Morgunblaðið - 27.08.1989, Qupperneq 28
^28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGIiR 27. ÁGÚ.ST 1989
>A UGL YSIMGAR
. HÚSNÆÐIÓSKAST
3ja-4ra herb. íbúð óskast
Óska eftir góðri 3ja-4ra herbergja íbúð.
Góðri umgengni og reglusemi lofað.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 680242
og á kvöldin í síma 678191, Þórarinn.
Stór-Reykjavfkursvæðið
Húsnæði, einbýlisghús, raðhús eða rúmgóð
hæð, óskast til leigu í Garðabæ eða Hafnar-
firði, þó ekki skilyrði. Leigutími ca 2 ár. Skilvís
greiðsla og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 91-656397.
Eigendur rækjuveiði-
kvóta athugið
Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda aug-
lýsir eftir upplýsingum um aðila, sem vilja
selja rækjuveiðikvóta. Félagið hyggst koma
þeim á framfæri við áhugaaðila.
Gefið upplýsingar í síma 91-680230 eða fax
91-680191.
Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda.
Kvóti óskast
Vil kaupa ufsakvóta eða skipta á þorski og
ufsa.
Upplýsingar í síma 98-34967.
Si
íbúð
Sendiráð óskar að taka á leigu 3-4 her-
bergja íbúð nálægt miðbænum. Aðeins íbúð
í mjög góðu ástandi og með sér þvottahúsi
kemur til greina.
Tilboð ergreini staðsetningu, stærð og leigu-
gjald sendist auglýsingad. Mbl. merkt:
„D-7104“ fyrir 1. september.
íbúð óskast
Starfsmann í fyrirtæki okkar vantar fallega
2ja-3ja herbergja íbúð til leigu.
Við ábyrgjumst skilvísar greiðslur og góða
umgengni.
Vinsamlegast hafið samband við Berglindi
Johansen í síma 686700 eða 11156 eftir kl.
18.00.
érvxASíBxw & ©©.
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Vetrarleiga
í boði er fallegt hótel í miðborg Reykjavíkur.
Leigist í heilu lagi eða sem einstök herbergi
frá 1. september 1989 - 31. maí 1990. Á
hótelinu eru 11 góð herbergi búin húsgögnum.
Hvert herbergi er um 20 fm. Glæsileg kaffi-
stofa og góð hreinlætisaðstaða. Hentugt fyrir
skólafólk, starfsfólk fyrirtækja eða stofnana.
Upplýsingar í síma 678968 á sunnudag eða
fyrir hádegi á mánudag.
BÁTAR — SKIP
Kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma-
drang. Greiðum besta verð.
Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast
hafið samband í símum 95-13209, 95-13203
og 95-13308.
Hólmadrangur hf.
TIL SÖLU
Miðstöðvarketill
Til sölu lofthitunar olíukyntur miðstöðvarket-
ill, 200.000 B.T.U.
Upplýsingar í síma 92-12638.
Hjólabátur og álprammi
Til sölu Lark-5 hjólabátur og einnig 40 fm
álprammi með glussakrana. Burðargeta um
10 tonn.
Upplýsingar veittar í síma 91-667475 á dag-
inn og 666391 á kvöldin.
Verslunar- og iðnfyrirtæki
Til sölu verslunar- og iðnfyrirtæki. Eina sinnar
tegundar á landinu og selur beint til neyt-
enda. Fyrirtækið er færanlegt, vel kynnt og
í miklum uppgangi. Starfsmannafjöldi 2-4,
hentar vel samhentri fjölskyldu. Góður sölu-
tími framundan. Eigin innflutningur á hráefni
kemur til greina. Með allar fyrirspurnir verð-
ur farið með sem trúnaðarmál. Verðhugmynd
6-7 millj. Mjög lítið lagerhald. Aðeins traust-
ur kaupandi kemur til greina.
Upplýsingar gefur Haraldur í síma 623138.
Kvóti - kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og
Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð.
Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620
og 95-22761.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
Kvóti - kvóti
Erum kaupendur að aflakvóta. Greiðum
hæsta verð.
Upplýsingar í símum 96-25200 og 96-23188.
Útgerðarfélag Akureyringa hf.
Fiskiskiptil sölu
103 tonna stálskip byggt á Akranesi 1971,
vél Alpha 500 hö.
106 tonna stálskip byggt í Póllandi 1988, vél
Cat 632 hö.
30 lesta eikarbátur, byggður 1975, vél
Mitsubishi 300 hö. 1982.
Fiskiskip, sími 22475,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð.
Sölum. Skarphéðinn Bjarnason.
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.
FERÐIR - FERÐALÖG
Um Vestfirði
með Vestfjarðaleið
Aukaferð á Vestfirði fyrstu helgi í septem-
ber (1.-3.) 1989.
Föstud. 1. sept.:
Brottför kl. 18.00 frá B.S.Í. og ekið um Borg-
arnes, Bröttubrekku, Búðardal og Króksfjarð-
arnes til Bjarkarlundar og Reykhóla. Gisti-
möguleikar í Bjarkarlundi og Bæ í Reykhóla-
sveit (Króksfirði).
Laugard. 2. sept.:
Ekið vestur Barðastrandarsýslu til Flókalund-
ar. Þaðan um Dynjandisheiði og vestur firði
til ísafjarðar, Bolungarvíkur og upp á Bola-
fjail (Stigahlíð) þar sem radarstöðin er í bygg-
ingu. í björtu veðri er stórfenglegt að líta
þaðan yfir Jökulfirði og Djúp. Gistimöguleikar
á Hótel ísafirði og víðar á ísafirði.
Sunnud. 3. sept.:
Brottför kl. 10.00 frá ísafirði og ekið um Djúp
og Þorskafjarðarheiði til Bjarkarlundar. Síðan
venjulega áætlunarleið til Reykjavíkur.
Upplýsingar:
B.S.Í., sími 22300
Vestfjarðaleið, sími 29950
Ferðaskrifstofa Vestfjarða, sími 94-3557.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Útboð
Tilboð óskast í þakendurnýjun (830 fm),
veggklæðingu (150 fm), múr- og sprunguvið-
gerðir, háþrýstiþvott, sílanböðun og málun
(900 fm) fyrir húsfélagið Laugavegi 116.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Þráins og Benedikts, Laugavegi 178, gegn
5.000 kr. skilatryggingu og þau opnuð á
sama stað þriðjudaginn 5. sept. 1989 kl. 11.
Tilboð
óskast í flak afskráðs trébáts (ex mb. Hafnar-
ey SF-36), sem stendur uppi á vinnusvæði
þ.b. Dráttarbrautar Keflavíkur hf. Báturinn
var upphaflega 81 brúttórúmlest, smíðaður
1961 í Danmörku. Flakið er með stýrishúsi.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. septem-
ber 1989.
Lögmenn Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. Sími 50611.
Guðmundur Kristjánssön hdl.,
skiptastjóri.
Tilboð
óskast í neðanskráðar bifreiðar, skemmst í umferðaróhöppum. sem hafa
Dodge Shadow ES Turbo 1989
Suzuki Swift GTI Twin Cam 16 1988
Fiat UnoTurbo 1987
Peugeot 309 GR 1987
AMC Cherokee 1988
Daihatsu Rocky 1987
Citroen BX 1988
Ford Escort 1986
Toyota Tercel 4 x 4 st. 1984
Subaru 1800 st. 4 x 4 1982
Toyota Carina 1982
Dahatsu Charade 1982
Saab 99 GL 1981
Toyota Hi Lux4 x 4 1980
Mazda 323 1300 1981
Daihatsu Charmant 1981
Daihatsu Charade 1980
MMC Galant 1980
Bifreiðimar verða til sýnis mánudaginn 28.
ágúst í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9.00-15.00.
Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga-
vegi 178, Reykjavík, sími 621110.
VERND GEGN VÁ
TRYGGING HF
LAUGAVEG1178 SIMI621110
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk.
mánudag kl. 8.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum Sjóvá-Almennra hf. á Akur-
eyri, Akranesi, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vest-
mannaeyjum og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi
Vignissyni.
Tilboðum sé skilað sama dag.