Morgunblaðið - 09.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989 33 smá auglýsingar tlENNSlA Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. B*JÓNUSTA Áprentuð eldspýtnabréf SEMSA, s. 91-17082. F ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 8 = 1715108V2 = Lf. □ EDDA 5989957 - Lf. I.O.O.F. R.b. 1 = 138598 - 9 V I II III lUjJ Útivist Miðvikudagur 10. maíkl. 20 Tröllafoss - Stardalur. Létt kvöldganga, sú fyrsta á vorinu. Verð kr. 800,- frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. §Kjá!præóis- herinn / Kirkjustrsti 2 Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Major fSJjáll Djurhuus gestur frá Noregi talar og 26 manna hópur frá Færeyjum syngur og vitnar. Fórn „verður tekin. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. maí: Miðvikudaginn 10. maí verður næsta myndakvöld Ferðafélags- ins í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Það hefst stundvíslega kl. 20.30. Efni: Sigurður B. Jóhannesson sýnir myndir, sem hann hefur tekið á ferðum sinum sem farar- stjóri vitt og breitt um ísland. Þeir, sem ætla aö feröast með Ferðafélaginu í sumar, ættu ekki að sleppa þessu tækifæri, þvi að Sigurður mun koma víða við. Gérard R. Delavault sýnir mynd- ir frá Öræfajökli og nálægum fjöllum. Veitingar í hléi. Allir vel- komnir, félagar og aðrir. Að- gangur kr. 150,-. Fræðist um eigið land og komið á mynda- kvöld Feröafélagsins. Ferðafélag íslands. [BÍJ Útivist Hvítasunnuferðir Útivistar 12.-15. maí. Eitthvað fyrir alla. 1. Skaftafell-Öræfasveit. Góð svefnpokagisting að Hofi. Skoð- unar- og gönguferðir um þjóð- garöinn og Öræfasveitina. Ekiö að Jökulsárlóni. Boðið uppá dagsferð með snjóbil á Vatna- jökul ef þátttaka fæst. 2. Öræfajökull-Skaftafell. Gengin þægilegasta lelð á jökul- inn (Sandfellsleið) upp é Hvannadalshnúk 2119 m. Gist að Hofi. Gönguferðir um þjóð- garöinn. 3. Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull. Frábær gistiaðstaöa í félags- heimilinu Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Skipulagðar göngu- og skoöunarferöir um fjölbreytta strönd, á fjöll og Jök- ulinn eftir vali. Boðið verður upp á spennandi dagsferð út í Breiðafjarðareyjar þar sem siglt verður um Suður- eyjar og gengið um Purkey sem er sannkölluð náttúru- paradís. 4. Þórsmörk-Goðaland Góð gisting í Útivistarskálanum Bás- um. Skemmtilegar gönguferðir við allra hæfi um Mörkina. Brott- för í ferðirnar er kl. 20 á föstu- dagskvöld. Góð fararstjórn. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Pant- ið timanlega. Við minnum einnig á áhugaverðar sumarleyfisferðir: 1. 21.- 25. júní: Vestfirsk sól- stöðuferð. 2. Hornstrandir- Hornvfk 6.-11. og 14. júlí. 3. Hesteyri-Aðalvík-Hornvík 5.-11. og 14. júlf. Bakpokaferð aö hluta. 4. Orlofsdvöl i Útivist- arskálanum Básum. Stardalur-T röllaf oss Létt kvöldganga miðvikudag 10. maí kl. 20. Sjáumst. Útivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um Hvítasunnu, 12.-15. maí: Öræfajökull. Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell, gengið upp Virkisjökul, utan í Falljökli og áfram sem leið liggur á Hvannadalshnúk (2119 m). Gist í svefnpokapléssi á Hofi í Öræfasveit. Fararstjórar: Magnús V. Guð- laugsson og Sigurjón Hjartar- son. Þórsmörk ^ Gönguferðir um Mörkina. Gist i Skagfjörðsskála i Langadal. Snæfellsnes - Snæfells- jökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi eins og timi og aðstæð- ur leyfa. Gist i gistiheimilinu Langaholti, Staðarsveit. Brottför i allar ferðirnar kl. 20.00 föstu- dagin 12. mai. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvítasunnu verður ekki leyft að tjalda á umsjónarsvæði Feröaféiagsins f Þórsmörk vegna þess hve gróöur er enn viðkvæmur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. RAÐA UGL YSINGAR Nauðungaruppboð TIL SÖLU Kjötvinnsla Til sölu kjötvinnsla sem framleiðir undir (Dekktu vörumerki. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 6366". Miklir möguleikar Útgáfufyrirtæki (tímarit) í fullum rekstri til sölu. Gott tækifæri fyrir t.d. tvo samhenta aðila. Lysthafendur leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. maí nk., merkt: „Miklir möguleikar - 7047". Ath.: 2 tímarit tilbúin til útgáfu. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Óskað er eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Árna Johnsen í síma 73333 eða 691100. HÚSNÆÐIIBOÐI Glæsileg penthouse-íbúð í Garðabæ til leigu í lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 8496“ fyrir 11. maí. ÝMISLEGT Meðeigandi Snyrtifræðingur óskar eftir að gerast með- eigandi eða leigja snyrtistofu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 8052". Vill einhver eignast fólkvang? Sjá auglýsingar í Mbl. bls. 9 dagana 15. og 29. apríl. Sleppið ekki góðu tækifæri. Verið velkomin á uppboðin að Leirubakka, Landsveit, á morgun, 10. maí, kl. 18.00. Komið fyrr og skoðið eignina. 121 km frá Reykjavík. Vegir no. 1 og 26. Það verður heitt á könnunni. Bjarni Valdimarsson. Leirubakka, Landsveit. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fasteign þrotabús verslunar Sigurðar Pélmasonar hf., Hvamms- tanga, slátur- og frystihús á Brekkugötu 4, Hvammstanga, veröur seld á opinberu uppboði er hefst á eigninni sjálfri kl. 14.00 miöviku- daginn 10. apríl. Um þriðju og síðustu sölu er að ræða. Sýslumaður Húnavatnssýslu, __ ______________ . Jón.ísbarg..,—-- á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins Víði grund 5, Sauðárkróki fimmtudaginn 11. maf 1989: Kl. 10.00, Aöalgötu 10, Sauöárkróki þingl. eign Steindórs Árnasonar og Gunnars Inga Árnasonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Lands- banka fslands, Sauðárkrókskaupsstaður og Tómas Gunnarsson hdl. Kl. 10.15, Bárustig 4, Sauðárkróki, þingl. eign Gísla Gunnarssonar. Uppboðsbeiðendi er Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Kl. 10.30, Borgarmýri 5, Sauðárkróki, þingl. eign Loðskinns hf. Uppboösbeiöendur eru Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og Iðnrekstr- arsjóður. Annað og sfðara. Kl. 10.45, Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, þingl. eign Loðskinns hf. Uppboösbeiðendur eru Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og lönrekstr- arsjóður. Annað og síðara. Kl. 11.00, Háuhlíö 15, Sauðárkróki, þingl. eign Þorbjöms Ámasonar. Uppboösbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., veðdeild Lands- banka íslands og innheimtumaður ríkissjóðs. Annað og sfðara. Kl. 11.15, Háleggsstöðum i Hofshreppi, talin eign Hafsteins Lárus- sonar. Uppboösbeiöendur eru Búnaðarbanki íslands, lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði og Garðar Briem hdl. Annað og sfðara. Sýslumaðurinn I Skagafjarðarsýslu, bœjarfógetinn á Sauðárkróki. KENNSLA Hefur þú áhuga á Lesleynöglum? Námskeið verður haldið næstu helgar. Þetta getur skapað þér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar í símum 46442 og 72054 á kvöldin. TILBOÐ - ÚTBOÐ Þvottur-tilboð Þrjú gistiheimili óska eftir tilboði í þvott á sængurfötum og handklæðum af 76 her- bergjum. Tilboð skilast á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Samvinna - 8497". SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðismenn - Keflavík Fundur verður i fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna í Keflavik fimmtu- daginn 11. maí kl. 20.30 á Flughóteli. Dagskrá: 1. Húsmál félaganna. 2. 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. .................."I.....Stjófn fútltrúaráðslhs. t * Sumartími Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavfk, verður opin frá kl. 8-16 frá 1. maí til 30. september. Sjálfstæöisflokkurinn. Heimir Félag ungra sjálf- stæðismanna íKeflavík Fundur verður haldinn miðvikudaginn 10. mai í Flughótelinu kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Kynning á Heimi félagi ungra sjálfstæðismanna. 2. Landgræösluátak S.U.S. vegna 60 ára afmælis Sjélfstæðisflokks- ins. 3. Kaffiveitingar. 4. Kynning á Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. 5. Önnur mál. Stjórnin. Njarðvík Fundur um umhverfis-, skipulags og byggingamál. Miðvikudaginn 10. mai kl. 20.30 verður haldinn fundur i Sjálfstæðishúsinu í Njarðvik. Umræðuefni verður umhverfis-, skipulags- og byggingamál hér i Njarövík. Gestir fundarins og framsögumenn verða Magnús Guðmannsson, byggingafulltrúi og Jón B. Olsen, garðyrkjumaður og bæjar- verkstjóri. Umræðustjóri verður Árni I. Stefánsson, bygginganefndarmaður. Njarðvíkingar fjölmennið og kynnist bæjar- félagi ykkar nánar. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvik . Málfundafélagið Óðinn Fundur um stjórnmálaviðhorfin og borgarmálefnin Málfundafélagið Óðinn heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 10. maf kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Fundarsetning: Kristján Guömundsson, formaður Óðins. Stjómmálaviðhorfin og borgarmálefnln: Davið Oddsson, borgarstjóri. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri Pétur Hannesson. Fundarritari Sveinn Ásgeirsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið og takið með ykkur gesti. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.