Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989
5
K •
Búnaðarþing:
33 mál hafa verið lögð fram
ALLS höfðu 33 mál verið lögð fram á Búnaðarþingi í gær. Meðal
þeirra er frumvarp til laga um Hagstofnun landbúnaðarins, sem
ráðgert er að hafi aðsetur á Hvanneyri og vinni meðal annars heild-
arupplýsingar um afkomu landbúnaðarins, nauðsynlegar upplýsingar
vegna verðlagningar búvara og hafi frumkvæði að áætlanagerð við
búrekstur, auk yfirumsjónar með hagrannsóknum í landbúnaði.
Á máníidaginn voru meðal ann- stjómar Búnaðarfélags íslands um
ars lögð fyrir Búnaðarþing erindi skipan leiðbeiningarþjónustunnar,
Hæstiréttur um Hafskipsmál:
Dómsformaður víki
HÆSTIRÉTTUR hefúr úrskurð-
að að Pétur Guðgeirsson saka-
dómari skuli vikja sæti sem dóms-
formaður í Hafskips- og Útvegs-
Linares:
Jóhann sigr-
aði Sókólov
JÓHANN Hjartarson vann bið-
skák sína gegn Andrei Sókólov
úr 4. umferð skákmótsins í Linar-
es á Spáni, en biðskákir voru
tefldar á mánudag. Vasilíj Ivant-
sjúk, sem er 19 ára gamall, náði
forustunni á mótinu, einnig með
sigri yfir Sókólov í biðskák þeirra
úr 7. umferð.
Ivantsjúk var með 5 vinninga eft-
ir 7 umferðir. Karpov var með jafn
marga vinninga en á eftir yfirsetu.
Ljubomir Ljubojevic var í 3. sæti
með 4 vinninga, Artúr Júsupov var
í 4. sæti með 3'/2 vinning, og Jó-
hann, Timman og Short voru í 5.-7.
sæti með 3 vinninga.
Jóhann hefur tapað tveimur skák-
um á mótinu, fyrst gegn Ljúbojevic
og síðan gegn Karpov.
bankamálum. Pétur óskaði eftir
að vikja sæti og taldi hættu á að
hann fengi ekki litið óhlutdrægt
a málavexti að þvi er varðar þá
þætti ákærunnar sem lúta að vi-
skiptum eins ákærðu við tvo
venslamenn Péturs. Venslamenn
dómarans eru ekki meðal ákærðu.
Gunnlaugur Briem yfirsakadóm-
ari sagði í gær að ekki hefði ver-
ið ákveðið hver tæki sæti Péturs
Guðgeirssonar í dómnum.
Yfírsakadómari hafiiaði beiðni
Péturs Guðgeirssonar um að víkja
sæti í málinu og í úrskurði þeim sem
áfrýjað var til Hæstaréttar var Pétur
borinn atkvæðum af samdómendum
sínum, Ingibjörgu Benediktsdóttur
og Amgrími ísberg.
Sérstakur saksóknari, Jónatan
Þórmundsson áfrýjaði þeim úrskurði
til Hæstaréttar og benti sérstaklega
á að vegna umfangs málsins væri
mikilvægt að domendur teldust hæf-
ir til að fara með það í heild sinni.
Með tilváun til ákvæða réttarfar-
slaga ákvað Hæstiréttur að heimila
Pétri að víkja sæti í málinu.
Hæstaréttardómaramir Þór Vil-
hjálmsson og Hrafn Bragason
dæmdu málið í Hæstarétti ásamt
Amljóti Björnssyni settum hæsta-
réttardómara.
búreikningastofu og bókhaldsmál
bænda, rýmkun lagaheimilda sveit-
arfélaga til að takmarka lausa-
göngu búfjár og gróðurverndarmál.
Þá var lagt fram frumvarp til laga
um breytingu á lögum um verðlagn-
ingu og sölu á búvömm, erindi
Búnaðarsambands Austurlands um
auknar fjárveitingar til rannsókna
á innlendri fóðurframleiðslu og nýt-
ingu fóðurefna, tillaga til þings-
ályktunar um kynbótastöð fyrir eld-
islax, fmmvarp til laga um sam-
ræmda stjóm umhverfismála, erindi
formannafundar búnaðarsambanda
um vanefndir ríkisins á greiðslum
lögbundinna framlaga og drög að
frumvarpi til laga um innflutning
dýra.
Auk fmmvarps til laga um Hag-
stofnun landbúnaðarins var í gær
lagt fyrir Búnaðarþing fmmvarp til
laga um skógvernd og skógrækt,
fmmvarp til laga um breytingu á
jarðræktarlögum og tillaga til
þingsályktunar um umhverfismála-
ráðuneyti. Þá var fmmvarp til laga
um breytingu á lögum um fram-
leiðslu, verðlagningu og sölu á bú-
vömm tekið til fyrri umræðu.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Vinnslusalurinn í Arnarvík þar sem karlloðnan er skilin frá kven-
loðnunni. Konurnar hafa siðan vakandi auga með að enginn sleppi
í gegn.
Grindavík:
Loðnufrystingu að ljúka
Vonast eftir nýrri göngu
Grindavík.
LOÐNUFRY STINGU er nú að
ljúka í Grindavík. Búið er að
frysta rúmlega 100 tonn á
tveimur stöðum.
Fryst er í tveimur húsum, Arn-
arvík og Hraðfrystihúsi Þórkötlu-
staða. Loðnan er byijuð að hrygna
og verður um leið ófrystingarhæf.
Frystingin hefur verið góð búbót
fyrir heimilin og veitir milli 40
og 50 manns atvinnu._______________
Halldór Sigurðsson, verkstjóri
hjá Arnarvík, sagði í viðtali við
Morgunblaðið að menn vonuðust
til þess að önnur ganga af loðnu
myndi ganga upp að landinu til
þess að geta haldið frystingunni
áfram. Hrognataka hefur venju-
lega hafist um leið og loðnufryst-
ingu lýkur en þau mál era nú í
biðstöðu þar til fiskifræðingar
skila niðurstöðum sínum.
FÓ
Grímsey:
Sárvantar ískort í veðurfréttirnar
- segir Jóhannes Henningsson sjómaður
OKKUR sárvantar að sjá ískort i
veðurfréttunum í sjónvarpinu.
Það er mikil óvissa um það hérna
hvernig ísinn er og við fáum litlar
fréttir af honum, helst frá togur-
um öðru hveiju. Ég trúi því ekki
að það sé erfitt með allar þessar
gervihnattamyndir sem þeir hafa
á Veðurstofunni," sagði Jóhannes
Henningsson sjómaður í Grímsey
í samtali við Morgunblaðið.
Jóhannes segir að á föstudag
hefðu allir Grímseyjarbátar tekið
upp netin vegna þess að spáð var
norðanátt og því hætta á ís. „Það
er mjög óþægilegt á svona stað að
vita ekkert. Það kom til dæmis fyrir
í fyrra að við vissum ekki fyrr en
ísinn var alveg að koma og við rétt
náðum upp netunum. Það er eins
og þeir orði þetta aldrei fyrr en ísinn
er kominn upp að landinu eðá sigl-
ingaleið fyrir Hom er orðin varasöm.
Okkur þykir illt að vera ekki með í
myndinni hér austar."
Níu bátar em gerðir út á net frá
Grímsey og segir Jóhannes að auk
þeirra séu allmargir bátar í sama
vanda á þessum slóðum, þeir sem
róa frá byggðunum við Eyjafjörðinn.
FKTáSKÁPUR
Kr.9.550,stgr
furuiitur
..........;...................=
hvítt/beyk'i
bókaskáp,
^4-350.sf„
V skúftur I
kr. 4.130, stgrl
5 skúffur \
Kr. 4.470, stgr l
6 skúffur
Ikr. 6.640, stgr
| 8 sVsítt'-ir
1 kr. 6.380, stgr
\ plvítt, furuiitur.—
Opið til kl. 19 í dag
opið laugardag 10-16
SMIDJUVEGIS, KÓPAVOGI, S: 4SS70 • 44S44