Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 32
32 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,S 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Véðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sigþrúði Ingimundardóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guöspjall dagsins, Matteus 4, 1—14. 9.00 Fréttir. 9.03 TónlisteftirGeorg PhilippTelemann. — „Flóð og fjara í Flamborg", forleikur í C-dúr. St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leikur; Neville Marriner stjórnar. — „Partita Polonaise" í A-dúr. Narciso Yepes og Godelieve Monden leika á gítara. — „Kanarífuglakantata". Dietrich Fischer- Dieskau syngur, Flelmuth Heller leikur á fiðlu. Heinz Kirchner á víólu, Lot- Stöð 2: > Helgarspjall ■■■■1 í Helgarspjalli að on 00 þessu sinni ræðir ““ — Jón Óttar við þijá útlendinga sem hafa verið bú- settir á Islandi í nokkurn tíma. Þetta eru þau Miyako Þórðar- son prestur frá Japan, Gérard Lemarquis menntaskólakenn- ari frá Frakklandi og Stan- islaw Bartoszec nemi í Há- skóla íslands frá Póllandi. Þau ræða um hvemig þeim finnist að vera útlendingar á íslandi, hvað sé gott við ísland, skammdegið, umhieypingana, hvort kynþáttafordómar séu á íslandi o.fl. Sem sagt: Hvernig eru íslendingar í augum út- lendinga sem búa á íslandi og hvað kemur þeim spánskt fyr- ir sjónir miðað við þeirra heimaland? MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 har Koch á óbó, Edith Picht-Axenfeld á selló og Irmgard Poppen á selló (af hljóm- plötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrafað um meistara Þórberg". Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón dr. Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa á vegum trúfélagsins Kross- ins í Kópavogi. Predikun: Gunnar Þor- Einsoggerst hefði í gær ■I Eins og gerst héfði 00 í gær nefnist röð viðtalsþátta sem. hefur göngu sína á Rás 1 í dag. í þáttun- um spjallar Ragnheiður Davíðsdóttir við konur og karla á öllum aldri sem rifja upp hvernig það var að vera unglingur. Flestir eiga Ijúfsár- ar minningar um þetta furðu- lega tímabil þegar þeir breytt- ust úr barni í fullorðna mann- eskju. Spjallað verður um gelgjuskeiðið út frá spaugilegu hliðinni, um samskipti við for- eldra, unglingabólur, klæða- burð, skóla og skemmtanalíf svo eitthvað sé nefnt. Getur verið að kynslóðabilið sé goð- sögn? Upplifa ef til vill allir gelgjuskeiðið á svipaðan hátt án tillits til tíðarandans? Þess- um spurningum og mörgum fleiri munu viðmælendur Ragnheiðar velta fyrir sér. Gestur hennar í dag er Sigríð- ur Hannesdóttir leikkona. steinsson. Umsjón með tónlist: Matthías Ægisson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. Fyrsti þáttur af fimm. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Jakob Þór Einarsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. (Endurtekið aðfaranótt þriðjudags eftir fréttir kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Viðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 6. þáttur af tíu. Persónurog leikend- úr: Stjáni — Borgar Garðarsson, Helga — Margrét Guðmundsdóttir, Finnur — Gisli Halldórsson, Geiri — Þórhallur Sigurðs- son, Guðrún — Bryndís Pétursdóttir. (frumflutt 1963). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. Útvarpað verður tónleik- um Dresden-sönghópsins og „Capella Sagittariana"-sveitarinnar á tónlistarhá- tíðinni í Dresden sl. vor. Á efnisskránni eru verk eftir Leonhard Lechner, Heinrich Schútz og Antonio Vivaldi (hljóðritun frá austur-þýska útvarpinu). 18.00 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtals- þáttur í umsjón Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Fröken Júlia" eftir August Strindberg. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Þýðing: Geir Kristjánsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Guðrún Gísla- dóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiðrún Backman. Tónlist: Árni Harðar- son. Flytjendur: Reynir Jónasson, Júlíana Elín Kjartansdóttir, David Burton ásamt félögum úr Háskólakórnum. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Georg Magnússon. („Fröken Júlía" var áður é dagskrá laugar- daginn 4. febrúar s.l.) 21.10 Úr blaöakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan. „Þjónn þinn heyrir'' efir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.00 „Uglan hennar Mínervu". Rætt við Eyjólf Kjalar Emilsson um forngríska Útvarp Rót: Næturvaktir alla vikuna ■I Á Útvarpi Rót eru næt- 00 urvaktir frá miðnætti alla virka daga en um helgar frá kl. 2 eftir mið- nætti. Virka daga hefst nætur- útvarp á endurteknum tónlist- arþætti frá því fyrr í vikunni. Hlustendur geta haft áhrif á lagavalið með beinu sambandi við dagskrárgerðarmenn og eru óskalögin spiluð svo fremi sem þau eru til hjá stöðinni. Virka daga er það Baldur Bragason sem sér um nætur- vaktina en um helgar eru ýmsir sem skiptast á. heimspeki og menningu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður á dagskrá i des- ember 1984.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. Naeturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.05 Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 121. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spádómar og óskalög. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. Ertu ibílahugleiðingum? SPÓRT Ódýrast alvöru jeppinn á markaðinum og hefur 10 ára reynslu að baki, við þær margbreytilegu aðstæður sem íslensk náttúra og vega- kerfi búa yfir. Veldu þann kost, sem kostar minna! Blfrelðar og landbúnaðarvólar hf. Ármúla 13, Suðurland8braut 14. Sfml681200. Fermingarveislan er í góðum höndum hjá konditori Myllunnar. Þaðan koma kaffihlaðborðin eins og þau gerast best. Hvort sem gestirnir eru 20 eða 200 má treysta á fyrsta flokks veitingar, ferskar og Ijúffengar. Á fermingarborðið setjum við Feneyjatertur Súkkulaðikökur Eplakransa Sachertertur Kransakökur Snittur Brauðtertur Rjóma-marsipantertur Rubinstertur Engar áhyggjur, amstur og bakstur. Við gerum fermingarveisluna fyrirhafnarlitla. Sunnudagana 12. og 19. febrúar verður kaffihlað- borðið til sýnis í konditori Myllunnar í Kringlunni. Upplýsingar og pantanir í konditori Myllunnar í Kringlunni, símar 689140 og 689040. KONDITORI f KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.