Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Nokkrar kennarastöður eru lausar við Garða- skóla frá 1. september 1989. í skólanum eru 600 nemendur í 6., 7., 8. og 9. bekk. Skólinn býr við mjög góðar aðstæður í nýju rúmgóðu húsi. Bæjarstjórn og skólanefnd standa ein- huga að baki kennurum um að gera góðan skóla betri. Vel menntaðir og áhugasamir kennarar eru hvattir til þess að hafa samband við stjórn- endur skólans og kynna sér sem best allar aðstæður. Sláðu á þráðinn, það getur borgað sig. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra eða yfirkennara alla skóladaga í síma 44466. Skólafulltrúi Garöabæjar. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Vélavörður Vélavörð vantar á mb. Skúm. Upplýsingar í síma 92-68012. Fiskanes hf. Garðabær Blaðbera vantar í Holtsbúð. Upplýsingar í síma 656146. Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann í hálft starf í u.þ.b. 2 mánuði til að vinna að spennandi verkefni tengdu börnum og unglingum. Skipulagshæfni og áhugi á málefninu skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Barna- og unglingavika - 14235“ fyrir miðvikudaginn 1. febrúar nk. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði | fundir — mannfagnaðir ýmislegt íbúðtil leigu Stór og góð sérhæð í steinhúsi örstutt frá fyrirhuguðu ráðhúsi Reykjavíkur. Aðeins fjár- sterkir lejgjendur koma til greina. Tilboð merkt: „Þ - 2638“ sendist auglýsinga- deild Mbl. strax. Árbær - Selás Framfarafélag Árbæjar- og Seláshverfa ásamt Borgarskipulagi og stjórn sorpeyðing- ar boða til sameiginlegs kynningarfundar um skipulagsmál hverfanna í Árseli nk. mánudag 30. janúar kl.20.30. Hátíðarkór Kristskirkju Nokkrar raddir vantar í hátíðarkór Krists- kirkju. Mörg verkefni framundan, m.a. heim- sókn Jóhannesar Páls II páfa. Æfingar hefjast þriðjudaginn 31. janúar. Upplýsingar í síma 27415. Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast í næstu viku. Innritun og upplýsingar í síma 688083 (Hreinn) frá kl. 13.00-18.00. Síðasta innritunarhelgi. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 30. janúar 1989 Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur (nýir) mánudaga kl. 20.15-21.45. Byrjendur (frá fyrra ári) fimmtudaga Framhald I mánudaga Framhald II fimmtudaga Framhald III þriðjudaga Framhald IV mánudaga kl. 18.45-20.15. kl. 19.00-20.30. kl. 20.30-22.00. kl. 18.30-20.00. kl. 18.30-20.00. Kennt verður í Lögbergi, Háskóla Islands, annarri hæð. Upplýsingar eru gefnar í síma 10705. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa. tilkynningar Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og und- anfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar, sími 25633, og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar nk. Ekki er unnt að taka við vjðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkamannafélagið Dagsbrún. Frystiklefi Til sölu er frystiklefi úr Barkar-einingum. Stærð klefans er að innanmáli 5.681 mm x 2.930 mm x 2.450 mm (LxBxH). Hurðarop er 850 mm x 1.950 mm (B x H). Frystivélasamstæðan er af gerðinni Prest- cold, 4 ha og eru afköst 5.150 kg cal/klst. við -30 oC. Upplýsingar í síma 91-686407. | óskast keypt Byggingakrani Oskum eftir að kaupa byggingakrana. Æskileg stærð 45 tm, helst Liebherr. Upplýsingar í símum 54844 og 52924. Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á Silfurtorgi 1, 3. hæð, Isafirði, þingl. eign Helgu Brynjarsdóttur og Guðjóns Höskuldssonar, fer fram á eign- inni sjáifri eftir kröfum Útvegsbanka Islands, Reykjavik, innheimtu- manns ríkissjóðs, Landsbanka islands, veðdeildar Landsbanka Is- lands og Orkubús Vestfjarða, föstudaginn 3. febrúar 1989 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé að kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, skiptaréttar, Innheimtustofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, við lögreglustöðina, Hrisholti 8, Selfossi, laugar- daginn 4. febrúar nk. kl. 14.00. X-3530 X-7791 R-26643 X-3715 X-5641 R-76772 X-7612 G-15328 X-4355 X-6549 X-3233 X-2647 R-31549 X-5338 X-7285 X-3427 G-11592 X-954 X-6321 X-7742 X-2769 R-29865 X-2002 X-7012 X-4641 X-3126 R-52569 X-2695 X-7656 R-52075 X-3215 X-413 X-3610 X-40 X-6084 R-29651 X-1781 X-4323 1-1947 X-7630 R-51597 X-2691 X-5333 R-69303 X-5178 X-412 X-3559 X-6094 R-37699 X-7755 XD-1586 X-4196 X-7640 X-7539 R-26836 X-2353 X-5220 R-69837 X-6741 R-49470 X-3497 X-5994 X-3774 R-11306 X-240 X-4776 X-6799 R-73821 X-2208 X-1504 X-5933 X-4011 D-364 L-1564 XD-2173 X-6681 R-66528 X-2720 R-43607 X-3273 X-7512 X-4524 X-6119 XT-80 X-3941 X-7988 X-2369 X-935 X-1486 X-4745 X-7586 Y-4154 R-38584 X-2147 X-5668 R-51090 X-3161 T-412 X-3119 X-5655 X-4271 X-7383 X-1238 X-3918 X-7374 X-6794 XD-1568 X-2719 X-4736 X-7771 Myndbandstaeki, myndlyklar, sjónvörp, myndavél Olympus, upp- þvottavél Philips, ísskápur Philco, þvottavél Philco, farsimi Mobira, heimilisorgel Lowry, þvottavól Blomberg, tauþurrkari Zerowatt, plast- kvörn Bauer, tvær bindivélar Stapack og Dayton, valsaverkvél Scan- ia Vabis, gúmmípressa Ballenfield, grafa Bantam, snjósleði Artic Pandera, tvö málverk, súluborvél, bandsög, sportbétur Plecter, JCB beltagrafa, Bröyt hjólagrafa, veghefill Aveling Bradford. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn á Selfossi/Árnessýslu, 27. janúar 1989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.