Morgunblaðið - 23.07.1989, Side 34
Símar fyrir heimílið og vinnustaðinn
iCX-T 2135 BE
— Takkasími með sjálfvirku vali — 28 minni — Inn-
byggður hátalari og hljóðnemi — Handfrjáls notkun —
Skjár sem sýnir klukku, valið númer, tímalengd símtals
— Elti—hringing (ef símanúmer er á lali hringir síminn
sjálfkrafa f næsta valið númer) — Hægt að geyma
viðmælanda — Endurvalstakki fyrir síðasta númer —
Styrkstillir fyrir hljóð — Púlsval, tónval — Veggfesting
Rás 1:
SÆFARI
■■■■ Á Rás 1 í kvöld hefst
oi 30 lestur nýrrar út-
varpssögu sem
nefnist Sæfarinn sem sigraði
Island, þáttur um Jörund
hundadagakonung og er eftir
Sverri Kristjánsson sagnfræð-
ing. Eysteinn Þorvaldsson les
söguna. í þætti þessum rekur
Sverrir atburð sem gerðist á
íslandi fyrir réttum 180 árum,
sumarið 1809. Þá kom hingað
til lands danskur ævintýra-
maður, Jörgen Jörgensen, í
slagtogi með enskum sjóðliðs-
foringja og gerði stjórnarbylt-
ingu, lýsti sjálfan sig hæstráð-
anda til sjós og lands. Valda-
tíð Jörgens fékk þó skjótan
endi. En Islendingar hafa ekki
gleymt þessum óvenjulega
gesti og nefnt hann jafnan
Jörund hundadagakonung.
Jörgen þessi átti viðburðaríka
ævi og var loks sendur í útlegð
til Ástralíu þar sem hann
andaðist. Frásöguþáttur
Sverris um Jömnd eru tíu
lestrar og verður fluttur á
sunnudags-, mánudags- og
þriðjudagskvöldum.
Það getur tekið á taugarnar að búa með Martin.
Sjónvarpið:
Martin og Anna
■■■■ Hjónin Martin og Anna
io 50 hafa ekki sést á skján-
Aö “ um nú í nokkurn tíma,
en Sjónvarpið hefur fengið til sýn-
inga sex nýja þætti um þau hjóna-
korn. Eins og áður er Martin að
reyna að stjóma lífi eiginkonu
sinnar, vina og nágranna. Martin
er haldin fullkomnunaráráttu og
það reynir oft á taugar eiginkon-
unnar að búa með honum. En hún
elskar hann heitt og er honum
trú. Við sögu í þessum þáttum
koma einnig vinir hjónanna, þau
Howard og Hilda, sem ijara eftir
öllu því sem Martin segir, hvort
sem það reynist rétt eða rangt.
Panasonic
RÁS2
FM 90,1
7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30, 8.00 og maður dagsins kl. 8.15.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva
Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl.
10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér-
þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins
rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjög-
ur. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Krist-
inn R. Ólafsson talar frá Spáni. Stórmál
dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir
unglingar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt. . .". Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland-
ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 Rómantíski róbótinn
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 yeðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og
Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur .
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinssen með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í
bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00.
8.30 Veiðþáttur Þrastar Elliðasonar.
KX-T 2342 E
— Takkasími mcð sjálfvirku vali og innbyggðum
hátalara og hljóðnema — Handírjáls notkun — 20
minni — 6 minni fyrir beint útval — Endurvalstakki
fyrir síðasta númer — Hægt að geyma viðmælanda —
Tónval, púlsval — Veggfesting
MORGlJNHI.MJI 1) UTVARP/SJONVARP SUNNUdXgÍJR 23. JÚLÍ 1989
KX-T 2386 BE
— Takkasími með símsvara — Sjálfvirkt val — Innbyggð-
ur hljóðnemi og hátalari —- 12 minni — 3 minni fyrir
beint útval — Hvert móttekið skilaboð í allt að 150 sek.
— Ljós í takkaborði — Tónval, púlsval — Veggfesting.
HF
Laugavegi 170-174 Slmi 695500
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart-
, arson 'flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakríl-
in — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins-
dóttur Höfundur lýkur lestri sögunnar.
(9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu-
greinum landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn — Um starf Svína-
ræktarfélgás Islands. Árni Snæbjörnsson
ræðir við Kristin Gylfa Jónsson formann
félagsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Að lifa í trú. Um-
sjón: Margrét Thorarensen og Valgerður
Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (27).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktínni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að nk. laugardagsmorgun kl.'6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið -- Nammidagur á
Barnaútvarpinu Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Liszt og Chopin
— Claudio Arrau leikur á píanó verk eftir
Frederic Chopin: Fantaise-lmpromtu nr.
4, Næturljóð í Fís-dúr og vals nr. 9 í
. As-dúr, „Kveðjuvalsinn".
— Polonaise Brilliante fyrir píanó og sellí
í C-dúr op. 3 eftir Frederic Chopin.
Martha Argerioh leikur á píanó og
Mstislav Rostropovich á selló.
— Ungversk rapsódía í cís-moll eftir
Franz Liszt. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins
í Köln leikur; Eugens Szenkar stjórnar.
— Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Franz
Liszt. Svjatoslav Richter leikur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Kiriil Kondr-
ashin stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá iaugar-
degi.) _
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturúrvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ólafur Oddsson flytur.
19.37 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakríl-
in — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins-
dóttur Höfundur lýkur sögunni. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist — Vivaldi, Francesoh-
ini, Bach, Telemann og Hándel.
— Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. „Los Romeros" leika
með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni; lona Brown stjórnar.
— Sónáta fyrir tvo trompeta og fylgiradd-
ir eftir Petronio Franceschini. Stephen
Keavy og Crispian Steele-Perkins leika
ásamt hljómsveit; Peter Holman stjórnar.
— lýonsert í ítölskum stíl eftir Johann
Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur
á sembal.
— Tríósónata í a-moll fyrir blokkflautu,
óbó og fylgiraddir eftir Georg Philipp Tele-
mann. „Camerata Köln" flytja.
— Forleikur að óperunni „Agrippina" eft-
ir Georg Friedrich Hándel. „The English
Consert" hljómsveitin flytur.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Páls-
dóttir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.)
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland “ Þáttur um Jörund hundadaga-
konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn
Þon/aldsson byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti
Guðmundsson ræðir við Sigurð, Flosa
og Hálfdán Björnssyni, búendur á
Kvískerjum í Öræfasveit. Fyrri hluti. (Einn-
ig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
UTVARP
H