Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 J- Átak í áfengisvörnum: Samkeppni í grunnskól- um og framhaldsskólum NEFND um átak í áfengisvöm- um og menntamálaráðuneytíð hafa efht til samkeppni meðal nemenda í gmnnskólum og framhaldsskólum um einkunnar- orð og handrit að myndbandi tíl notkunar við fiknivarnir. Þema keppninnar er kostir þess að lifa lífinu án áfengis og annarra vímuefiia. Tilgangur keppninnar er að fá ungt fólk tíl að hugleiða þessi mál og tjá sig síðan um þau á opinbemm vettvangi Keppnin er tvíþætt og er keppt um besta einkunnarorðið og besta kvikmyndahandrit að auglýs- ingu eða stuttum þætti. Keppt verð- ur í flokki nemenda í 6.-9. bekk grunnskóla annars vegar og fram- haldsskólanema hins vegar. Hljóm- flutningstæki verða veitt í verðlaun fyrir besta einkunnarorðið og myndbandsupptökuvél fyrir besta handritið. Að keppninni lokinni verður búið til merki með besta einkunnarorð- inu, auk þess sem það verður notað til innskota í útvarpi, prentað á boli og komið á framfæri á ýmsan annan hátt.. Við besta handritið verður gert myndband í samráði við höfund, sem síðan verður sýnt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Skilafrestur í samkeppninni er til 1. mars næstkomandi, en keppn- isgögnum ber að skila til mennta- málaráðuneytisins, skólaþróunar- deildar, Skipholti 37. I \ d X I / N I awBiaws Jámhillur í ýmsum Irtum - upplagdar á vinnustadi, á lagerínn, í geymslur, bílskúr- inn o.fl. Skjala- og geymsluskápar á sporhraut; fádæma góð nýting á geymslurými. TRAUSTAR HILLUR LUNDIA-skápar, eða járnhillur á brautum, hafa þann meginkost að með þeim má fullnýta geymslu- rými. Hægt er að fá skápana með keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og þeir eru afar einfaldir í uppsetningu. Hilluraðir má fá f mörgum stærðum og I allt að 10 metra lengd. Verðdæmi: 6 hillur 80x30 ásamt tveimur uppistöðum 200x30 = kr. 6.798,- Lundia SlÐUMÚLA 22 ■ SlMI 680922 Skil á staðgreiðslufé: EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum“, blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- | um krónum. | Gerið skil tímanlega f RSK RfKISSKATTSTJÓRI OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HÚS • OPIÐ HÚS m m jKáSL. Takið þátt í stuttu, skemmti- legu og ókeypis h tölvunámskeiði. P Kynning á námskeiðum Tölvufræðslunnar. 'pTj' Tölvufræðslan kynnir í dag starfsemi sína með skemmti- legri og fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Verið velkomin og þiggið hjá okkur kaffisopa og léttar veitingar um leið og þið kynnist þeim marg- háttuðu námskeiðum sem Tölvufræðslan býður upp á. Sýning á glæsilegum íslenskum tölvubókum Tölvufræðslunnar. 25% kynningarafsláttur. Friðrik Skúlason kynnir bráðskemmtilegt PUKI- ■■■■ K* ættfræðiforrit. ógnvaldur prentvillu- púkans sýndur í ajjjfv MacBók- nýtt hraðvirkt fjár- notkun. jSJm hagsbókhald fyrir Macintosh. Friðri émk "WV Tölvuleikir verða í tölvunum. Kaffi, gos og léttar veitingar. Tölvufræðslan Borgartúni 28, s. 68 75 90 & 68 67 90 iii i OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPÍÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS • OPIÐ HUS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.