Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 33 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 8.00 ► Rómarfjör. 8.20 ► Paw, Paws. 8.40 ► Stubbarnir. 9.05 ► Furðuverurnar. 9.30 ► Draugabanar. 9.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. Leikraddir: Guð- mundurólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.15 ► Herra T. Teikni- mynd. 10.40 ► Perla.Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 11.05 ► Fjölskyldusögur(Young Peoples Special). Leikin barna- og unglingamynd. 11.55 ► Snakk. Sitt lítið afhverju ítón- listarheimin- um. Fyrri hluti. 12.25 ► Heilog sæl. Ógnarsmá ógn. Endurtekinn þátturfrásíðast- liðnum miðviku- degi. 13.00 ► Krókódíla Dundee. Paul Hogan leikur hispurslausan Ástrala sem veiðir krókódíla með þerum höndum, dáleiðir risavísunda með augunum og drekkurflesta undir þorðið. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► 15.30 ► í askana 16.10 ► „Þaðsemlifir 17.00 ► Richard Clayder- 17.50 ► Sunnu- 18.25 ► 18.55 ►Tákn- Meistaragolf. látið. Um neysluvenj- dauðann af er ástin.“ man á tónleikum. Franski dagshugvekja. Gauksunginn. málsfréttir. 14.50 ► ur (slendingatilforna Ljóðastund með Laurence píanóleikarinn Richard Clayd- Séra Birgir Snæ- Annarþáttur. 19.00 ► Rose- Nóttin hefur og hvernig menn Olivier. Breski leikarinn Laur- erman leikurnokkurvinsæl þjörnssonflytur. Breskur anne. Bandarískur þúsund augu. öfluðu sérlífsviður- ence Olivier flytur nokkrar lög á tónleikum í konunglega 18.00 ► Stundin myndaflokkurí gamanmynda- væris á árum áður. perlur enskrar Ijóðlistar. leikhúsinu í Lundúnum. okkar. fjórum þáttum. flokkur. 14.40 ► Ópera mánaðarins. Satyagraha. Þetta er hugleiðing um komu Mahatma Gandhi til Suður- Afríku í lok nítjándu aldarinnar og hvernig hann beitti sér gegn þeim kynþáttafordómum'sem Indverj- ar höfðu þolaö. Flytjendur: Leo Goeke, Ralf Harster, Helmut Danninger og Stuttgartóperan. Stjórn- andi: Dennis Russel Davis. Stjóm upptöku: Joachim Augustin. Óperan erflutt á sanskrít en ekki reynd- ist unnt að þýða hana af þvítungumáli. 17.10 ► Unduralheimsins (Nova). Illviðrisdag nokkurn í desemþer árið 1986 voru 45 hvalirí miklum lífsháska undan norðausturströndum Banda- ríkjanna. 18.05 ► NBA körfuboltinn. Nokkrirbestu íþrótta- menn heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karls- son. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Verum viðbúin! Öryggi heima fyrir. Stjórn- 22.00 ► Ugluspeg- 22.40 ► Njósnari af lifi og sál 23.35 ► Úr Ijóðabókinni. irog fréttaskýringar. andi: Hermann Gunnarsson. ill. Umsjón: Helga (A Perfect Spy). Annar þáttur. Skilnaður og endurfundir eftir 20.45 ► Matador. Fjórtándi þáttur. Danskurfram- Thorberg. Breskur myndaflokkur í sjö þátt- Boris Pasternak. Flytjandi er haldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri: Erik Ball- um, byggðurá samnefndri sögu Hrafn Gunnlaugsson. ing. Aöalhlutverk: Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, eftirJohn LeCarré. 23.40 ► Útvarpsfréttir í dag- Lily Broberg og Ghita Nörby. skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Bernskubrek (The Wonder Years). 21.50 ► Áfangar. Svipmyndir 22.45 ► Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir fjöllun. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica af stöðum á landinu sem merkir eru í anda Hitchcocks. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. McKellaro.fi. eru fyrir náttúrufegurð. 23.10 ► Elskhuginn (Mr. Love). Gamanmynd um fullorðinn mann 20.55 ► Tanner. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Mic- 22.00 ► Helgarspjall. Jón Óttar sem uppgötvar ekki ástarþörf sína fyrr en hann er kominn á efri hael Murphy. Leikstjóri: Robert Altman. Ragnarsson tekur á móti gestum ár. Aðalhlutv.: Barryjackson, Maurice Denham og MargaretTyzack. í sjónvarpssal. 00.40 ► Dagskrárlok. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- saeldalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlist. Umsjón Sigurður ivarsson. Nýtt rokk úr ýmsum heimsálf- um. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’ísamfélag- ið á íslandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótun- um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjömur. 1.00 Næturstjömur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. (Endurflutt frá þriðju- degi.) Umsjón: Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín. 19.00 Á hagkvæmri -tíð. Umsjón: Einar S. Arason. 19.45 Alfa með erindi til þin. Frh. 21.00 Orð Guðs til þín. (Endurflutt frá fimmtud.) Umsjón: Jódís Konráðsdóttir. 22.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 (slenskir tónar. Kj^rtan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM1100,4 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Enn á brjósti. Jón Þór og Binni tala við unglinga um þeirra mál. 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþáttur. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur. 24.00 Alþjóðlega. Kim, Matti og Rúni. < 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 4.00Dagskrárlok. Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backmann, María Krist- jánsdóttir leikstjóri og Guðrún Gísladóttir. Rás 1: Leikrit mánaðarins ■■ Leikrit febrúarmánaðar 31 er Fröken Júlía eftir August Strindberg. Leikritið gerist á sænsku greifa- setri á Jónsmessunótt. Dóttir greifans, fröken Júlía, gefur sér lausan tauminn með vinnufólkinu í hlöðunni. Hún dansar við Jean, einkaþjón greifans, og gefur hon- um óspart undir fótinn en í hita leiksins gengur hún of langt og fyllist örvæntingu. Leikendur eru: Amar Jónsson, Guðrún Gísladótt- ir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiðrún Backmann. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Leikritið var áður á dagskrá laugardaginn 4. febrúar sl. Stöð 2: SATYAGRAHA Sir Laurence Olivier. Sjónvarpið: Þaðsemlifir dauðann af erástin ■■■■■ Sjónvarpið sýnir í -| 10 dag þátt þar sem breski leikarinn sir Laurence Olivier flytur m.a. nokkrar perlur enskrar ljóðlist- ar. í maí 1987 fyllti leikarinn áttatiu ár og var þessi þáttur gerður í tilefni þess en auk þess sem Olivier flytur ljóð verður litið á iíf hans á sveita- heimili hans og konu hans, leikkonunnar Joan Plowright, og dóttur þeirra Tamsin, sem er Shakespeare-leikkona. Titill þáttarins er fenginn úr ljóði eftir Philip Larkin. ^■■■B Ópera mánaðarins á M40 Stöð 2 er að þessu sinni verk nútímatónskálds- ins Philips Glass. Bandarílq'amað- urinn Glass sem er fæddur árið 1937 samdi m.a. opnunarstefið sem leikið var á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Satyagraha, en svo nefnist óperan sem flutt verður, er þriðja verk Glass. Verk hans þylq'a sérstæð því í tónsmíðunum heldur hann sig gjaman við sömu tóntegundina út allt verkið. Saty- agraha þýðir á sanskrít ást eða styrkur og tekur óperan nafn sitt af hreyfingu sem barðist gegn sviptingu kosningaréttar Indverja í Suður-Afríku. ðperan segir frá komu Mahatma Gandhi til Suður- Afríku í lok nítjándu aldarinnar, afhjúpun hans á kynþáttafordóm- um sem Indveijar vom beittir og hvernig hann útfærði hugtakið satyagraha í heimspekilegum skilningi. Við sögu koma einnig þijár persónur sem tengdust Gandhi og satyagraha-stefnu hans; Tolstoy, Tagore og Martin Luther King. Texti óperunnar er allur fluttur á sanskrít og er eftir Glass og Constance de Jong.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.