Morgunblaðið - 19.07.1989, Page 20

Morgunblaðið - 19.07.1989, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989 Nelson Mandela 71 árs Suður-afríski blökkumannale- iðtoginn Nelson Mandela varð 71 árs í gær og á myndinni sést lögfræðingur hans, Dullah Omar, halda á afmæliskorti. Eiginkona Mandela, Winnie (t.v.), og dóttirin Zinzi (lengst t.h.) heimsóttu Mandela í fang- elsi hans skammt fyrir utan Höfðaborg á afmælisdaginn. Winnie Mandela hafði það eftir manni sínum að hann ætti alls ekki von á því að verða látinn laus á þessu ári. Hún sagði hann hafa átt fund nýlega með forystumönnum baráttuhreyf- ingar blökkumanna, Afríska þjóðarráðsins (ANC), og hefði stöðugt samband við útlæga forystu hreyfingarinnar sem hefur aðsetur í höfuðborg Zambíu, Lusaka. Óvæntur við- ræðufúndur P.W. Botha, for- seta Suður-Afríku, og blökku- mannaleiðtogans fyrir nokkru gaf þeim orðrómi byr undir báða vængi að Mandela yrði frjáls maður innan skamms. Að sögn eiginkonu hans fékk F.W. de Klerk, sem talinn er munu taka við forsetaembættinu af Botha í haust, ekki vitneskju um fúnd Botha og Mandela fyrr en að honum loknum. Reuter Herinn leitar hús úr húsi í Kabúl: Orðrómur um sundurþykki í stjórninni og handtökur ráðherra Skæruliðar í innbyrðis átökum Kabúl. Reuter. STJÓRNIN í Kabúl harðneitaði því í gær að sundurlyndi ríkti innan hennar og að Shanawaz Tanai, hershöfðingi og varn- armnálaráðherra, hefði verið handtekinn. Orðrómur þess eftiis komst á kreik í gærmorgun eftir að hersveitir girtu eitthverfi borgarinnar af og gerðu húsleit í hverju húsi. Sjónvarpið í Kabúl sagði að ekk- ert væri hæft í orðrómi um ágrein- ing í stjórninni og vísaði því á bug að Tanai hefði verið handtekinn. Sýndar voru myndir af honum heilsa upp á hermenn í herstöð en ekki fylgdi fréttinni hvenær myndin hefði veirð tekin. Hermenn umkringdu einn borg- arhluta Kabúl um klukkan þijú að staðartíma í fyrrinótt. Brynvagnar og skriðdrekar tóku sér stöðu á hveiju homi. Af opinberri hálfu var sagt að leit að skæmliðum stjómar- andstæðinga stæði yfir. Síðdegis stóð leitinn enn yfir og jafnframt var fólk sem átti erindi í verslanir í miðborginni beðið að sýna skilríki. Til átaka kom milli tveggja skæmliðafylkinga 9. júlí við Fark- har í Takhar-héraðinu í norðurhluta Afganistan. Sveit Hezb-skæmliða, sem lúta forystu Gulbuddins Hek- matyar trúarleiðtoga múslíma, sat fyrir 30 manna hópi Jamiat-skæm- liða. Einn Jamiat-mannanna féll í bar- daga en hinir voru teknir til fanga og teknir af lífi næsta dag. Naji- Reynist bréfið vera ekta, væri það merki um að kommúnistastjóminni í Peking hafí mistekist að bijóta á bak aftur lýðræðishreyfinguna í landinu. Að undanfömu hafa stjóm- völd hneppt fjölda lýðræðissinna um bullah Lafraie, einn af helstu leið- togum afganskra skæruliða, sagði í gær að draga bæri þá sem staðið hefðu fyrir aftökunni til ábyrgðar. Hvatti hann fylkingar skæmliða hins vegar til að láta atvikið ekki sundra sér en sýna þess í stað enn meiri samstöðu í baráttunni gegn allt Kína í fangelsi. Kommúnistastjórnin segir að enn hafí mikið af vopnum, sem stolið var úr vopnabúmm hersins fyrir rúmum mánuði, ekki komið í leitirnar. Ríkis- fjölmiðlarnir hafa mjög varað við leppstjóm Sovétmanna í Kabúl, eins og hann komst að orði. Utanríkisráðuneytið í Washing- ton D.C. fordæmdi aftökumar við Farkhar í gær. Hvatti það skæm- liða til þess að einbeita sér að barát- tunni gegn Kabúlstjórninni og auka samvinnu í því augnamiði. „andbyltingarsinnuðum öflum“, sem þau segja til alls vís, og hefur stjórn- in heitið því að unna sér ekki hvíldar fyrr en búið er að uppræta þau fyrir fullt og allt. Japan er næstmesta viðskiptaland Kína, á eftir Hong Kong. Þá em Japanir langfjölmennastir erlendra ríkisborgara í Kína, en um 290 jap- önsk fyrirtæki em með útibú í al- þýðulýðveldinu. í bréfinu vora Japanir sakaðir um stórfellda „efnahagsinnrás" í Kína og að vera fullnánir vinir kommún- istastjórnarinnar. Haldi þessu áfram munum lýsa yfir stríði gegn öllum Japönum í Kína og myrða tvo Japani í hveijum mánuði, hina fyrstu 15. ágúst.“ Bætt var við að hernaðurinn myndi færast í aukana á næsta ári, en þá yrði maður drepinn á viku fresti. Að sögn japanska sendiráðsins nær hótunin til japanskra athafna- manna, ferðamanna og þá sem ferð- uðust í opinberam erindagjörðum til Kína. Á hinn bógi var öryggi kenn- ara, stúdenta, blaðamanna, stjórnar- erindreka og fjölskyldna þeirra sagt tryggt. I Kína hefur skipulögð hryðju- verkastarfsemi, á borð við þá sem þekkist á Vestur- og Miðausturlönd- um, ekki orðið vart frá byltingunni 1949 og að sögn japanska sendiráðs- ins í Peking, er þetta í fyrsta skipti sem frést hefur um hótun af þessu tagi. Svíþjóð; Braust inn í konungs- höllina Stokkhóimi. Reuter. ÓBOÐINN gestur mddist inn í Drottningarhólmshöllina, bú- stað sænsku konnungsfjöl- skyldunnar, á sunnudag og braut þar verðmæta listmuni áður en lögregla kom á vett- vang og yfirbugaði hann. Mað- urinn er 38 ára geðsjúklingur og var hann ekki með fullu ráði þegar hann var handtek- inn eftir að hafa valsað um höllina að vild í nokkrar mínút- ur. Eyðilagði hann m.a. kínverska postulínsmuni og herbergishurð. Hallarverðir gerðu enga tilraun til þess að yfirbuga manninn en gerðu lögreglu viðvart og því gat maðurinn athafnað sig að vild í höllinni smástund þar til hún kom á vettvang. Karl Gústaf Svíakonungur og fjölskylda hans vom ekki í höllinni um helgina. Bandaríkin: Viðskiptahalli vex Washington. Reuter. VIÐSKIPTAHALLI Banda- ríkjanna varð 10,24 milljarðar Bandaríkjadollara (um 580 milljarðar ísl.kr.) í maímánuði síðastliðnum en var 8,29 millj- arðar í apríl, segir í nýrri skýrslu bandaríska viðskipta- málaráðuneytisins. Þetta er mesti halli sem orðið hefur í einum mánuði síðan í desem- ber og mun meiri en efna- hagssérfræðingar höfðu búist við. Framleiðsla innanlands hefur aukist hægt og innflutn- ingur hefur aldrei verið meiri í sögu landsins. Júgóslavía: Mótmæla mannréttinda- brotum Belgrad. Reuter. OPINBER samtök rithöfunda í Júgóslavíu sökuðu í gær stjórnvöld um kúgun á menntamönnum af albönskum ættum; þeim væri haldið í stofufangelsi eða frelsi þeirra takmarkað með öðmm hætti, án þess að réttað væri í málum þeirra. Nær 240 Albanir vom hnepptir í stofufangelsi í mars eftir óeirðir í héraðinu Kosovo, þar sem Albanir em í miklum meirihluta. Héraðið missti þá takmarkað sjálfstæði sitt í hendur stjórnar Serbíu sem er fjölmennasta lýðveldi Júgó- slavíu. Indland: Gandhi heitir Tamílum stuðningi Nýju-Delí. Reuter. RAJIV Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, hét því í gær að Indverjar myndu tryggja réttindi þjóðarbrots Tamíla á Sri Lanka. Stjórn Sri Lanka hefur krafist þess að 45 þús- und manna indverskt herlið, sem stjórnvöld fengu sér til hjálpar til að bæla niður skæmliðauppreisn fyrir tveim áram, verði flutt á brott í lok mánaðarins. Gandhi sagði Ind- landsstjórn hafa ábyrgst samning um réttindi Tamíla og myndi standa við það lof- orð. Kafbátaslysið við Noregsstrendur: Geislun hefiir ekki mælst Ósló. Keuter. NORSK yfirvöld skýrðu frá því í gær að rannsóknir bentu til þess að geislun hefði ekki orðið þegar sovéskur iqarnorkukaf- bátur bilaði undan ströndum Norður-Noregs á sunnudag. Norsk stjórnvöld skýrðu frá því bilun í kjamakljúf bátsins hefði á sunnudag að eldur hefði kviknað í kjarnakljúf sovésks kafbáts af alpha-gerð undan Norður-Noregi á sunnudag en sovésk yfirvöld segja fullyrðingar Norðmanna á misskilningi byggðar. Embættis- menn í Moskvu sögðu að ætluð valdið því að hann hefði komið úr kafi. Reykur hefði stigið upp þegar díselvélar bátsins hefðu verið ræstar og hefðu Norðmenn þá talið að eldur væri laus um borð. Atvikið á sunnudag er þriðja óhappið sem verður um borð í sovéskum kafbátum á Noregshafi á skömmum tíma. í apríl varð eldsvoði í sovéskum Mike-kjam- orkukafbáti sem var að gera til- raunir með ný og fullkomin vopn. Sökk kafbáturinn og fómst 42 sjóliðar. í júní kviknaði síðan í sovéskum Echo-2 kjamorkukaf- báti. Oþekkt hryðjuverkasamtök í Kína: Hóta að drepa tvo jap- anska borgara á mánuði Peking. Daily Telegraph. ÁÐUR óþekkt hryðjuverkasamtök í Kína hafa hótað að drepa tvo Jap- ani í hverjum mánuði til þess að mótmæla nánum viðskiptatengslum Japans og Kína. Hótunin barst í bréfi til skrifstofú japanska flugfélags- ins í Peking og var það undirritað af samtökum, sem nefna sig „Hin blóði drifha dauðastorkunarherdeild“. Ungir kínverskir verkamenn stofhuðu fyrr í sumar „Dauðastorkunarsveitimar" til þess að sýna lýð- ræðissinnuðum námsmönnum samstöðu og hétu verkamennirnir því að veija stúdentana með lífi sínu. Það gerðu þeir unnvörpum á Torgi hins himneska friðar aðfaranótt 4. júnís síðastliðinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.