
Suður
♦ D1063
♦ DG6
♦ G104
♦ Á103
Láti austur ásinn er bjöminn
unninn. N
í reyndinni lét sagnhafí kóng-
inn. Það var ekki alveg vonlaust
því spilið gat unnist ef austur
átti flórlit í spaða til viðbótar
við laufíð. Þá má ná á hann
kastþröng í svörtu litunum.
fteríjwi»
Maí»íí»
í Kaupmannahöfn
F/EST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI