Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 í DAG er laugardagur 28. janúar, sem er 28. dagur ársins 1989. 15. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.04 og síðdegisflóð kl. 23.16. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.20 og sólarlag ki. 17.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavíkkl. 13.41 ogtungl- ið er í suðri kl. 5.59 (Alman- ak Háskóla íslands). Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. (1. Jóh. 2, 15.—16.). ÁRNAÐ HEILLA rtA ára afinæli. Á morg- • U un, sunnudaginn 29. janúar, er sjötugur Magnús Friðrik Einarsson, pípu- lagningameistari, Rauða- læk 71 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Ásdís Bjama- dóttir, ætla að taka á móti gestum í Domus Medica á morgun, aftnælisdaginn, eftir kl. 15. Q ára afinæli. í dag, ÖU laugardag 28. janúar er 85 ára Guðrún Brynj- ólfsdóttir frá Borgarnesi, Austurbrún 6, hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum þar, á fyrstu hæð hússins milli kl. 15 og 18. AA ára afinæli. í dag, 28. OU þ.m. er sextugur Þor- varður Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri, Lyngbrekku 10, Kópavogi. Hann og kona hans, Marta Bíbi Guðmunds- dóttir, taka á móti gestum í Kiwanishúsi Kópavogs, Smiðjuvegi 13, í dag, af- mælisdaginn, milli kl. 17 og 19. /J/\ ára afinæli. í dag, 28. janúar er sextugur Hans Magnússon, sýslufull- trúi á Hólmavik, Borgar- braut 1 þar i bæ. Kona hans er frú Steinunn Guðbrands- dóttir. Eiga þau fimm böm. Þau hjónin eru að heiman í dag. P A ára afinæli. í dag, 28. OU þ.m., er fímmtugur Reynir Björnsson, loft- skeytamaður, Brekkutúni 8, Kópavogi. Hann og kona hans, Dóra Magnúsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ er ekki gert ráð fyrir að umhleypingarnir hægi neitt á sér. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu á Nautabúi í Skagafírði 8 stig. Uppi á hálendinu 10 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og nánast úr- komulaust. I fyrradag hafði sólskin verið í 30 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum eft- ir langvarandi frostakafla. Snemma í gærmorgun var 38 stiga gaddur vestur í Iqualuit, í Nuuk var 16 stiga forst. Frostlaust í Þrándheimi, hiti eitt stig, frost 9 stig i Sundsvall og eins stigs hiti í Vaasa. KVENFÉL. Hringurinn efnir til afmæliskaffis á morg- un, sunnudag, í tilefni 85 ára afmælis félagsins. Hefst af- mæliskaffið kl. 15 að Ásvalla- götu 1. KVENFÉLAG Neskirkju heldur aðalfund sinn nk. mánudagskvöld í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í dag, laugardag, frá kl. 13.30 í Tónabæ. Danskennsla kl. 14.30 og diskótek kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld lagði Brúarfoss af stað til útlanda og Esja fór á ströndina og togarinn Freri hélt til veiða. í gær fór Fjall- foss á ströndina og Stapa- fell. Nótaskipið Svanur kom til löndunar. Olíuskipið Isa- bella fór út aftur og græn- lenski togarinn Nokasa fór aftur að viðgerð lokinni. Leiguskipið Hystein kom að utan og leiguskipið Frigo kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Urriðafoss vænt- anlegur að utan og fór að bryggju í Straumsvík. Græn- lenski togarinn Wilhelm Egede er farinn aftur. í dag, laugardag, er súralsskip væntanlegt til Straumsvíkur. Skoðanakannanir Stöðvar 2 og DV: Hérna góði. Þú verður að gangast undir lyQapróf. Það er ekki einleikið hvað þú stækkar ört, Steini minn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. janúar til 2. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Seffos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauóakro88hú8iÁ, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræóiaðstoó Oratore. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SólfræðÍBtöðin: Sálfra?öileg róögjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestr: hódegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndaretöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepps8pítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18:30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishér- aÓ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnió Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hoísvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einare Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taÁir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 11—18. U8ta8afn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 ög 16. S. 699964. Náttúrugripa8afnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræóÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirói: Sjóminjasafnið: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöliin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið i böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.