Morgunblaðið - 27.08.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 27.08.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1989 29 A UGL YSINGAR Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaóhöppum. Tegund Árgerð MMCColtGTI 16V 1989 MBL 300 4x4 GLX 1988 Mazda 626 LX 1988 MMC Tredia 1983 Mazda323 1987. Daihatsu Charade TX 1988 MMC Lancer EXE 1988 MMCColt 1986 MMC Lancer st GLX4x4 1988 Ford Econoline innrétt. húsbíll 1985 M. Benz409 D rúta með sætum 1985 Toyota Cresida 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn 28. ágúst frá kl. 12.30-16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. TRYGGINGAMIÐSTðÐIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVÍK - SlMI 26466 VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSLANDS HF Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Peugeot 309 árgerð 1988 Suzuki Swift árgerð 1988 Nissan Sunny árgerð 1987 Mazda 626 árgerð 1987 Mazda 626 árgerð 1987 Galant 1600 árgerð 1986 Nissan Micra árgerð 1985 Toyota Corolla árgerð 1985 Ford Sierra árgerð 1985 Daihatsu Charmant árgerð1985 Renault9 árgerð 1985 Toyota Corolla árgerð 1984 Volvo 240 árgerð 1983 Toyota Lifte Ace árgerð 1983 Toyota Carina árgerð 1982 Mercedes Benz 300 D árgerð 1982 VWGolf árgerð 1982 VWGolfGL árgerð 1982 Nissan Cherry árgerð 1982 Mazda 323 árgerð 1981 Opel Kadett árgerð 1981 Mercury Monarch árgerð 1978 Vélhjói: Honda VF500 árgerð 1986 Bifreiðirnar verða til sýnis á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánud. 28. ágúst 1989, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 16 mánud. 28. ágúst 1989. Vátryggingafélag íslands hf., - ökutækjadeild - TILKYNNINGAR Yogastöðin Heilsubót aug- lýsir! Við opnum 4. september eftir sumarfrí e Markmið okkar er að slaka á stífum vöðvum, liðka liðamótin, halda líkamsþunganum í skefjum og efla heilbrigði í líkama og sál. Sér tími fyrir ófrískar konur. Láttu eftir þér að líta inn. Pantaðu tíma. Tímatafla svipuð og í fyrravetur. Innritun hafin. Vísa- og Eurokortaþjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. Skyndihappdrætti Umf. Fjölnis Vinningaskrá sem dregin var út og birt 21. ágúst 1989. 1. Vinningur Victortölva með litskjá kom á númer: 335 2. Vinningur Victortölva með litskjá kom á númer: 655 3. Vinningur Victortölva með litskjá kom á númer: 706 4. Vinningur Victortölva með litskjá kom á númer: 803 Vinninga skal vitja á skrifstofu Fjölnis: Félagsmiðstöðinni Fjörgyn - Grafarvogi. Skrifstofan er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli klukkan 13-16. Nánari upplýsingar í síma Fjölnis 672085 á sama tíma. Stjórn Fjölnis. Styrkur til hafsbotnsrannsókna Vísindaráð hefur ákveðið að veita sérstakan styrk eða styrki til rannsókna, er tengjast alþjóðlegu samstarfi íslendinga um hafs- botnsrannsóknir (ODP, Ocean Drilling Pro- gram). Til greina kemur að veita launastyrki, ferða- styrki eða styrk til greiðslu annars rann- sóknakostnaðar. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublöð- um Vísindaráðs og verða að hafa borist fyrir 1. október til skrifstofu ráðsins á Bárugötu 3, 101 Reykjavík, sem veitir upplýsingar um verkefnið. ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarfjörður - til leigu Til leigu húsnæði á jarðhæð. Góð aðkoma. Næg bílastæði og innkeyrsludyr. Hentar allri þrifalegri starfsemi. Stærðir: 240 fm, 170 fm, 110 fm og þrjár 70 fm einingar. Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í símum 651344 og 42613. Biljardstofa - söluturn Sérlega hentugt húsnæði undir biljardstofu, sjoppu og myndbandaleigu til leigu. Hægt er að reka allar þessar einingar saman í húsnæðinu sem er mjög hagkvæmt. Gpð staðsetning við umferðargötu. Tækifæri sem býður upp á mikla möguleika. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „Biljard - 6377“. IMýtt heildsölufyrirtæki byggt á gömlum grunni hefur áhuga á nýjum hluthöfum. Einnig gæti komið til greina að sameinast öðru fyrirtæki, t.d. fyrirtæki sem hefur árstíðarbundna veltu. Sala á fyrirtæk- inu í heild er einnig hugsanleg. Mörg góð og þekkt umboð, sem verið hafa á markaðnum, fylgja. Mikil fyrirframsala á næstunni, vorið 1990. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn fyrir- spurnir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. sept- ember merktar: „F - 1379“. Til leigu Iðnaðar- og verslunarhúsnæði við Smiðjuveg ca 600 fm með sér athafnasvæði. Mikil loft- hæð og góð aðkoma. Hentar vel fyrir heild- sölur. Upplýsingar veittar hjá: Fasteignasölunni Kjöreign, Ármúla 21, Reykjavík, símar 685009 og 685988. Verslunarhúsnæði Til leigu er glæsilegt 540 fm verslunarhús- næði í Faxafeni. Upplýsingar í síma 680755 og í kvöldsíma 53717. Til leigu veslunar- eða iðnaðarhúsnæðin á góðum stað við Smiðjuveg. Stærð ca 400 fm. Upplýsingar veittar í símum 41279 og 40367 eftir kL 18.00. Danssalur óskast Óska eftir að taka á leigu sal í 2-4 eða alla daga vikunnar. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. „Dans-7719“ fyrirfimmtud. 31. ágúst. Verslunarhúsnæði óskast Lítið verslunarhúsnæði óskast í góðri stræt- isvagnaleið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. september merkt: „H - 9003“ Til sölu eða leigu á Blönduósi Vélsmiðja Húnvetninga er til sölu eða rekst- ur hennar til leigu. Um er að ræða bifreiða- verkstæði, smurstöð, járnsmíðaverkstæði og varahlutaverslun. Eignarhluti í Efstubraut 2, (Votmúla) 55% af húsinu eða 2300 fm. Húsið er stálgrindar- hús með mikilli lofthæð. Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einars- son, kaupfélagsstjóri, í síma 95-24200 eða 95-24393. Kaupfélag Húnvetninga. Snyrtistofa á Stor-Reykjavíkur- svæðinu Snyrtistofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu í ör- um vexti er til sölu ef viðeigandi tilboð fæst. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Vertshúsið hf., Hvammstanga Rekstur hótels og veitingasölu þrotabús Vertshússins hf. á Hvammstanga er til leigu frá 1. september 1989. Vínveitingaleyfi fylgir. Til greina kemur sala fasteignar og innbús. Sala síðustu mánaða rúml. kr. 1,7 millj. pr. mán. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Blönduósi 24. ágúst 1989. Skiptaráðandinn í Húnavatnssýslu, sýslumaður Húnavatnssýslu, Sverrir Friðriksson ftr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.