Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 22
Í22 ' MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 Afganistan: SI3 omarhermenn ganga til liðs við skæruliða Islamabad. Kabúl. Reuter. MORG þúsund hermenn úr af- ganska stjómarhernum g-engu til liðs við skæruliða 16. febrúar síðastliðinn, daginn eftir að sov- éski herinn hvarf frá Afganistan, að sögn vestrænna heimildar- manna í gær. Þeir sögðust þó ekki geta staðfest að fjöldi liðhlaupa væri um 10.000, eins og talsmenn skæmliðahópsins Jamiat-i-Islami halda fram. Talsmaður Jamiat-i-Islami sagði að tvær hersveitir afganska stjómar- hersins, sem lutu stjóm Abduls Ra- hims majórs og Abduls Rashids Qat- ars, hefðu tekið traustataki 15 skrið- Boeing-flugvélar: Hertar reglur um viðhald Lundúnum. Reuter. FRAMLEIÐENDUR Boeing-flug- véla í Bandaríkjunum kynntu í NILFISK gær tillögur um hertar reglur varðandi viðhald gamalla flug- véla. Talið er að tillögumar geti kostað flugfélög milljónir dala. í tillögunum er til að mynda gert ráð fyrir því að skipt verði um fest- ingar á bol þotna af gerðinni Boeing 737 eftir 75.000 flugferðir, en sam- kvæmt þeim reglum sem nú gilda er nægilegt að skoða þær. Tillögumar eru byggðar á þriggja ára rannsóknum á viðhaldi flugvéla og vom 74 þeirra flugvéla, sem rann- sakaðar vom, eldri en tuttugu ára gamlar. „Ástand þessarra véla var almennt mjög gott,“ sagði Dick Jo- hnson, framkvæmdastjóri hjá Stmc- tures Engineering, er hann kynnti tillögumar. dreka og brynvarða vagna, 10.000 AK-47 riffla ásamt öðmm vopnum þegar þeir gengu til liðs við skæm- liða. „Við getum ekki staðfest þessar fréttir en ljóst er að mörg þúsund afganskra hermanna hafa gengið til liðs við mujahideen-skæmliða og haft með sér vopn sín, þar á meðal skriðdreka," sagði einn hinna vest- rænu stjómarerindreka. Najibullah, forseti Afganistans, sagði í gær hann gæti krafist þess að Sovétmenn gerðu loftárásir á búðir skæmliða, samkvæmt sam- komulagi ríkjanna um sameiginlegar vamir rílqanna gegn óvinaárásum. Hann gagnrýndi Bandaríkjamenn fyrir að flytja vopn til skæmliða á sama tíma og umsátur skæmliða hefði valdið matvæla- og eldsneytiss- korti í Kabúl. Hann sagði að ekki væri hægt að réttlæta stuðning Bandaríkjamanna við mujahideen- skæmliða nú þegar sovéski herinn hefði yfírgefíð Afganistan. Utanríkisráðherra landsins, Abdul Wakil, hvatti í gær þjóðir sem standa utan hemaðarbandalaga til að beita Pakistana þrýstingi svo að þeir létu af stuðningi við afganska skæmliða og virtu friðarsamkomulag sem und- irritað var í Genf í apríl á síðasta ári. AIi Akbar Velayati, utanríkisráðherra írans, lýsir tillögu um að bundinn verði endi á samskipti Breta málasviðinu. Reuter yfir stuðningi við og írana á stjórn- „Söngvar Satans“: Ráðamenn í Teheran setja stióm Bretlands úrslitakosti ;jíi ájíd m IJÍIJUíJ Mótor meb 2000 tíma kolaendingu Kóniskslanga 10 lítrapappírspoki Þreföld ryksíun Nilfiskernúmeðnýrri ennbetri útblásturssíu "Mikro-Static-Filter". Hreinni útblásturen áður hefurþekkst. /FQniX HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 Sovétmenn boöa afskipti af máli Salmans Rushdie Níkósíu, London, Moskvu. Reuter. ÍRANIR hótuðu í gær að slíta stjórnmálasambandi við Breta ef stjórnvöld þar í landi fordæmdu ekki rithöfundinn Salman Rushd- ie, höfund bókarinnar „Söngvar Satans". Aðstoðarutanríkisráð- herra Bretlands, Lynda Chalker, sagði hótun þessa tæpast koma á óvart, íranir hefðu með þessu stigið enn eitt óheillaskrefið en afstaða Breta væri óbreytt. Talsmaður sovéska utanríkisráðuneyt- isins sagði í gær að Sovétstjórnin kynni hugsanlega að freista þess að stilla til friðar með Irönum og Bretum. íranska þingið samþykldi að íranska fréttastofan IRNA eftir Ali Akbar Hashemi Rafsanjani, samskiptum ríkjanna á stjóm- málasviðinu yrði slitið ef breska ríkisstjómin drægi ekki til baka fordæmingu sína á dauðadómi þeim sem Khomeini erkiklerkur í Iran hefur kveðið upp yfír Rush- die. Var bresku ríkisstjóminni gef- inn sjö daga frestur til að fordæma rithöfundinn og skrif hans. „Þessi tillaga er sérlega góð,“ hafði forseta íranska þingsins. Ali Ak- bar Velayati, utanríkisráðherra írans, lýsti yfír stuðningi við sam- þykkt þingsins og kvað óþolandi með öllu að „málaliði" réðist að grundvallarkennisetningum mú- hameðstrúar eins og Rushdie hefði gert í bók sinni. Lynda Chalker sagði í viðtali við breska útvarpið BBC að ekk- ert ríki né trúarleiðtogi hefði vald til að kveða upp líflátsdóma yfír þegnum erlendra ríkja en Rushdie býr í Bretlandi. Sagði hún greini- legt að ráðamenn í Iran hefðu stig- ið enn eitt óheillaskrefíð í nafni írönsku þjóðarinnar. í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu á mánudag sagði að stjómmálasam- skipti ríkjanna væm „í raun lítil sem engin“ þar eð sendimenn Bretlandsstjómar í Teheran hefðu verið kallaðir heim líkt og íranskir embættismenn í London. Gennadíj Gerasímov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, sagði á blaðamannafundi í Moskvu í gær að sovéskir ráðamenn hefðu miklar áhyggjur af deilum þeim sem blossað hefðu upp vegna „Söngva Satans" og að þeir vildu freista þess að bera klæði á vopn- in. Sagði talsmaðurinn að Edúard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hefði rætt mál Rushdie er hann átti viðræður við íranska ráðamenn um síðustu helgi. Breska ríkisstjórnin hafði farið þess á leit við sovéska ut- anríkisráðherrann að hann vekti máls á hótunum írana er hann ræddi við fulltrúa klerkastjómar- inar en í fréttum af viðræðunum á sunnudag og mánudag kom ekk- ert fram sem benti til þess að Shevardnadze hefði orðið við þess- ari beiðni. Stoi útsala Dæmi um verð Dömudeild Herradeild Teygjulök 650,- Hlírabolir 250,- Handklæði 150,- Buxur 250,- Diskaþurrkur 80,- Hálfermabolir 290,- Þvottastykki 75,- Síðar buxur 390,- Sokkar 90,- parið Kjólaefni metravara Peysur 800,- Ótrúlega láat verð Vatteraðir frakkar.... ...5.800 Vatteraðar blússur..frá Z.900 Buxur ull og terelyne 2.000 / Utsalan hættir m ■ ■ 9 ■■ ■ m II JdCDD Austurstræti 9 sen eftir nokkra daga Mynd þessi af Qórum íslenskum heiðursmönnum að skála fylgdi greininni í Spiegel. B-dagnr vekur athygli ZUrich. Frá Önnu Bjamadóttur, fréttaritara Morgunblaðaina. STUTT grein í nýjasta hefti vestur-þýska vikuritsins Der Spiegel segir frá því að íslend- ingar fái loks að kaupa bjór I dag, miðvikudag, eftir 74 ára bjorbann. Greinin rekur sögu bjórmálsins í grófiun dráttum og vitnar í Geir H. Haarde, al- þingismann og fylgismann bjórdrykkju. Mynd af fjórum Islendingum að skála skreytir greinina. Bjórdagsins verður væntanlega getið víða um heim á næstunni. Svissnesk blaðakona skreppur til dæmis til íslands í tvo daga til að sjá landann fá sér bjórglas. „Ég hlakka mikið til ferðarinnar," sagði hún. „En ég á erfitt með að trúa að öll borð á veitingastöð- um séu löngu upppöntuð að þessu tilefni." Der Spiegel tekur fram að ekkert borð sé lengur að fá á „hinum vinsæla stað Gauki á Stöng í miðbæ Reykjavíkur".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.