Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989 KARFA / NBA Fyrsti sigur Indiana í Boston Í10ár BOSTON Celtic mátti þola tap, 108:127, á heimavelli sínum þegar Indiana kom í heimsókn á mifivikudaginn. indiana vann sinn fyrsta sigur í Boston síAan 2. aprfl 1978. LiAiA hefur náA mjög góAam árangri aA und- anförnu undir stjórn nýja þjálf- arans Dick Versace, sem kom fyrir stuttu frá Ditroit Pistons, þar sem hann var aAstoAar- þjálfari. Rik Smits skoraAi flest stig fyrir Indiana, eAa 21. Leikmenn Sacramento fögnuðu geysilega í Los Angeles, þar sem þeir unnu sinn annan útisigur - 106:104 í fjörugum leik. Þegar aðeins ein sek. var Gunnar til leiksloka var -^Valgeirsson Clippers yfir, skrifar 104:103. Þá stökk Kenny Smith upp átta metra frá körfunni og skoraði þriggja stiga körfu - klukkan gall við um leið og knötturinn hafnaði ofan í körfunni. Danny Manning, leikmaður með Clippers, sem kom til félagsins fyr- ir þetta keppnistímabil, mun ekki leika meira með Clippers út þetta keppnistímabil vegna meiðsla. Mark Jackson skoraði 19 stig - .fyrir New York Knick, sem vann sinn þriðja sigur yfír Ditroit Pistons í vetur, 100:93, í Ditroit. Larry Nance skoraði 28 stig fyr- ir Cleveland Cavaliers, sem vann, 124:121, í Phoenix. Michael Jordan setti aðeins 27 stig þegar Chicago vann Charlotte, en nýliðinn Rex Chapman var með 25 stig fyrir heimamenn. Cedric Maxwell jafnaði, 106:106, fyrir Houston gegn San Antonio Spurs, með þriggja stiga körfu þeg- ar átján sek. voru til leiksloka. Houston var svo sterkara í fram- lengingunni og vann, 117:122. Pur- is Short setti 26 stig fyrir Houston. IMBA-úrslit Boston Celtics - Indiana.......108:127 Charlotte - Chicago............101:106 Detroit - New York..............93:100 Philadelphia - New Jersey.......103:94 Milwaukee - Denver.............123:106 San Antonio - Houston.........117:122 Phoenix - Cleveland............121:124 Golden State - Dallas..........107:106 L.A. Clippere - Sacramento.....104:106 KÖRFUKNATTLEIKUR / BIKARINN Morgunblaðið/Einar Falur Valur Inglmundarson fór á kostum í gær og skoraði 50 stig gegn ÍS. Valur Ingimundarson skoraði 50 stig! UMFT og UMFG unnu fyrri leiki sína gegn ÍSog Haukum í bik- arkeppni KKÍ í gœrkvöldi, Tindastóll tryggAi sér framhald i keppninni, en naumt verAur það hjá UMFG sem vann aA- eins meA fimm stiga mun á heimavelli sínum. Þá sigraAi b-liA ÍS Lótti meA einu stigi. 60 stig Vals Tindastóll vann stóran sigur gegn ÍS, svo stóran að sæti í næstu umferð má heita tryggt. Lokatölur urðu 102:63, en hálfleiks- staðan var 46:25. Það var öðrum fremur Valur Ingi- mundarson sem rúll- aði yfír ÍS, hann skoraði 50 stig. Eyjólfur Sverrisson skoraði 22 stig, en aðrir 2 til 7 stig. Guðmundur Jóhannsson skoraði mest fyrir ÍS, 33 stig og Jón Júlíus- son 10 stig, en aðrir færri. Áhorf- endur voru 300 talsins._ Á meðan náði b-lið ÍS að sigra Frá Bimi Bjömssyni á Sauðakróki Létti naumlega í íþróttahúsi Kenn- araháskólans 69:68. Frá Kristni Benediktssyni í Grindavík Naumur sigur UMFQ Grindavík varð að láta sér lynda 5 stiga sigur á slöku Hauka- liði í fyrri leik liðanna í bikarkeppni KKÍ, sem fram fór í íþróttahúsinu í Grindavík í gær- kvöldi. Það voru Haukar sem fögnuðu eins og sigurvegarar því þeim hafði næstum tekist að vinna upp 21 stigs forystu UMFG á síðustu mínútum leiksins. 5 stiga tap og heimaleikur eftir gefur Haukum vissar vonir að komast áfram í keppninni, því UMFG geng- ur yfírleitt illa á útivelli. Stigahæstir: UMFG: Guðmundur Bragason 27, Jón P. Haraldsson 11, Sveinbjörn Sigurðsson 10 stig. Haukar: ívar Ásgrímsson 18, Pálm- ar Sigurðsson 13, Jón Amar Ing- varsson 13 stig. Dómarar voru Jón Otti og Ámi F.Sigurlaugsson. KNATTSPYRNA / LANDSLIÐ Held og Guðnl með piltaliðið? Lárus væntanlega áfram með drengjaliðið „ÞAÐ er verið að skoða mál- ið. Dregið hefur verlð úrverk- efnum a-landsliðsins og þvf er ekki óeðlilegt að þjálfarar þess, Siegfried Held og GuAni Kjartansson, taki við U-21 lið- inu ef það hefur sparnað f för með sór,“ sagði Gunnar Sig- urðsson, formaður landsliðs- nefndar U-21 árs liðsins, að- spurður um þjálfaramál þess ígssr. Júrí Sedov, þjálfari 1. deildar liðs Víkings, var með liðið í fyrra, en þá lék það tvo leiki í Evrópukeppninni. í ár em Qórir leikir á dagskrá í keppninni, Að sögn Gunnars verður væntanlega gengið frá þjálfaramálunum á þriðjudag. Engin verkefni era fyrirhuguð fyrir kvennalandsliðin eða U-18 liðið, en ákveðið hefur verið að ræða við Láras Loftsson um að hann haldi áfram með drengja- landsliðið. KÖRFUBOLTI / 1. DEILD KVENNA Fyrsta tap IBK Kvennalið ÍBK í körfuknattleik tapaði sínum fyrsta leik síðan 1987 í gærkvöldi, er KR sigraði lið- ið f 1. deildar keppninni. Er nú aft- ■HM ur komin spenna í Frá mótið, enda munar Sigurði aðeins fjóram stig- Hjörieifssyni um £ ]iðunum. Sigur KR byggð- ist fyrst og fremst á sterkum vam- arleik sem lágt skor ber með sér, lokatölur 44:39 fyrir KR, en staðan í hálfleik var 28:23 fyrir KR. Stiga- hæstar hjá KR vora Guðrún Gests- dóttir með 18 stig og Linda Jóns- dóttir með 15 stig. Hjá ÍBK skor- aði Anna María Sveinsdóttir 15 stig, en Björg Hafsteinsdóttir 10 stig. Tveir aðrir leikir vora í gær- kvöldi, ÍS sigraði UMFG 49:33 (30:11) og ÍR vann UMFN öragg- lega 60:36. KNATTSPYRNA/ 1.DEILD Guðni, Ástráður og Steinar þjálfa ÍBK Bjöm Blöndal skrifar frá Keflavík Samkomulag hefur nú náðst við þá Guðna Kjartansson, Ástráð Gunnarsson og Steinar Jóhannsson um að þeir þjálfi meistara- og 2. flokk ÍBK í knatt- spymu fram til 15. mars. Rúnar Lúðvíksson formað- ur knattspymuráðs IBK sagði í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi að þeir félagar myndu hefjast handa þegar eftir helgi og væri þeirra fyrsta verkefni að undirbúa liðið fyrir íslandsmótið í innanhússknattspymu sem hæfíst annan laugardag. Rúnar Lúðvíksson sagði að það samkomulag sem gert hefði verið við Guðna, Ástráð og Steinar væri munnlegt og gilti til 15 mars. Á næstu dögum yrði síðan reynt að ganga frá skriflegu samkomulagi sem gilti yfír keppnistímabilið. Rúnar sagði að enn væra mörg ljón á veginum og réðu þar mestu-um persónulegar ástæður og hagir þeirra þremenninga. En knatt- spymuráð hefði tekið þá stefnu að nota heimamenn við þjálfun og hann væri hæfilega bjartsýnn á að samningar tækjust. Þeir félagar, Guðni, Ástráður og Steinar era allir fyrrum leikmenn ÍBK og þeir era síðustu íslands- meistarar ÍBK í meistaraflokki, en þann titil vann liðið undir stjóm enska þjálfarans Joe Hooley árið 1973. Þeir hafa allir fengist við þjálfun á undanfömum áram, Guðni hefur verið aðstoðarmaður Sieg- frieds Helds landsliðsþjálfara og þeir Ástráður og Steinar hafa þjálf- að yngri flokka ÍBK. GETRAUNIR 1 X 2 Þrefaldur pottur Ekki gekk tvöfaldi potturinn út um síðustu helgi og verður potturinn því þrefaldur að þessu sinni. Þá hefst einnig vorleikur hjá Getraunum. Spilað verður í 15 vik- ur og bestu 10 vikumar látnar gilda. Ifyrstu verðlaun verður ferð fyrir fjóra á úrslitaleik bikarkeppn- innar 21. maí, en hægt er að skrá nýja hópa í síma 688322. Ragnar Öm Pétursson fékk loks jafningja í getraunaleik Morgun- blaðsins. Formaður ÍBK var með fímm rétta leiki rétt eins og Halldór Einarsson og keppa þeir því aftur þessa vikuna. Ragnar Öm hefur staðið sig best í leiknum og heldur nú áfram fímmtu vikuna í röð. Körfubolti VALUR Bikarkeppni — KR á Hlíðarenda í kvöld ki. 20. 1/alsmenn fjölmennið! Hjprr Leikir 14. janúar 1 jzr - - 7 ' 1 Aston Villa - Newcastle 1 W \ ; X Charlton - Luton X § y * íÉF 1 Derby - West Ham 1 i np*. ... ... ■ :X-- X Everton - Arsenal X * 1 Man. Utd. - Millwall X 1 Norwich - Coventry 1 ' A 2 Sheff. Wed. - Liverpool 2 1 Southampton - Middlesbr. 1 ^ÉÉfjn JL Wi « JL ■ i 1 Wimbledon - QPR 1 ' 4 *..... JBK X Leicester - Portsmouth 1 2 Oldham - Man. City X RAGNARORN 1 Watford - WBA 1 HALLDÓR Getraunaleikurinn er orðinn fastur þáttur í lífí Ragnars Amar Péturssonar. „Ég fer að verða í Mogganum eins og Gissur gullrass og Stjáni blái í Vikunni. En röðin er nokkum veginn rétt. Ég hefði reyndar sett öraggan einn á Everton, en leikmenn Arsenal koma grenjandi eftir tapið í bikamum, ég hálf vorkenni ónefndum stuðningsmönnum þeirra á fjölmiðlum og gef þeim færi á jafntefli," sagði formað- ur ÍBK. Halldór Einarsson átti ekki von á að halda áfram. „Ha, á ég að keppa aftur, vann ég Röpparann? Nú, voram við jafnir? Og með 5 rétta? Nei, við látum það ekki koma aftur fyrir." Um seðilinn að þessu sinni sagði Halldór: „Þessi er erfiður, margir tvísýnir leikir og þá kannski sérstaklega viðureign Everton og Arsenal á Goodison Park. Everton er sterkt og í sókn, en leikmenn Arsenal koma eins og grenjandi ljón eft- ir ósigurinn í bikamum gegn West Ham.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.