Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 22
 j o|> 22 MORGU^I^ÐIÐ ATVIN^HA/BAÍI/S<\IAsmOT>^UP42. FgBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tímabundið starf óska eftir starfi í 3-4 mánuði. Er 28 ára og vön skrifstofustörfum og fleiru. Upplýsingar í síma 675570. Atvinnurekendur 33 ára gömul kona óskar eftir skrifstofu- starfi eða skyldum störfum. Er með próf í skrifstofutækni frá Tölvufræðslunni og hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 670026. Starf óskast Nýútskrifuð sem EDB-assistent (kerfisfræðing- ur) frá Danmörku. Forritunarmál, Cobol, Tas- cal, Informix-SQL og -4GL. Stýrikerfi, MS-DOS og Unix. Er að leyta að fastri atvinnu en margt kemur til greina. (Kennari, málakunnátta). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „Q - 6354“. Sjúkrahúsið á Húsavíksf. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast á blandaða hand- og lyf- lækningadeild. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Kannið aðbúnað og kjör. Hringið eða komið í heimsókn. Upplýsingar gefur Aldís Friðriksdóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 96-41333. Tæknimenntun Við leitum að hæfum og dugandi starfs- manni, sem getur unnið sjálfstætt að mark- aðsmálum okkar. Starfssvið: Tæknileg ráðgjöf við val/sölu á málmiðnaðarvélum, svo og á raf- og logsuðu- efnum. Tæknileg menntun á þessu sviði hefur úr- slitaáhrif á ráðningu. Vinsamlegast sendið inn ítarlegar, skriflegar upplýsingar. Meðmæla verður óskað síðar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. □sQasfeciDB Di Lllio Ármúla 34, Pósthólf8556, 128 Reykjavík. Viðgerðarmaður - vélar og tæki Öflugt fyrirtæki í matvælaiðnaði vill ráða starfsmann til viðhalds og viðgerðarstarfa. Starfið er laust í síðasta lagi 1. maí nk. Engar sérstakar kröfur eru gerðar aðrar en þær.að viðkomandi sé vanur viðgerðum á tækjum og vélum, hafi þekkingu á rafmagni og sé „þúsundþjalasmiður". Mikið er lagt upp úr snyrtimennsku ásamt lipri og þægilegri framkomu. Launakjör samningsatriði. Viðkomandi þarf að hafa eigin bifreið. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar nk. (rt IDNT Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARÞjÓN USTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVIK, SIMI62 13 22 Rafvirki óskast Óskum að ráða rafvirkja í verksmiðju okkar í Garðabæ. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur Georg Júlíusson í síma 651444 milli kl. 10.00 og 12.00 mánudaginn 13. febrúar. 1. vélstjóri óskast á rækjuveiðiskipið Drangavík ST-71 sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 641936 og 985-20309. Leirmunagerð Óskum að ráða reglusamt fólk til leirmuna- gerðar. Stundvísi, handlagni og hraði nauð- synlegur. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri á staðn- um milli kl. 11.00 og 12.00 næstu viku. Engar upplýsingar gefnar í síma. LJL Höföabakka 9, 112 Reykjavík. Deildarstjóri Fyrirtækið er virt og rótgróin bóka- og rit- fangaverslun í miðborg Reykjavík. Starfssvið deildarstjóra er umsjón með rekstri íslenskrar bókadeildar verslunarinnar ásamt daglegri þjónustu- og sölustjórnun. Um verulega góða framtíðarmöguleika er að ræða fyrir hæfan starfsmann. Hæfniskröfur eru haldbær þekking og reynsla af sambærilegu. Æskileg er ménntun í bókmennta- eða bókasafnsfræðum. Áhersla er lögð á skipulags- og stjórnunar- hæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Miieysmgj- og radningaþ/onusU Liösauki hf. Skóldvördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 6213SS PAGVI8T BARMA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Bakkaborg Breiðholt v/Blöndubakka s. 71240 Austurbær - Miðbær Garðaborg Bústaðavegi 81 s. 39680 Hamraborg v/Grænuhlíð s. 36905 Njálsborg Njálsgötu 9 S. 14860 Sunnuborg Sólheimum 19 s. 36385 Vélstjóra vantar á 150 lesta togbát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206. Tölvur Viðgerðarmaður óskast. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt við viðgerðir og stand- setningu, einnig að hluta við sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febr., merkt: „Stundvís - 6997“. „Au pair“ í USA Vantar stúlku á bandarískt heimili í New Jers- ey til að líta eftir þremur börnum og vinna húsverk. Sérherbergi og sjónvarp. Hafið samband í síma 34628. abendi RAf X'JC )F ( X, RAHNINÍ Hefur þú þekkingu á fiskiðnaði? Hafir þú menntun og reynslu í fiskiðnaði, áhuga á sölustörfum og tök á að ferðast höfum við e.t.v. rétta starfið fyrir þig. Viðkom- andi fyrirtæki selur tæki til fiskiðnaðarins. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9.30-15.00. r*"*' ... ,2,.r.rT,:"S"P Vi»r>r,i,,:,,s,lil Prrri'* ,,1.1»:"*' ST. JÓSEFSSPÍTÁll, LANDAKOTI Móttökudeild - dagdeild Hjúkrunarfræðing vantar á dagvaktir og stöku kvöldvaktir. Deildin er lítil en í upp- byggingu. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið að gerð fræðsluefnis fyrir sjúklinga. Bjóðum einstaklingshæfðan aðlögunartíma. Upplýsingar gefur Katrín Pálsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 19600/202. Reykjavík, 12. febrúar 1989. Deildarstjóri Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, vill ráða deildarstjóra íslensku bóka- deildarinnar. Starfið er laust strax eftir nánara samkomu- lagi. Leitað er að drífandi og þjónustuliprum starfskrafti sem hefur öðlast nægilega reynslu og þekkingu til að takast á við þetta krefjandi deildarstjórastarf. Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu okkar, Tjarnargötu 14. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Gijdni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARFJÓN LlSTA' TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.