Morgunblaðið - 23.07.1989, Síða 1

Morgunblaðið - 23.07.1989, Síða 1
88 SIÐUR B/C 165. tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1989 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS f» • ■ ' r»r>' iáÉk í'-'VStó-vSÉTfi. # Morgunblaðið/RAX SIÐDEGISLUR I LATRI Sjálfetæð verkalýðsfélög stofiiuð í Sovétrfldunum Prokopjevsk í Síberíu. Daily Telegraph. NÁMAMENN í Síberíu hafa ákveðið að stofna fyrstu verkalýðsfélög Sovétríkjanna, sem ekki eru innan vébanda kommúnistaflokksins, til þess að tryggja að loforð Kremlverja um bættan aðbúnað og meira sjálfstæði á efhahagssviðinu verði haldin. Ákvörðunin var tekin eftir að verkfóll höfðu staðið í 12 daga og fengið kommúnistaflokkinn til þess að láta undan kröfúm námamanna. Fréttaskýrendur bera þessa ákvörðun saman við stofti- un Samstöðu í Póllandi, nema hvað nú á þessi þróun sér stað í höfúðbólinu sjálfú. Sovéskir inúítar á eskimóafundi Kaupmannahöfh. Reuter. SAMEIGINLEG ráð- stefiia inúíta fi-á Grænlandi, Kanada og Alaska hefst á Grænlandi í næstu viku. Þetta er í fjórða sinn sem slík ráð- stefha er haldin og í fyrsta sinn munu sov- éskir inúítar senda 17 áheyrnarfull- trúa á ráðstefiiuna. Ráðstefhugestir vilja m.a. ræða saman um áhrif iðn- væðingar á aldagamla lífshætti inúita og hvemig best sé að veijast mengun. Smyglarar dug- miklir í Laos Bangkok. Reuter. SMYGLARAR em dugmiklir í komm- únistarikinu Laos sem sést best á því að meira en helmingur alls influtnings til landsins fer um þeirra hendur, að sögn útvarpsins í Víentiane. Toll- heimtumenn bám sig illa í samtölum við útvarpið og sögðust ekki ná nein- um sköttum af smyglurunum. Kenndu þeir um spillingu, óskýmm innflutn- ingsreglum og ónógum mannafla. Skoruðu tollverðir á yfirvöld að hvefja íbúa landamærahéraða til að benda á meinta smyglara og umbuna þeim fyrir. Orrustuflug- menn fá linsur Washington. BANDARÍSKI flugher- inn hefúr ákveðið að leyfa mönnum sem þurfa að nota gleraugu eða linsur að gerast ormstuflugmenn þar sem í ljós hefiir komið við rannsóknir að þeir sjá betur en flugmenn með óskerta sjón undir ákveðnum kringum- stæðum í flugi. Hingað til hefúr það verið ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því að gerast her- flugmaður að viðkom- andi hafi fulla sjón, en nú hefúr verið sýnt fram á það við flugæf- ingar að sjónsvið manna sem nota linsur er meira en þeirra sem hafa óskerta sjón, að sögn talsmanns flug- hersins. Við munum ekki einungis vera fulltrúar námamanna, ekki einungis fulltrúar verkamanna, heidur fulltrúar allra íbúa Kúz- dals,“ segir Júríj Rúdolf, varaformaður verk- fallsnefndarinnar í Prokopjevsk. „Við höfum verið kaffærðir í kröfum og okkar verkefni er að fylgja þeim eftir.“ Leiðtogi flokksdeildarinnar í Novokúz- netsk, sem er systurborg Prokopjevsk, gaf til kynna að kommúnistaflokkurinn gæti sætt sig við hin nýju verkalýðsfélög, sem fyrir- hugað er að starfi í að minnsta kosti tvö ár. Verkfalli 150.000 námamanna í Kúz-dal lauk á fimmtudagskvöld, þegar stjórnvöld féllust á 40% kauphækkun þeim til handa, auk margskonar umbóta á aðbúnaði og vöru- framboði. Verkamenn i Donar-dal, Kazakh- stan og Norður-Síberíu eru enn í verkfalli, en kommúnistastjórnin í Moskvu hefur boðið þeim sömu býti og starfsbræðrum þeirra í Kúz-dal. Um leið og morgunvaktin hófst í Kúz-dal komu fulltrúar verkamanna saman til þess að ræða hvernig breyta ætti verkfallsnefndum þeirra í svonefnd „verkamannaráð", sem starfa eiga til langs tíma. Verkamenn gæta þess vandlega að nota ekki orðið „verkalýðs- félag“ til þess að styggja Kremlarbændur ekki. Allir námamenn í Kúz-dal kváðust hreykn- ir yfír að hafa látið áratugalanga innibyrgða reiði og vonbrigði fá útrás. Nær allir tóku þó skýrt fram, að þeir væru ekki að draga vald kommúnistaflokksins í efa — markmið þeirra væru efnahagslegs eðlis frekar en pólitísks. „Við viljum vera ólíkir gömlu verkalýðs- félögunum, sem hafa verið sönnun tregðulög- málsins," sagði Rúdolf. „Við ætlum ekki að reyna að koma í stað flokksins." „Við lítum á þetta sem sigur. Ekki málamiðl- un,“ sagði Valeríj Dímídov, formaður verk- fallsnefndarinnar í Novokúsnetsk. „Við erum ný tegund verkalýðsfélaga.“ ROSSIYA Glastnost meb gestsaugum AÐHURÐA- BAKI/^’ K0KKABÆKUR IIIIAR \I AUiUl Kristín Gunnlaugsdóttir íkonamálart/16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.