Morgunblaðið - 12.02.1989, Page 35

Morgunblaðið - 12.02.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 35 MANUDAGUR 13. FEBRUAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Halturriðurhrossi — Annar þáttur. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóð- félaginu (15 mín.), 2. Stærðfræði 102 — algebra (10 mín.), 3. Frá bónda til búðar 3. þáttur. Þáttur um vöru- vöndun og hreinlæti á vinnustöðum (11 mín.). 4. Alles Gute4. þáttur. Þýskuþátturfyrirbyrjendur(10 mín.). (t Ú, STOD2 15.45 ► Santa Bar- bara. Bandarískurfram- haldsþáttur. Aðalhlut- verk: Charles Bateman, Lane Davies, Marcy Walkero.fi. 16.30 ► Yfir þolmörkin. Spennumynd um mann sem færfyrrverandi unnustu og eiginmann hennar til að aðstoöa sig við að smygla stolnu fé yfir landa- mæri Mexíkó. (Ijós kemur að smyglarinn er með ýmsaraðrarfyrirætlanirá prjónunum. Aðahlutverk: Ray Milland, Anthony Quinn og Debra Paget. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 -21:30 22:00 22:30 18:00 18:30 18.00 ► Töfragluggi Bomma — endursýntfrá 8. febrúar. Umsjón:ÁrnýJó- hannsdóttir. 17.55 ► Kátur og hjótakríl- in. Leikbrúðumynd með íslensku tali. 18.20 ► Drekar og dýfliss- ur (Dungeons and Dragons). Teiknimynd. 23:00 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► íþrótta- hornið. 19.25 ► Staupa- steinn. 18.45 ► Fjölskyldu- bönd(FamilyTies). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. 19.19 ► 19:19. 23:30 24:00 TF b 9, STOÐ2 19.25 ► Staupasteinn. 19.54 ► Æv- intýri Tinna. Ferðin til tunglsins (19). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Stefúrljóði lífsins. Jónas Jónas- sonræðirvið Kristján frá Djúpalækum lífshlaup hansog skáldverk. 21.15 ► Tiunda þrepið(TheTenth Level). Bandarfskt sjónvarps- leikrit um sálfræðing sem gerirtilraunirmeð hlýðni almennings og traust á visindamönnum. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Aðal- hlutverk: William Shatner, Lynn Carlin, Ossie Davis og Estelle Parsons. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Dallas. Fram- 21.20 ► Dýraríkið (Wild 22.10 ► Fjalakötturinn — KvikmyndaklúbburStöðvar2. Haustdagar(Samma no Aji). fjöllun. haldsþáttur um Ewing fjöl- Kingdom). Dýralifsþættir. Sögusviðið eru árin í kringum 1960, en þá var mikil velmegunar uppsveifla í japönskum skylduna. Þýðandi: Ásthildur 21.45 ► Frí og frjáls. lífsháttum. Leikstjóri: Yasujiro Ozu. Sveinsdóttir. Breskurgamanmyndaflokk- 00.50 ► Sfðasti drekinn. Ungur piltur helgar líf sitt bardagalistinni og átrúnaðargoði ur um tvenn hjón í sumar- sínu Bruce Lee. Ekki við hæfi barna. leyfi á Spáni. Sjötti þáttur. 1.55 ► Dagskrárlok. 2: HAUSTDAGAR ■■ í Fjalaketti Stöðvar 2 $ 99 10 kvöld verður sýnt “ síðasta verk japanska leikstjórans Yasujiro Ozu. Myndin sem er frá árinu 1962 heitir á frummálinu Sammi no Aji en hef- ur hlotið íslenska heitið Haustdag- ar. Myndir Ozu taka gjaman á þeim veruleika sem bíður einstakl- ings þegar hann stofnar til fjöl- skyldu og þarf sjálfur að ganga í ábyrgð fyrir sitt eigið afkvæmi. Þó öðlaðist Ozu sjálfur ekki slíka reynslu. Hann fæddist 1903 og bjó lengst af með móður sinni og fjórum systkinum, en eignaðist aldrei fjölskyldu sjálfur. í Haust- dögum er sagt frá ekkli sem býr með dóttur sinni. Faðirinn er mótfallinn því að dóttirin gangi í hjónaband en afstaða hans breyt- ist þegar hann kemst í kynni við óhamingjusama konu sem meinað var að ganga í hjónaband á unga aldri. Aðalhlutverk leika Shima Iwashita, Shinichiro Mikami og Keiji Sata. eftir Arcangelo Corelli, Antonio Vivaldi, Giovanni Bonancini, Domenico Dall'Oglio og Giuseppe Girardeschi. (Hljóðritun frá útvarpinu í Köln.) 21.00 Fræösluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Sjöundi þátt- ur: Kolbeinsey. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Aður útvarpað í ágúst sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir'' eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 19. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkikki og leikur ný lög. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Stóru mál dagsins milli k. 5 og 6. Þjóðarsálin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. Knútur R. Magnússon Rás 1: Sígild tónlist 23 Kvöldstund í dúr og 10 moll verður á sínum stað í dagskránni í kvöld. í þessum þætti, sem er einn af „föstu liðunum“ á dag- skrá Útvarpsins til Qölda ára, segist umsjónarmaðurinn Knútur R. Magnússon fyrst og fremst leika aðgengilega sígilda tónlist. Tónlistina og höfunda hennar kynnir um- sjónarmaður þannig að allir megi hafa gagn og gaman af, án allra tæknilegra málaleng- inga. I kvöld leikur Knútur 1. sin- fóníu Beethovens, en hún hef- ur lengi staðið í skugga seinni verka höfundarins. Umsjónar- maður mun fjalla nokkuð um höfundinn um það leyti sem hann samdi verkið. Pétur GuAJónsson. Hljóðbylgjan; RokkbHinn og Morgungull ■■■■ Á mánudagskvöld- OA 00 um er Rokkbitinn á "" — dagskrá Hljóðbylgj- unnar. Það er Pétur Guðjóns- son sem leikur þungarokk og tekur hann fyrir hljómsveitir sem lítið hefur heyrst til opin- berlega á íslandi en að sjálf- sögðu eru einnig leikin lög með þekktum hljómsveitum auk þess sem Pétur færir hlustendum fréttir úr þunga- rokkinu. Hafdfs Eygló Jónsdóttlr. ■■■ Hafdís Eygló Jóns- AQOO dóttir sér um seinni ú «7 ~ hluta morgunvakt- arinnar alla virka daga í þætt- inum Morgungull. Hafdfs reynir að leika tónlist við allra hæfí en þáttur hennar stendur í þrjá tíma. 19.31 Afram Island. Dægurfög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vemharður Linnet. 21.30 Fræösluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Sjöundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þáttur- inn „Snjóalög". Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00,4.00, sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl 11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslff. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahá’í-samfé- lagið á Islandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Fés — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrin. 21.00 Bamatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. 8. lestur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „Fan". E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00 18.00 Tónlist. 20.00 Sigurgeir Másson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. UTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þfn. Tónlistarþátt- ur. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi. 23.00 Alfa með erindi til þfn. Framh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr^ bæjariífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt hádegistónlist 17.00 Siðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Pétur Guðjónsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Þýtur í laufi. Jóhann Ásmundsson 20.00 Gatið. Félagar í Flokki mannsins. 21.00 Fregnir. Fréttayfirlit síðustu viku. 22.00 Mannamál. Islenskukennarar sjá um þáttinn. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunnlaugsson. 24.00 Dagskrárlok. Væntanleg a allar urvals myndbandalejgur. SHAKEDOWN ON SUNSET STRIP Sannsögulcg og spcnnandi mynd um spiUingu innan lögreglunnar í Los Ángeles og tengsl hennar við vændishúsarekstur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.