Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vog og BogmaÖur Vog (23. sept.-22. okt.) og Bogmaður (22. nóv.-21. des.) eru að sumu leyti lík merki og eiga því að geta náð ágæt- lega saman. Einkennandi fyr- ir samband þeirra er lifandi félagslíf, ferðalög, fjölbreytni og jákvæð viðhorf. Vogin Vogin þarf á fólki og hug- myndalegri örvun að halda til að endumýja lífsorku sína. Hún þarf því að taka þátt í félagsmálum eða starfa þar sem margt fólk er í nánasta umhverfi. Hún hefur ríka þörf fyrir umræðu. Vogin er opin og jákvæð og vill taka skyn- samlega afstöðu til málefna, vill vera yfirveguð í hegðun og réttlát í allri framgöngu. BogmaÖurinn Bogmaðurinn þarf að fást við lifandi og fjölbreytt viðfangs- efni, stunda íþróttir eða ferð- ast og vera á hreyfíngu í dag- legu lífi. Hann þarf frelsi til að víkka sjóndeildarhring sinn og safna að sér nýrri þekk- ingu, enda verður hann fljótt leiður á vanabindingu og end- urtekningum. Bogmaður inn er jákvæður og hress í fasi og að öllu jöfnu þægilegur, friðsamur og umburðarlynd- ur. Óstööugleiki Samband Vogar og Bog- manns getur orðið óstöðugt og þarf því ekki að vera lang- varandi. Ástæðan er sú að þörf fyrir félagslíf, nýjungar og ferðalög kallar ekki beinlínis á festu og það að binda sig við eitt lífsform til langframa. Ef Venus er í íhaldssamari merkjum breyt- ist þetta og sömuleiðis má segja að íjölbreytniþörfin verði ekki eyðileggjandi ef hún fær jákvæða útrás, t.d. í vinnu eða með ástundun skemmtilegra áhugamála. OfjákvceÖ Annað atriði getur leitt til vandkvæða. Það er að saman spila merkin á léttari strengi í persónuleikum hvors annars. Því er hætta á yfirborðs- mennsku fyrir hendi og það að forðast að taka á neikvæð- ari málum sem kunna að koma upp í sambandinu. Kurteisi ogfljótfœrni Onnur möguleg skuggahlið er sú að Vogin vill vera fáguð og tillitssöm en Bogmaðurinn á til að vera beinskeyttur, fljótfær og opinskár. Fram- koma þess síðamefnda getur þvi auðveldlega hneykslað eða angrað Vogina. Á hinn bóginn getur Bogmanninum fundist Vogin of tepruleg og óákveð- in. Frelsi ogfljótfœrni Þó bæði merkin séu jákvæð er Vogin rólegri og meira fyr- ir samvinnu, en Bogmaðurinn er ævintýragjamari og vill fara eigin Ieiðir. Upp gæti komið sú staða að Vogin vilji að þau séu stöðugt saman en Bogmaðurinn vilji aftur á móti visst fijálsræði og að þau séu ekki alltaf með nefið í hvors annars málum Ferðalög ogfélagslif Til að vel gangi hjá Vog og Bogmanni þurfa þau að lifa skemmtilegu og tilbreytinga- ríku lífí. Hvomgt þolir stöðn- un eða einveru. Æskilegt er að þau eigi stóran kunningja- hóp og festi sig ekki í skulda- súpu og einhæfu vinnu- mynstri. Samband þeirra þarf fyrst og fremst að taka mið af mannlegum og félagsleg- um þáttum. Þau þurfa að ferðast reglulega og taka þátt í menningarlífi. Æskilegt er að þau gefí hvort öðru visst frjálsræði og varist að hefta hvort annað. GARPUR DnCIMUH OIHKK J/EJA, HUAÞA \/ V/B E/KOA/ SA/HS/Ce/ EROÐ jAÐ U//DIR.0ÓA p/B E/.SKULEGU V EERB Þ/NA HONOE AÐ |l T/L eyjXE/NNfíK BRUG/5A ? AAEÐ, ÉGEEHEÞÞ) ' AND/ /' HEIM/ TRysG E/G/Nh OG T/syGGUR 1 l \ Ip' JLA Slvi VAST/ FKA/MBTÓB - FALLEG OG -OA/A OG FALLEGœ BLA DAFULL T/zO/f ipw TM lilífe' Wn OG /VÓ V/&TAL U/Ð FALLEGA 3LAÐAKONO SE/H LO/CS sesus sanna sögu uaa AAANFFE/D AtANLEy / ,1 UOSKA FERDINAND SMÁFÓLK ACC0RPIN6 TO A RUMOR,' THE 5UMMER OLYMPICS 15 60IN6 TO [JE MOVEP J V HERE TO NEEPLE5.. J ° © 1988 United Feature Syndicate, Inc. Það er altalað að Ólympíuleikarnir í sumar verði fluttir í Möðrudal... IT COULP BE JUST A RUMOR, BUT l'P 8ETTER. NOTTAKE ANV CHANCES.. Þetta gæti bara verið slúður, en það er best að taka enga áhættu ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Almennt em spilarar of blind- ir fyrir þeim ályktunum sem hægt er að draga af ýtspilum. Ná ekki að hugsa út fyrir litinn sem spilað er út í. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á5 ♦ G73 ♦ K1083 + KD84 Austur iiiii, *9964 ▼ A1082 ♦ D9642 ♦ - Suður ♦ K82 ♦ D65 ♦ Á7 ♦ Á10732 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Fjórða hæsta. Sagnir taka fljótt af, suður opnar á veiku grandi (12—14) og norður fer þá beint í eðlileg- asta geimið. Ef laufíð gefur fímm slagi er spilið vandalaust. Sem það gerir nema í 4—0 legu. Nú er hægt að ráða við þá legu á báða vegu. Vandinn er hins vegar að ákvarða hvor andstæðingurinn sé líklegri til að eiga fjórlitinn. Og þar kemur útspilið til hjálpar. Spaðaþristurinn bendir til að vestur eigi aðeins fjórlit í spaða. Og þar með er strax orðið ólík- legt að hann eigi lengri lit — þá hefði hann sennilega komið þar útí Sé þetta rétt ályktað getur vestur ekki verið með minna en eitt lauf (skiptinguna 4-4-4-1). Að þessu athuguðu er rökrétt að spila fyrst litlu laufi að ásn- um. Vestur ♦ D1073 VK94 ♦ G5 ♦ G965 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Stara Pazova í Júgóslavíu í haust kom þessi staða upp í viðureign júgó- slavnesku alþjóðameistaranna Cabrila, sem hafði hvítt og átti leik, og Kosanovic. Með laglegri fléttu náði hvítur að vinna peð og tryggja sér unna stöðu. 20. Hxa6 - Rxa6 21. Rxe6 - Hb8 (svartur varð að gefa skiptamun- inn til baka, því eftir 21. - fxe6 22. Hxe6 tapar hann drottning- unni) 22. Rxf8 - KxfS 23. Bc4 - Rc7 24. Dd2 og hvítur vann um síðir á umframpeðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.