Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.02.1989, Qupperneq 31
31 Frá Vest- manna- eyjum. í KÚLUHÚSI Frá Kabúl og París á Heljarþröm Selfossi. „ Við komum heim í nóvember og höfum búið hérna í kúluhúsinu síðan,“ segir Björg Hauksdóttir sem býr ásamt manni sínum Gú- staf Gústafssyni og tveimur dætr- um í óveiyulegu húsi í landi Uteyjar í Laugardalshreppi. Þau hjónin komu frá París en áður höfðu þau dvalið í þijá mánuði í Kabúl í Afganistan hjá móður Bjargar, Katrinu Petit, eiginkonu Raymonds Petits sem veitti franska sendiráðinu þar for- stöðu. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Björg Hauksdóttir framan við kúluhúsið Heljarþröm ásamt Presti, en svo heitir hundurinn. Kúluhúsið þeirra Bjargar og Gústafs heitir Heljarþröm og er í vaxandi sumarhúsabyggð í landi Úteyjar. Um þessar mundir þegar mikill snjór er yfir öllu ber ekki mik- ið á húsinu. Það eina sem gefur til kynna að um hús sé að ræða en ekki snjóskafl eru gluggamir sem glittir vinalega í. Reyndar má segja að húsið sé hluti af stórum snjó- skafli því þegar búið er að moka frá dyrunum er gengið niður í það. Þó nafnið á húsinu bendi til erfiðrar búsetu þá er Björg ekki aldeilis á því. „Héma veit maður ekkert hvað er að gerast útifyrir. Þó það sé vit- laust veður úti þá heyrist ekkert í því hjá okkur hér í kúlunni og okkur líður ljómandi vel héma.“ Björg tekur undir það að búseta í Laugardalnum sé frábrugðin ver- unni í Afganistan þar sem sprengjudrunur voru daglegt brauð. Þegar litið er út um glugga í Heljar- þröm blasir við hjarnbreiðan svo langt sem augað eygir og það eina sem brýtur þá mynd er stöku hús. Kyrrðin er ríkjandi og ævintýralegri birtu stafar frá nýföllnum snjónum undir skýjuðum himni og menn bíða veðrabrigða. „Ég hef verið að ferðast síðan ég man eftir mér og hef auk þess verið flugfreyja. En núna hef ég sagt öllum að ég fari ekki neitt næstu þrjú ár- in,“ segir Björg. —Sig. Jóns. e8ei ha;jh83H si ítoa (r j kæu uiusjönuujiun MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 unnar Jón Ár- mann Steinsson og Gunn- hildur Hreins- dóttir. BRUÐHJON VIKUNNAR „Kannski hittumst við í næsta lífi líka“ Eintal brúðgumans Brúðhjón vikunnar að þessu sinni eru Jón Armann Steinsson og Gunnhildur Hreinsdóttir. Þau voru gefin saman af Georg Lárussyni fulltrúa borgardóm- ara þann 27. janúar síðastliðinn. Brúðguminn féllst á eintal þar eð kona hans var í saumaklúbb en er það sannfrétt að slíkar samkundur geti dregist talsvert álanginn! Það tók sex mínútur og 40 sek- úndur að ganga í hjónaband og það er ekki langur tími miðað við að ég hef heyrt að tvö ár taki að losna úr þvi! Af hveiju hjá borg- ardómara? Við hefðum eins getað kastað upp krónu, það skipti okkur ekki máli hvar athöfnin færi fram. Ég er kaþólskur og konan mín lút- ersk, fleiri en ein kirkja kom til greina. Ríkið og kirkjan haldast í hendur og þegar tvær manneskjur heitbindast er það fyrst og fremst lagaleg stofnun, ekki trúarleg at- höfn. Er Guð ekki alls staðar? Annars á ekki að hafa hjóna- bandið í flimtingum, þetta er alvar- legt mál og stór ákvörðun. Maður man þennan dag alla ævina og héðan af þarf maður að koma með blóm þann tuttugasta og sjöunda. Það tók ekki langan tíma að gefa okkur saman. Engu að síður tafð- ist athöfnin um eina mínutu og 40 sekúndur, það þurfti að blaða smá- vegis í skjalabunka áður en ræðan fannst. Dómarinn var skikkju- klæddur og við sátum á bekk, reyndar var það sakamannabekk- urinn, en þetta var hátíðleg athöfn hvað sem aðrir halda. Hjónavígsla hlýtur að vera eitt skemmtilegasta verkefni sem þeir hjá borgardóm- ara fá. Það var alger tilviljun (sam- kvæmt heimspekilegu ívafí, „engin tilviljun") að ég álpaðist inn í Klúbbinn eitt sunnudagskvöld árið 1972. Þá hitti ég Gunnhildi fyrst, á efstu hæðinni. Ég sá aftan á stúlku með ljóst sítt hár og ég labba að henni og spyr hvort ég megi bjóða í dans. Hún þáði það. Sem kurteis maður keyrði ég hana heim þama um kvöldið og hringdi svo nokkm seinna og bauð henni á ball. En hún sagði nei, enda var þá klukkan orðin ellefu að kvöldi! Ég hringdi aftur nokkrum dögum síðar, í þetta sinn á skikkanlegum tíma og uppúr því fórum við að vera saman. Við fórum að búa, reyndar við erfiðar aðstæður hvað varðar hús- næði og þetta venjulega sem steyt- ir á þegar fólk er 17, 18 ára. Svo skildum við og sáumst ekki í ein tíu ár. Þar til núna. Nú erum við búin að vera í sambúð í þijú ár svo við höfum átt tvö tilhugalíf. Kannski hittumst við í næsta lífí líka. En annars, ég mæli með því að gifta sig hjá borgardómara, og vera laus við prjálið. Þegar allt kemur til alls er þetta einlæg trún- aðar- og kærleiksyfírlýsing milli manns og konu. Þau giftu sig ■Jón Ármann Steins- son og Gunnhildur Hreinsdóttir, Reykjavík ■Haukur Guðmunds- son og Hulda Hauksdótt- ir, Keflavík 1 Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands HADEGISVERÐARFUNDUR verður í Holiday Inn þriðjudaginn 14. febrúar. Stjórnin. Rauði Kross lslands Fer ínn á lang flest heimili landsins! 8ja daga skyndisala á kápum Dæmi um verð: Terelynekápa............kr. 8.400,- Greitt með greiðslukortLkr. 5.900,- STAÐGREITT.............kr. 4.200,- v/Laugalæk, sími 33755. eftir Sigurð G. Tómasson Heitt súkkulaði og pönnukökur * Aður en hann fór til þess að bjóða máttarvöldunum blrgln'n sat hann glaður flötum beinum vlð jeppadrusluna og sðng. f röndóttum, appelsinugulum og fjólubláum kjarkmannasam- festingi og var að setja keðjur á dekk sem voru eins og augun í hundlnum sem gætti gullpen- inganna i ævintýr- inu um eldfærin. Þetta hafa vissu- lega verlð sann- kallaðir dýrðar- dagar karl- mennskunnar undanfarið. f öllum einbýlishúsaþyrpingum landsins eru karlmenni komin á kreik í fyrsta byl og konurnar standa munúðar- fullar við eldhúsgluggann og mæna eftir sínum, og svo hringir hann i sína úr farsímanum og segir: „Sæl elskan, ég er héma á Bæjar- hálsinum." „Jæja," svarar hún um leið og hún slettir þrem eggjum í skál. því ^ mínum finnst ekkert eins notalegt og að fá heitt súkkulaði og pönnu- kökur þegar hann kemur heim eftir hetjudáð. .Þú skreppur kannski fyr- ir mig upp i Mosfellssveit eftir ijóma elskan, á leiðinni helm." Þau búa að vísu i Bretðholtinu en reglugerðin um lokunartíma sölubúða í Reykjavik gefur honum tækifæri til' þess að spólast í blindbyl og ófærð upp í KJaraver í Moskó. Svo bætlr hún við: „Hvernig er veðrið annars hjá þér.“ „Þetta er nú ansi svart héma. vlð emm héma allir strákamir úr Gerpi (innsk. skrásetjara: það er torfæru- klúbbur). Það em héma tvær konur fastar á Lödu. Við emm að ná þeim upp. Gunni er búinn að teng)a þær í spilið, Kiddi treður braut á sex- hjóla Unimognum og við Daddi emm búnir að slá tógi utan um dmsl- una.“ Og mín finnur til stolts yfir sínum og mikillar samkenndar með þessum tveim umkomulausu kon- um sem sitja í snjófastri Lödu á Bæjarhálsi. En jafnframt læðist að henni dálítil öfund. Hvaða tvær kon- ur skyldu þetta vera sem hafa sex kjarkmenn á tröllauknum Jeppum spólandl í krlngum slg. Skyldu þær vera huggulegar. En hún lætur ekkl afbrýðisemina ná tökum á sér. Hún veit að það er hollt fyrir karlmenn að fá útrás fyrir kjark sinn og styrk. Hann verður svo geðgóður af því að lenda í basli og ófærð. Svona veður- lag veitlr ekki einungls útrás lang-1’ bældum manndómi og athafnaþrá. Konur fá líka tækifæri á að sýna eiginleika sem liggja djúpt í eðllnu, svo sem klaufaskap. blíðu, fyrir- hyggjuleysi, næmlelka og vand- ræðagang. En þetta var útúrdúr. Þau halda áfram að tala í farsimann en hann er tæknilegt framhald tal- stöðvarinnar, sem ófærumenn og fjallahetjur fyrri ára notuðu til þess að herða sig upp í hetjudáðunum. „Hvenær kemurðu heim elskan? Bara svo ég geti verið tllbúin með pönnukökumar og kakóið." „Eftir svo sem klukkutíma. Má ég ekki taka strákana með?“ „Jú endilega, elskan mín.“ Hún veit sem er að þeir eru ekki allir eins vel giftir. „Það er nefnllega það. Við komum þá.“ „Já, það er nefnilega það. Blessað- ur.“ Hér vantar eiginlega ekkert nema nokkur „skipti" eða „yfir“ eða „yfir og út“ til þess að farsíminn sé alveg eins og talstöðvarnar hjá Gvendi Jónasar og Siguijóni Rist og öðrum fjallahetjum íslandssögunnar. Minni er ekki tll setunnar boðið. Hún hamast við pðnsumar. Og svo er þetta indælis súkkulaði. Þegar þeir snarast alsnjóugir inn um úti- dymar er verið að aflýsa öilum barnaskólum, tónlistarskólum og umferðarljósafundum um allt land vegna ófærðar. Hún færlr Kldda, Dadda. Stebba. Gunna, Lalla og sínum kakó og pönnukökur þar sem þeir sitja dasaðir fyrir framan sjón- varpið. Þeir eru ijóðir og útlteknir. Og ekki spilllr kvikmynd kvöldsins. Ava Gardner, ábyrgðarlaus en heill- andi, og Grace Kelly frískleg og rik keppast um ástir grásprengda villi- dýravelðimannsins Clark Gable. Svo bregður fyrír kokkáluðum menntamanni með sótthita. Segir þá ekkl kjarkmennið, húsbóndlnn: jVttirðu nú ekkert annað en þessa síberíusultu frá Sambandinu elskan?" Úti geisar æðandi íslensk stórhríð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.