Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 5
ÍSl [ VSKA A UCL ÝSI\CASWFA V HF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 5 Útsýnarsumar ’89 hefst meö páskaferöum: Til Costa del Sol, 12 daga ferö, (4 vinnudagar) brottför 22. mars, verð frá kr. 28.100. Til Kanaríeyja, 18 daga ferð, brottför 21. mars, verð frá kr. 47.200. Til Kýpur, 16 daga ferð, brottför 22. mars, verð frá kr. 43.950. Verð til Costa del Sol og Kanaríeyja miðast við 2 fullorðna og 3 börn. Verð til Kýpur miðast við 2 fullorðna og 2 börn. SPÁNN Það er fátt sem jafnast á við Útsýnarferð til Spánar. Costa del Sol er sólarströnd sem alltaf á vinsældum að fagna eins og 30 ára reynslu Útsýnar sýnir. Verð frá kr. 28.100,- miðað við tvo fullorðna og 3 börn í 2 vikur í maí. Lengd ferðar: 1, 2, 3 vikur. Brottfarir: 22/3, 2/4, 3/5, 25/5, 1/6, 8/6, 15/6, 22/6, 29/6, 6/7, 13/7, 20/7, 27/7, 3/8, 10/8, 17/8, 24/8, 31/8, 7/9, 14/9, 21/9, 28/9, 5/10, 19/10. Flogið til: Malaga. Akstur frá flugvelli: V2 klst. í T A L l A Lignano við Adríahaf er ein besta baðströndin á Ítalíu. Ítalía á sér einstaka sögu og í þessu stór- brotna landi blómstrar ítölsk matargerðarlist, tíska og vínmenning. Verð frá kr. 46.550,- miðað við 2 fullorðna og 2 börn í 3 vikur. Lengd ferðar: 3 vikur. Brottfarir: 5/6, 26/6, 17/7, 7/8, 28/8. Flogið til: Trieste. Akstur frá flugvelli: 1 klst. PORTÚGAL Einstök náttúrufegurð, frábært loftslag, hagstætt verðlag og úrvals gisti- staðir gera Algarve í Portúgal að óviðjafnan- legum sumardvalarstað. Verð frá kr. 35.750,- miðað við 2 fullorðna og 2 börn í 2 vikur í maí. Lengd ferðar: 1, 2, 3 vikur. Brottfarir: Alla fimmtudaga frá 25/5—5/10. Flogið til: Faro. Akstur frá flugvelli: 40 mín. PÝSKALAND Náttúrufegurð Svarta- skógar er rómuð. Áfanga- staður Útsýnar er Titisee í nágrenni Freiburg. Titisee í Svartaskógi er sannkallaður sælureitur með endalausa möguleika til afþreyingar og skemmtunar: Verð frá kr. 36.400,- miðað við 2 fullorðna með 2 börn í 2 vikur. Lengd ferðar: 1, 2, 3 vikur. Brottfarir: Alla laugardaga frá 17/6—19/8. Flogið til Basel. Akstur frá flugvelli 1 V2 klst. K Y P U R / höfuðborginni Limassol, eins og raunar Kýþur allri, er öll aðstaða til sóldýrk- unar og útiveru frábær. Fornminjar á hverju strái endurspegla níu þúsund ára sögu. Töfrandi eyja þar sem streita er víðsfjarri. Verð frá kr. 36.850,- miðað við 2 fullorðna og 2 börn í 2 vikur í maí. Lengd ferðar: 1, 2, 3 vikur. Brottfarir: Fimmtudaga frá 23/3—19/10. Flogið til: Larnaca um Luxemburg. Ath. Leyfilegt er að stoppa í Luxemburg á útleið eða heimleið. í ferð- unum 23/3—18/5 er ekki hægt að fljúga samdægurs frá ísland til Larnaca. Akstur frá flugvelli: 1 klst. FLIIG, BÍLL1FRELSI ; Flug, bíll og frelsi er nýjungin á ferðamarkaðn- ; um í sumar. Flogið er til i Luxemborgar og þar '■ V-tekinn bilaleigubill. Bílnum getur þú síðan skilað í einhverri eftirtalinna borga og flogið heim þaðan: Salzburg, Luxemburg, Frankfurt, París, Mílanó eða Kauþmannahöfn. Verð frá kr. 17.300,- miðað við 2 fullorðna og 3 börn I 2 vikur. Brottfarir: Vikulega frá byrjun maí til loka sept. ÚTSÝN Ferðaskrifstofan Utsýn hf Austurstræti 17, simi 26611 ■ Álfabakka 16, sími 603060 ■ Akranesi, simi 93-11799 Hafnarfirói, sími 652366 ■ Akureyri, sími 96-25000 ■ Umboösmenn um iand allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.