Morgunblaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 8
v______________________ _€8ei IMUl .8S aUOAQUTaO'I QIQAjiavnJOHOM
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989
í DAG er föstudagur 23.
júní. Jónsmessunótt. 174.
dagur ársins 1989. Eldríðar-
mes§a. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.07 og síð-
degismessa kl. 21.31. Sól-
arupprás í Rvík kl. 2.55 og
sólarlag kl. 24.04. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.30 og tunglið er í suðri
kl. 4.54. (Almanak Háskóla
íslands.)
En ávöxtur andans er
kærleiki, gleði, friður,
langlyndi, gæska, góð-
vild, trúmennska og bind-
indi. Gegn slíku er lögmál-
ið ekki. (Gal. 5. 22-24.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: — 1 fjallsbrún, 5 fanga-
mark, 6 útnýttur, 9 óhrcinindi, 10
greinir, 11 félag, 12 sár, 13 rán-
fiipjar, 15 þrír eins, 17 kvöld.
LOÐRÉTT: — 1 bömin, 2 járn, 3
átti heima, 4 sefandi, 7 ekki marg-
ar, 8 kjaftur, 12 ýlfra, 14 gott eðli,
16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 álka, 5 ofns, 6 enda,
7 ei, 8 grips, 11 dá, 12 ess, 14
áðal, 15 rausar.
LÓÐRÉTT: — 1 álengdar, 2 koddi,
3 afa, 4 æski, 7 ess, 9 ráða, 10
pels, 13 sær, 15 au.
ÁRNAÐ HEILLA
Q C ára afrnæli. í dag,
*J O föstudag 23. júní, er
95 ára Sveinbjörg Hall-
varðsdóttir frá Reynisholti
í Mýrdal. Hún er nú vistmað-
ur í Hjallatúni, dvalarheimili
aldraðra í Vík í Mýrdal.
r7f\ ára afmæli. í dag, 23.
I júní, er sjötug frú Guð-
laug Karlsdóttir kaup-
maður, Merkurgötu 10,
Hafnarfirði. Á morgun, laug-
ardag, ætlar hún að taka á
móti gestum á heimili sínu
milli kl. 15 og 19.
ára afmæli. í gær, 22.
júní, varð hinn þjóð-
kunni bóndi, Ragnar Stef-
ánsson í Skaftafelli, 75 ára.
Kona hans er frú Laufey Lár-
usdóttir frá Svínafelli í Öræf-
um.
í DAG eru vorvertíðarlok
(á Suðurlandi). Hún hófst
að gömlum sið 12. maí (á
Pankratíusmessu, en í dag
er Eldríðarmessa. „Messa
til minningar um Eldríði
abbadís, sem stofhaði
klaustur í Ely á Englandi á
7. öld,“ segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði. í nótt er
Jónsmessunótt, nóttin fyrir
Jónsmessudag, sem er á
morgun, 24. júní.
VARNARMÁLARÁÐU-
NAUTUR. í tilk. frá utanrík-
isráðuneytinu í Lögbirtinga-
blaðinu segir að Arnór Sig-
urjónsson hafi verið skipaður
varnarmálaráðunautur í ut-
anríkisþjónustunni frá 1. júní
sl.
NIÐJAMÓT hjónanna Jó-
hönnu Jónsdóttur og Júní-
usar Kr. Jónssonar á Rúts-
stöðum í Gaulveijabæjar-
hreppi verður á morgun, laug-
ardag, í félagsheimili hrepps-
ins, Félagslundi, og hefst kl.
14.
KÁTT fólk, skemmtiklúbbur
hér í Reylqavík og telur 100
félagsmenn, allt karlmenn,
fer í sumarferðalag á morg-
un, laugardag 24. þ.m. Ferð-
inni er heitið upp í Borgar-
fjörð og verður lagt af stað
frá Osta- og smjörsölunni kl.
12.00.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju fer í árlega sumarferð
sína laugardaginn 1. júlí nk.
Verður lagt af stað kl. 9
stundvíslega frá Hallgríms-
kirkju. Ekið verður uppí
Borgarfjörð að Reykholti og
Húsafelli, um Vatnaskóg.
Kvöldverður verður snæddur
í Hótel Bifröst. Félagsmenn
og gestir þurfa að gera við-
vart í síma 18643, fyrir 28.
júní nk.
BRÚÐUBÍLLINN er á ferð-
inni í dag, föstudag, kl. 10 á
Vesturgötunni og kl. 14 í
Vesturbergi.
KIRKJA
AÐ VENTSÖFNUÐURINN:
Á morgun, laugardag, er
biblíurannsókn í Aðventkirkj-
unni hér í Reykjavík og messa
kl. 11. Eric Guðmundsson
prédikar. í Aðventkirkjunni í
Vestmannaeyjum: Biblíu-
rannsókn kl. 10 á morgun,
laugardag. í safnaðarheimili
aðventista í Keflavík er á
morgun, laugardag kl. 10,
biblíurannsókn og guðsþjón-
usta kl. 11. Jón Hj. Jónsson
prédikar. Aðventsöfnuðurinn
í Árnessýslu: Biblíurannsókn
kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11
í Hlíðardalsskóla. Þröstur B.
Steinþórsson prédikar.
SKIPIN__________
RE YK JAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fóru til veiða togar-
arnir Ögri og Ottó N. Þor-
láksson. Þá lögðu af stað til
útlanda Laxfoss og Dísar-
fell. í gær komu inn og lönd-
uðu á Faxamarkaði togararn-
ir Viðey og Þröstur BA. Þá
kom Esja úr strandferð.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í dag, föstudag, er Haukur
væntanlegur að utan.
Reyndu að tóra þangað til Þorsteinn tekur við, góði minn ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 23. júní — 29. júní, að báðum dögum
meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugarvegs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með §ér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. -19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðuríöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl.-16—17. — Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl.
20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16og sunnud. frá kl. 9—11 -30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.