Morgunblaðið - 27.08.1989, Page 21
MORGUNBLADIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST :1989
ATVINNUAUGí YSINGAR
Garðabær
Blaðbera vantar í Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Vélaverkfræðingur
Verkfræðingur af framleiðslu- og rekstrar-
sviði óskar eftir starfi.
Mikil reynsla af verktökum, innkaupum,
markaðsfærslu, gæðastjórnun, framleiðslu-
þróun og framleiðslu.
Tæknileg framkvæmdastjórastaða er æski-
leg. Önnur störf koma til greina. Get hafið
störf fljótlega.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Verkfræðingur - 2782“ fyrir 8. september.
Vélaverkfræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi. Starfsreynsla hjá
ASEA, Metallurgy, Svíþjóð. Starfssvið: Hönn-
un og eftirlit með framleiðslu, straumfræðiút-
reikningar með PHOENICS.
Vanurteiknivinnu með CAD í Intergraph tölvum.
Þroskaþjálfa
eða starfsmenn
vantar til starfa í skammtímavistun Styrktar-
félags vangefinna. Um er að ræða 100%
dagvinnu, 86% næturvaktir og 64% kvöld-
og helgarvaktir.
Upplýsingar gefnar í. síma 31667 eftir kl.
16.00.
Öskjuhlíðarskóli
Óskar að ráða þroskaþjálfa og fóstru til
starfa frá 1. sept. nk.
Um er að ræða þrjár hálfar stöður, tvær eft-
ir hádegi og ein fyrir hádegi. Nánari upplýs-
ingar veita skólastjóri og yfirkennari í skólan-
um og í síma 689740.
Skólastjóri.
Bókhaldsþekking
Umsvifamikið þjónustufyrirtæki vill ráða
starfskraft til að hafa eftirlit með kostnaði á
vissum framkvæmdum innan fyrirtækisins.
Bókhaldskunnátta, ásamt ákveðni og sveigj-
anleika í framkomu, er skilyrði. Laun sam-
komulagsatriði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar.
GudntTónsson
RAÐCJÓF C RÁÐN I NCARhlÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Kennarar!
Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla.
í 2/3 stöðu í sept., okt. og nóv., almenn
kennsla yngri barna og í heila stöðu frá okt.
til og með mars, enska og samfélagsfræði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-71124
og sveitarstjóri í síma 98-71210.
870 VlK i MÝRDAL - SfMI 98-71242
Grímur Kjartansson,
Grenimel 48, 107Rvík,
sími 15162.
Julian Jill
Eitt stærsta ilm- og snyrtivörufyrirtæki í
heimi óskar eftir fulltrúa sínum á íslandi. Við
leitum að sjálfstæðum starfskrafti sem getur
séð um kynningar og sölu á vörum okkar.
Viðkomandi þarf að fjárfesta 80.000 ísl. kr.
í nauðsynlegum lager. Kunnátta nauðsynleg
í dönsku, ensku eða þýsku.
Áhugasamir sendi umsókn,.á dönsku, ensku
eða þýsku, um fyrri störf ásamt mynd, til:
Julian Jill Perfume & Cosmetics l/S,
Kornager 513,
DK 2980 Kokkedal, Denmark.
RÍKISSPÍTALAR
Barnaspítali
Hringsins
Eftirfarandi stöður eru lausar á
næstunni:
Tvær stöður 2. aðstoðarlæknis frá 1. nóv-
ember nk. til 6 mánaða.
Umsóknarfrestur er til 25. september nk.
Verksvið: Almenn störf aðstoðarlæknis. Þátt-
taka í vöktum samkvæmt fyrirfram gerðri
áætlun. Bundnar vaktir.
Staða 1. aðstoðarlæknis frá 1. mars 1990
til eins árs.
Umsóknarfrestur er til 15. október nk.
Verksvið: Ábyrgðarmeiri aðstoðarlæknis-
störf. Eftirlit með yngri aðstoðarlæknum.
Þátttaka í kennslu læknanema og annarra
heilbrigðisstétta eftir því sem sett er fyrir.
Þátttaka í rannsóknastarfsemi. Hér getur
verið um námsstöðu í barnalækningum að
ræða eða starfsþjálfun til uppfyllingar í öðr-
um sérgreinum.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfs-
feril og meðmælum skal senda forstöðu-
lækni, Víkingi H. Arnórssyni, sem veitir nán-
ari upplýsingar.
Sími 601050.
Reykjavík 27. ágúst 1989.
Gestamóttaka
Stórt hótel í borginni vill ráða starfskraft í
gestamóttöku. Vaktavinna. Enskukunnátta
og eitt Norðurlandamál er skilyrði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Hótel - 7724“, fyrir þriðjudag.
Járnsmiður
eða maður vanur suðu óskast í tímabundið
verkefni.
Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 1. september nk.
merktum: „J-1414".
Hársnyrtivörur
Góður sölumaður óskast til að selja frábærar
hársnyrtivörur. (Fagmanneskja). Hlutastarf -
framtíðarstarf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„G - 9008“
Gröfumaður
Vanur gröfumaður óskast á nýlega 18 tonna
beltagröfu sem er í framræslu. Þarf að vera
með þungavinnuvélapróf og meirapróf.
Upplýsingar í símum 98-61189 og 985-
29082.
Lifandi starf
Vaka-Helgafell óskar að ráða starfsmann við
símavörslu og afgreiðslu í forlagsverslun fyr-
irtækisins í Síðumúla 29. Um er að ræða
hálfsdagsstarf, frá kl. 13.00 til 18.00. Starfið
er fjölbreytt og lifandi og tengist meðal ann-
ars ýmissi þjónustu við félaga í þókaklúþþum
forlagsins.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir föstu-
daginn 1. september nk., merktar: „Lifandi
starf", til Vöku-Helgafells, Síðumúla 29, 108
Reykjavík.
VAKÁ
HELGAFELL
Kennarar
Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal-
kennslugrein er enska í 7.-9. bekk. Húsnæði
og fleira fylgir.
Upplýsingar í síma 97-81321.
Skólastjóri.
Sjúkrahúsið á Blönduósi
Hjúkrunarfræðingar
★ Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til starfa
næsta haust.
★ Hringið eða komið í heimsókn og leitið
upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra.
Símar: 95-24206 og 95-24528.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa
hjá sjúkrastöðinni Vog.
Við leitum að hjúkrunarfræðingi í fullt starf.
Vaktavinna. Sjúkrastöðin býður akstur til og
frá vinnu. Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvalds-
dóttir mánudag og þriðjudag kl. 13.00-15.00.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar: „Sjúkrastöðin Vogur“, fyrir 2.
september nk.
Hagva ngurM
Grensósvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir