Morgunblaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 24
24
MORGUyBLAÐIÐ ffÖSTppAGUR, 23. JÚNÍ 1989
Blaðberar
- Siglufjörður
Blaðberar óskast á Suðurgötu frá 1. júlí í
sumarafleysingar.
Upplýsingar gefur Matthías í síma 96-71489.
Setjarar
Óska eftir að ráða vanan setjara í fullt starf
við innskrift á Compugrapic tölvu.
Vinnutími frá kl. 14.00.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. júní merktar: „V - 12520.
Garðabær
Blaðberi óskast í afleysingar á Flatir.
Upplýsingar í síma 656146.
Matreiðslu- og
framreiðslumenn
vantar á veitingastað á Reykjavíkursvæðinu.
Þurfa að geta byrjað strax.
Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl.: merkt: „B - 12654“
fyrir 28. júní.
Verslunarpróf V.l.
Traust fyrirtæki í miðborginni vill ráða ungan
starfskraft til framtíðarstarfa á skrifstofu
strax. Verslunarpróf nauðsynlegt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt: „Ritari - 8344“.
Laugarneshverfi og
nágrenni
Óskum eftir að komast í samband við heim-
ili, sem geta tekið erlenda ferðamenn í gist-
ingu í sumar.
Allar nánari upplýsingar veittar virka daga á
skrifstofunni í síma 83222 frá kl. 16.00-17.00.
Byggingaverka-
menn
Óskum eftir að ráða nokkra þrælvana og
duglega menn til starfa strax.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendi umsókn
á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Jaxl - 33“
fyrir kl. 12.00 nk. laugardag.
Menntamálaráðuneytið
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður við eftirtalda skóla framlengist til
30. júní.
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru
lausar til umsóknar kennarastöður í þýsku,
stærðfræði og eðlisfræði.
Að Kvennaskólanum í Reykjavík vantar
kennara í stærðfræði.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 30.
júní nk.
Menntamálaráðuneytið.
22ja ára stúlka
sem lokið hefur tveimur árum í Kennarahá-
skólanum óskar eftir 50% starfi frá og með
1. júlí-1. september.
Upplýsingar í síma 42579.
Dagheimili í
Daun Eifel
Ferðaskrifstofan Úrval hefur verið beðin að
útvega starfskraft til að sinna barnapössun
á dagheimili og öðrum léttastörfum fyrir
Dorint Ferienpark Daun Eifel í Þýskalandi.
Æskilegt er að viðkomandi sé ekki yngri en
18 ára, hafi einhverja kunnáttu í þýsku og
ensku og hafi góða og prúðmannlega fram-
komu.
Greiddar eru ferðir fram og til baka, fæði
og húsnæði ásamt vasapeningum.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst, en ráðningartími er til loka ágúst.
Um er að ræða tilvalið tækifæri fyrir náms-
manneskju til að bæta tungumálakunnáttu
sína.
Umsóknir sendist:
Ferðaskrifstofan Úrval hf.,
Pósthússtræti 13,
Pósthólf 1630,
121 Reykjavík.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Ferðaskrifstofa
GuðmundarJónassonar hf.,
Borgartúni 34.
Kennarar
Við Gerðaskóla í Garði vantar kennara.
Meðal kennslugreina almenn kennsla yngri
barna, enska, heimilsfræði og tónmennt.
Lítill skóli í þægilegu samfélagi, aðeins 50
km frá Reykjavík.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
92-27048, og yfirkennari í síma 92-37584.
Trésmiðir
Hagvirki hf. óskar að ráða nokkra trésmiði
nú þegar í skammtímaverkefni (4-6 vikur).
Vinna til lengri tíma kemur einnig til greina.
Um er að ræða áhugavert verkefni.
Allar nánari upplýsingar veita Þórólfur
Óskarsson, sími 53999, og Ólafur Pálsson,
sími 652863 á skrifstofu Hagvirkis hf., Skúta-
hrauni 2.
g § HAGVIRKI HF
SlMI 53999
AUGL YSINGAR
TILKYNNINGAR
Frá Bæjarskipulagi Kópavogs
Breyting á
deiliskipulagi
við Smiðjuveg
Tillaga að breyttu deiliskipulagi athafna-
svæðis við Smiðjuveg auglýsist hér með
skv. gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr.
318/1985. Svæðið afmarkast af Smiðjuvegi
E til suðurs og mörkum Reykjavíkur og Kópa-
vogs til norðurs og austurs. Uppdráttur,
skipulagsskilmálar og skýringarmyndir verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann-
borg 2, 3. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga
frá 19. júní til 17. júlí 1989.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjareru, skal skila skriflegatil Bæjarskipu-
lags innan auglýsts kynningartíma.
Bæjarskipulag Kópavogs.
Áskorun til greiðenda
fasteignagjalda
í H veragerðisbæ
Hér með er skorað á þá, sem ekki hafa gert
fullnaðarskil á fasteignagjöldum ársins 1989,
að gera það nú þegar. Öll fasteignagjöld
ársins eru nú fallin í gjalddaga. Óskað verður
nauðungaruppboðs á fasteignum þeirra,
sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna, innan
30 daga frá birtingu áskorunar þessarar,
samkv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu
lögveða án undangengins lögtaks.
Hveragerði, 22. júlí 1989.
Bæjarstjóri.
KENNSLA
Frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð
Stúdentar verða brautskráðir frá skólanum
laugardaginn 24. júní kl. 14.00.
Nýstúdentar eru beðnir að koma í skólannn
á æfingu föstudaginn 23. júní kl. 18.00.
Rektor.
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Stálsmiðjan hf.
óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir starfsmann
sinn. Öruggar greiðslur.
Sími 24400, Bjarni Thoroddsen.
Til leigu
atvinnuhúsnæði 400 fm á besta stað við
Laugaveg. Tilvalið fyrir verslunar- og skrif-
stofurekstur.
Upplýsingar í símum 16513 og 41740.
BÁTAR — SKIP
Rækjuframleiðendur
athugið
Get útvegað rækju frá Kanada (Pandalus
borealis) hráa með skel, blokkfrysta í mikiu
magni.
Lysthafendur sendi tílboð til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Rækja - 2978" fyrír föstudaginn
30. júní.