Morgunblaðið - 30.07.1989, Blaðsíða 22
22 C
MORGUNBLAÐff) gUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1|989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Stjörnubíó frumsýnir kvikmynd ársins
ÆVIIMTÝRI MÚNCHAUSEIMS
★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New York Times.
MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
Fáar myndir hafa vakið jafnmikla athygli og þessi stórkost-
lega ævintýramynd um hinn ótrúlega lygabarón Karl Friðrik
Híerónímus Miinchausen og vini hans.
Stórkostlegustu tækuibrellur allra tíma (Richard
Conway). Ævintýralegt handrit (Charles McKeown,
Terry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriella Pesucci).
Yfiruáttúruleg kvikmyndataka (Giuseppe
Rotunno). Frábær leikur: John Neville, Eric Idle, Sarah
Polley, Oliver Reed, Uma Thurman og Jonathan Pryce.
Listagóð leikstjórn: Terry Gilliam (Monthy Python,
Brazil).
Sýnd kl. 2.30,4.45,6.55,9 og 11.15.
Börn undir 10 ára ífylgd með fullorðnum.
STJÚPAMÍN
GEIMVERAN
Sýnd kl. 3,5,9 og 11.
★ * * AI.Mbl.
Sýnd kl. 7.
„English subtitle“
Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við.
Blaðaumsagnir:
„ER OF SNEMMT AÐ TILNEFNA BESTU MYND ÁRS-
INS?" „EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYNDIN
UM BARÁTTU KYNJANNA"
New Yorker Magazine
„...SNIÐUGASTA, FRUMLEGASTA OG FERSKASTA
KVIKMYND SÍÐAN „BLUE VELVET" VAR GERÐ OG
EFNISMESTA GAMANMYND, SEM KOMIÐ HEFUR
FRÁ EVRÓPU EFTIR AÐ LUIS BUNUEL LÉST."
Vanity Fair.
„SNILLDARLEGA HNITTIN...FAGUR OG HEILL-
ANDI ÓÐUR UM KONUNA."
New York Times.
Leikstjóri: PEDRO ALMODÓVAR.
Aðalhlutverk: CARMEN MAURA, ANTONIA BANDER-
AS, JULIETA SERRANO.
Sýnd kl.7, 9og 11
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11.
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikur í kvöld
OHOTELP
Frm mn fynr W 21 00
Aðgangseyrir kr. 350,- e/kl. 21.00
UUA/WtW&K'8*
ALÞÝÐULEIKHÚSID
Lcikstjóri: Inga Bjarnason.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikmynd: Gunnar Öm.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Búningar: Gerla.
Lýsing: Árni J. Baldvinsson.
Leiklistarráðunautur og aðstoð-
arleikstj.: IngunnÁsdísardóttir.
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir.
Aðalhlutverk: Erlingur Gíslason
og MargrétÁkadóttir.
Fmmsýning su. 30. júlí kl. 20.30.
2. sýning fi. 3. ágúst kl. 20.30.
3. sýning lau. 5. ágúst kl. 20.30.
4. sýning má. 7. ágúst kl. 20.30.
Sýningar verða í íslensku ópemnni
(Gamla bíói).
Miðapantanir og miðasala í
íslensku óperunni dagl. frá kl.
16-19, 8Ími 11475.
Gefendur listaverkanna ásamt
slgóm safnsins, Listráði og forseta
Alþýðusambandsins. Frá vinstri:
Trýggvi Þór Aðalsteinsson, Guð-
rún Þórðardóttir, Þóra Þórðar-
dóttir, Haraldur P. Þórðarson,
Sverrir Bjarnason, Björn Th.
Björnsson, Sjöfh Bjamadóttir,
Gísli Þór Sigurðsson, Rósa Jóns-
dóttir, Asmundur Stefánsson, Lára
V. Júlíusdóttir og Hrafnhildur
Schram.
*
Listasaftii ASI berast gjafir
LISTASAFNI Alþýðusambands íslands hafa að undanf-
; örnu borist nokkur listaverk að gjöf. Verkin em styttan
Móðurást eftir Tove Ólafsson, tvær myndir úr jámi og
kopar, Flétta og Röðull í þoku, eftir Grim Marinó Steind-
órsson og fímm olíumálverk eftir Bjaraa Guðjónsson.
Að þessu tilefni var stutt athöfn í Listasafninu 18. júlí
sl. þar sem listaráð og stjórn safhsins þökkuðu gefendum
fyrir Iistaverkin og hlýjan hug til safnsins. Styttuna
Móðurást eftir dönsku listakonuna Tove Ólafsson gefa böm
Katrínar Pálsdóttur til minningar um móður sína.' Katrín
Pálsdóttir var fædd 9. júní 1889 og hefði því orðið 100 ára
á þessu ári. Hún tók virkan þátt í félagsmálum í Reykjavík
og var m.a. bæjarfulltrúi 1942-1950. Mæðrafélag Reykjavík-
ur gaf henni styttuna Móðurást árið 1949.
Börn Bjama Guðjónssonar gefa safninu fimm olíumálverk
eftir föður sinn. Bjarni bjó lengst af í Vestmannaeyjum og
fékkst mikið við myndlist. Hann lést áríð 1986.
Þá gefur listamaðurinn Grímur Marinó Steindórsson Lista-
safninu tvær myndir unnar úr járni og kopar. Myndimar
bera nöfnin Röðull í þoku og Fletta.
Við athöfnina í Listasafni ASI kom fram að safninu væri
mikill akkur í listaverkunum en með þeim sýndu gefendur
hlýjan hug og velvild í garð safnsins.
(Fréttatil kynning)
BÍCECKGl
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
EVRÓPUFR UMSÝNING
Frumsýnir toppgrínmyndina:
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
IIH X
coAAroy o/s tvet/ 'lOA.t
4BSVRD PR.OPOKT/OA/5
tteOPDS
M«»ST ET
CRKZY
X
HANN JAMIE UYS ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR
LEIKSTJÓRI. HANN GERÐI HINAR FRÁBÆRU
TOPPGRÍNMYNDIR „GODS MUST BE CRAZY" OG
„FUNNY PEOPLE", EN ÞÆR ERU MEÐ MEST SÓTTU
MYNDUM SEM SÝNDAR HAFA VERIÐ Á ÍSLANDI.
HÉR BÆTIR HANN UM BETUR.
TVÍMÆLALAUST GRÍNSMELLURINN 1989
Aðalhlutverk: Nixau, Lena Earugia, Hans Strydom,
Eiros. Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 3,5,7,9og11.
AHÆTTUSL0ÐUM
■1 Chunct' Enanmter.
A Drvttm Conw Tmc.
A Mun Wouhl Do Anything
l'or A Cirl Uke Miramta.
SPELLBINDER
Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
IKARLALEIT
HÆTTULEG
SAMBÖND
REGNMAÐURINN
"'ít
iricevA
Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7.30. Sýnd kl. 10.
Bönnuð innan 14 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150.
SAGANENDALAUSA
Sýnd kl. 3.
LEYNILOGGU-
MÚSINBASIL
Sýnd kl. 3.
Sunnudagur 30. iúlí:
Heiti potturinn Árni Scheving
Jazztónleikar og hljómsveit.
\ Hvert sunnudagskvöld kl. 21.30.
Aögangssyrlr kr. 600,-