Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23, JÚLÍ .1989 15 Skoðum hlut stjórnvalda. Ef mið- að er við óbreytt verð í dönskum krónum frá 1981, þá fá loðdýra- bændur nú 37,5% minna verðgildi fyrir skinn miðað við 1981 einungis vegna breytinga á fjármálastjórn i landinu, þ.e.a.s. ójafnvægi, gengis- skráningar og lánskjaravísitölu annars vegar og vegna hækkunar raunvaxta hins vegar. Þannig hefði bóndi fengið 57% betri innkomu i dag ef óbreytt staða væri frá 1981. Við þetta bætist svo lækkun á skinnaverðinu. Meðalverð seldra skinna á DPA í dönskum krónum (án verðbólguleiðréttingar). 1981 1988-1989 Svartminkur 212 199-147 Brúnnminkur 232 209-167 haldið framleiðslu sinni áfram. Og eins og að framan greinir hefur þjóðfélagið skyldur við þessa menn. Ef þeir verða hraktir af jörðum sínum, hvar er þá húsnæði og at- vinna fyrir þá? Það verður að skoða þetta mál frá öllum hliðum. í vor var ákveðið að fara út í stórfellda skógrækt á Austurlandi, samið við sex tugi bænda að vinna við hana og að ríkið greiddi þeim laun þar til tetqur kæmu af þessari starfsemi. Ég held að þetta hafi verið skynsamleg ákvörðun. A sama hátt á að koma til móts við loðdýra- bændur, fjárfesting þeirra er ekki nýtanleg til annarra hluta en loð- dýraræktar. Ef loðdýraræktin verð- ur aflögð, dregið verulega úr sauð- ijárrækt og ekkert kemur í staðinn, „Ef loðdýraræktin verður aflögð, dregið verulega úr sauðfjárrækt og ekkert kemur í staðinn, fjármagnstilfærsla heldur áfram í þjóðfélaginu, kaupleiguíbúðir byggðar fyrst og fremst á suðvesturhorninu, gengisstefnan óbreytt, fiskkvótinn bundinn eingöngu við skipin, þá hefur byggðastef nan snúist í andhverfu sína,“ Lánskjaravísitala á íslandf hefur hækkað um 48,8% umfram gengis- skráningu danskrar krónu, þ.e.a.s. á gengisskráningu danskrar krónu vantar 33% upg á að fýlgja láns- kjaravísitölu á íslandi síðan 1981. Raunvextir í okkar landi hafa hækkað á sama tíma um 6%. Þann- ig hefur verið haldið á málum. Þeir sem best þekkja til þessarar atvinnugreinar og hafa kynnt sér markaðshorfur erlendis eru bjart- sýnir á að þessi lægð í skinnaverð- inu verði skammvinn. Það má koma fram með full rök fyrir því, að ódýr- asta leiðin út úr þessu máli sé að gera þær ráðstafanir sem duga til þess að flestir loðdýrabændur geti fjármagnstilfærsla heldur áfram í þjóðfélaginu, kaupleiguíbúðir byggðar fyrst og fremst á suðvest- urhominu, gengisstefnan óbreytt, fiskkvótinn bundinn eingöngu við skipin, þá hefur byggðastefnan snú- ist í andhverfu sína, byggðaeyðing í stað að styrkja landsbyggðina, þá er spurningin, hver á að fæða borgríkið ef byggðirnar eyðast? Er sýnt að það verði lífvænlegt í landinu ef svo fer? Er þetta jafnað- arstefnan í framkvæmd? Er ekki kominn tími til að þjóðin losi sig úr kverkatökum hinna fáu ríku, sem virðast ráða í okkar þjóðlífi þó svo- kölluð vinstri stjórn vermi ráðherra- stólana. KLDUSIURHOUR Laugavegi 8 verða opnir sunnudag frá kl. 14-18. Til sýnis og sölu verk eftir flesta af okkar fremstu málurum. Olíumálverk: Jón Stefánsson Jóh. S. Kjarval Ásgrímur Jónsson Gunnlaugur Scheving Snorri Arinbjarnar Jóhann Briem Eyjólfur Eyfells Sveinn Þórarinsson Jón Jónsson Kári Eiríksson Vatnslitamyndir: Gunnlaugur Scheving Jón Jónsson Sölvi Helgason Eiríkur Smith náúst BORGARTUNI 26, SÍMI 62 22 62 NÝKOMIÐ! Krómaöar farangursgrindur og vindskeiðar U Póstur og sími selur aðeins það besta og vandaðasta og er jafnframt ávallt til taks þegar þú þarft á þjónustu að halda. Nýi farsíminn og myndsenditækin frá Pósti og síma eru frábrugðin öðrum tækjum, bæði í útliti og tæknilegum eiginleikum og svo er verðið alveg ótrúlegt. CETELCO er farsími sem með ótal nýjungum sannar yfirburði sína á flestum sviðum. CETELCO farsimann er einnig hægt að nota sem venjulegan borðsíma. NEFAX myndsenditækin fást í tveimur mismunandi stærðum og bjóða upp á fjölmarga tæknilega möguleika sem flest önnur myndsenditæki geta ekki státað af eins og innbyggðum símsvara. Komdu og kynntu þér þessi harðskeyttu hörkutól nánar. Pað á margt eftir að koma þér á óvart. PÓSTUR OG SÍMI Póst- og símstöðvar um land allt og söludeildir Kringlunni, Kirkjustræti og Ármúla 27 I Ný hörkutól með traustan bahhjarl Farsími: Verð frá 95.800 kr. Nefax: Verð frá 99.800 kr. stgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.