Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 22
MORGCNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ sUnncdagur 23. JÚLÍ 1989 22 AUGLYSINGAR Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Rafmagns- tæknifræðingur sterkstraums, sem útskrifaðist síðastliðið vor, óskar eftir starfi. Hef einnig full vélstjórnarrétt- indi. Upplýsingar í síma 37079. Vélfræðingur með 20 ára starfstíma til sjós, óskar eftir vellaunuðu starfi í landi. Margt kemur til greina. Tilboð og upplýsingar leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 7. ágúst merktar: „V - 7363". Vélvirkjameistari - véliðnfræðingur óskar eftir framtíðarstarfi. Helstu áhugasvið: Hönnun véla og tækja ásamt ýmiskonar stjórnunarstörfum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. júlí merkt: „Véliðnfræðingur - 2390“. Skrifstofustarf Óska eftir starfskrafti til að annast skrifstofu- hald, tölvubókhald, launaútreikninga o.fl. 50% starf, fyrri hluta dags, og þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 28.07. merktar: „B-2998". Grunnskólakennarar Einn kennara vantar í almenna bekkja- kennslu við barnaskóla Húsavíkur. Húsnæði, barnagæsla og fleira fyrir hendi. Umsóknar- frestur til 30. júlí og skal umsóknum komið til formanns skólanefndar, Bjarna Aðalgeirs- sonar, Skólagarði 6, Húsavík. Upplýsingar veitir skólastjóri, Halldór Valdi- marsson, vinnusími 96-41660, heimasími 96-41974. RAÐGJÖF OG FAÐNINGAR Ert þú að leita að 50% starfi? Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf: 1. Ritarastarf hjá opinberri stofnun, vinnu- tími fyrir hádegi. 2. Skrifstofustarf hjá einkafyrirtæki í Kópa- vogi, vinnutími að eigin vali, fyrir eða eft- ir hádegi. 3. Skrifstofustarf hjá opinberri stofnun í Kópavogi, vinnutími að eigin vali, fyrir eða eftir hádegi. 4. Starfsmann í fatahreinsun, vinnutími frá kl. 14.00-18.00. Æskilegur aldur 35-50 ára. Nánari upplýsingar um störfin veittar hjá Ráðningaþjónustu Ábendis, sími 689099. Ábendi, Engjateig9, 105 Reykjavík. Fóstrur athugið! Fóstru vantar að leikskólanum Krílarkoti, Dalvík, frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar gefnar í símum 96-61583 eða 96-61370. Félagsmálaráð Dalvíkur. Tölvufræðingur „cand. mag“ nýútskrifaður frá háskóla í Bergen og er með reynslu af uppsetningu á kerfum, óskar eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 92-12374. Kennara vantar á Nesjaskóla í Hornafirði. Kennslugreinar: enska, líffræði, kennsla yngri barna, hannyrð- ir. Ódýrt húsnæði í boði. Umsjón á heimavist kemur til greina. Upplýsingar veitir Kristín Gísladóttir skóla- stjóri í síma 97-81443. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst. Auglýsingastofa Rótgróin auglýsingastofa vill ráða dugmikinn starfsmann til að sinna hugmyndasmíð, til- boðagerð, áætlanagerð, markaðssetningu og fleiru er viðkemur þjónustu stofunnar við viðskiptavinina. Þekking á sviði markaðsfræða æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 27. júlí merktar: „K-2997". Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld- og helgarvaktir á hjúkrunarheimili. Ennfrem- ur vantar sjúkraliða frá 1. sept. - Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆÐRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Framkvæmdastjóri Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum vill ráða framkvæmdastjóra frá 15. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi. Aðsetur Svæðisstjórnar er á ísafirði. Æskilegt er að umsækjendur séu félagsráð- gjafar, félagsfræðingar eða hafi uppeldis- fræðilega menntun en reynsla af störfum fyrir fatlaða kemur einnig til greina þegar ráða skal í starfið. Upplýsingar um starfið gefur formaður Svæðisstjórnar, Magnús Reynir Guðmunds- son, í síma 94-3722 og 94-3783 (utan vinnu- tíma) og framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 94-3224. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 1989. Umsókn- ir skulu sendar til formanns Svæðisstjórnar, pósthólf 86, ísafirði. „Au pair“ - Noregur Norsk hjón með tvö börn (1 1A> og 3ja ára) óska eftir „au pair“ frá og með 1. ágúst. Góð laun í boði. Við búum ca 15 km austur af Kristiansand. Skrifið eða hringið til: I. Solvik, Sodefjed, N-4639 Kristiansand, Norge. Sími: (+47) 42-40005. „Au pair“ - Englandi Ensk fjölskylda (börn 8, 9 og 11 ára) óskar eftir au pair frá septemberbyrjun, ekki yngri en 19 ára. Aðstaða til enskunáms. Umsókn ásamt mynd sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merkt: „Ensk - 4225“. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Fóstrur - Furuborg Óskum eftir fóstrum í 80-100% starf frá 1. sept. Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705. Gjaldkeri Tölvufyrirtæki óskar að ráða gjaldkera í hálft starf. Viðkomandi mun jafnframt sjá um bók- un fylgiskjala. Leitað er að starfskrafti sem er vanur inn- heimtu, er töluglöggur og getur unnið sjálf- stætt. Boðið er upp á sveigjanlegan vinnu- tíma. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gjaldkeri - 7361“. Sjálfstæður vinnutími - miklir tekjumöguleikar Fyrirtæki, leiðandi í sinni grein, sem býður þekktar vörur, vill ráða duglegt sölufólk til starfa. Miklir tekjumöguleikar. Starfið hentar sérlega vel þeim, sem þurfa að geta ráðið vinnutíma sínum sjálfir. Reynslu af sölustörf- um er ekki krafist, aðeins þægilegrar fram- komu, en þjálfun verður veitt á vegum fyrir- tækisins. Lágmarksaldur er 18 ár. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Upplýsingar daglega í síma 28787. Tölvur Tölvuviðhald (213) Óskum að ráða tæknimenntaðan mann með þekkingu á tölvubúnaði og reynslu af viðgerð- 'ar- og þjónustustörfum. Starfssvið: Þjónusta við viðskiptavini, við- hald og viðgerðir á tölvubúnaði. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Tölvur 213“. Haevaneur h if Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.