Morgunblaðið - 27.08.1989, Síða 35

Morgunblaðið - 27.08.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP : 27: ÁGÚST 1989 3 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli méla. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Frétt- ir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f þeinni út- sendingu, sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Kristjana Bergsdóttir og aust- firskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1: Gullna hliðið ■MHB í þættinum Gesta- -í fr 03 spjall á Rás 1 sem AO Viðar Eggertsson hefur umsjón með er fjallað um atvik í íslenskri leiklistar- sögu þar sem sýningar ollu deilum og hneyksluðu marga. Að þessu sinni er fjallað um umdeilda sýningu Leikfélags Akureyrar á Gullna hliðinu árið 1969. Þátturinn nefnist Þetta ætti að banna, kommún- istamerki á Gullna hliðinu. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Stöð 2= Willie ogPhil ■■■■ Stöð 2 endursýnir í OQ 45 kvöld mynd sem — fjallar um Willie og Phil, en þau eru aðalleikarar í leikriti sem verið er að frum- sýna. Að frumsýningu lokinni hittast þau og takast með þeim náin kynni sem síðar leiðir, til ástarsambands. En ekki er öll sagan sögð því inn í samband- ið er flæktur þriðji aðilinn sem einnig er hrifinn af Willie. Fréttir og ýmsar upplýsingar tyrir hlust- endur, f bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óska- Michael Douglas og Karl Malden leysa sakamál á Stöð 2. Stöð 2: í gíslingu ■■■■ Stræti San Fransiskó 99 35 er á dagskrá Stöðvar 2 — í kvöld. Lögreglumenn- irnir Mike Stone og Steve Keller lenda oft í miklum vandræðum þegar þarf að leysa sakamál. Að þessu sinni er Mike Stone tekinn sem gísl af unglingagengi sem fer fram á að lögreglan láti foringja þeirra lausan. En foringi þessi situr inni fyrir að hafa myrt lög- reglumann. Stone og Keller verða að grípa til sinna ráða þegar lög- reglan neitar að verða við kröfu unglinganna. Lögreglumennina leika þeir Michael Douglas og Karl Malden. lög og atmæliskveöjur. Fréttir 16.00 og 18.00. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Bein lýsing á leik Vals og Fylkis í Hörpudeildinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Iþróttadeildin kemurvið sögu, talsmálsliðir og tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 12.00 Stjáni stuð. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson mættur ámorg- unvaktina. Fylgst með málefnum líðandí stundar og fólk tekið tali. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba í heimsreisu o. fl. Fréttastofan kl. 12.00, 14.00. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld dagsins valið og kl. 18.15 er talað út. Bibba í heimsreisu kl. 17.30 Fréttir kl. 14.00 og 18:00. Stjörnuskot kl. 15.00 og 17.00/ 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klykku- stund. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög og gam1 anmál allt kvöldið. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. Þátturinn Á fertugsaldri hefur verið færður yfir á mánudags- kvöld. Sjónvarpið: A fertugsaklri Bandarísku þættirnir Á nn 30 fertugsaldri sem Sjón- ■” varpið sýnir hafa verið færðir af laugardögum yfir á mánudagskvöld og eru nú sýndir á eftir fréttatímanum. Þættirnir segja frá lífi nokkurra vina sem eru að nálgast fertugsaldurinn og hafa þekkst síðan á skólaárunum. Þau þurfa hvert um sig að takast á við vandamál daglegs lífs og gera sér grein fyrir að raunveru- leikinn er ekki ávallt dans á rós- um. Upp koma vandamál sem verður að leysa á farsælan hátt svo hjónaband eða vinskapur slitni ekki. 17.00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi og Þorgeir. 21.00 Frat. Tónlistarþáttur með Gauta Sig- þórssyni. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Ivar og Sigþór. EFF EMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorfáks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. GÁRVR eftirEJtnu Pálmadóttur Þá yrði mikið búmmsarabúmm Oskaplega hljótum við að vera auðug þjóð! Hugsið ykkur alla þessa ríku einstaklinga. Eitt fag- urt júníkvöld birtist fjármálaráð- herrann á skerminum og fullvissar okkur, þjóðina, um að þeir sem gert sé að greiða „ekknaskattinn“ svonefnda, séu bara nokkrar auð- ugar kerlingar. Eða svo var að skilja. Ekknaskatturinn vitanlega rangnefni. Nema allir einhleyping- ar, karlar og konur, séu ekkjur, því þetta er hærri skattur á alla einstaklinga en þá sem hafa gift- ingarvottorð eða geta sannað að þeir sofi reglulega hjá einhverjum öðrum um lengri eða skemmri tíma. Það er kerfið hjá löggjafan- um. Alltaf vefst það fyrir mér af hverju alþingismenn telja þarna og annars staðar í skattalöggjöf auðveldara að borga hærri upp- hæð af einum launum en tvenn- um. Kannski vita þeir ekki að 90% giftra nútíma- kvenna vinna fyrir kaupi. Eða þeir kunna bara ekki að reikna frekar en obbinn af þjóðinni, sbr. sérfræðingana sem reikna út áætlanir og út- komur í æðstu ljármálastofnun- inni. Þeir fá alltaf vitlausa útkomu. Ekki kannski að landsins vantar vísu að telja eftir 16 ára, en á móti kemur að tölurnar eru nær 2ja ára gamlar og á þessu svæði fjölgar fólkinu örast. Eru þá ótald- ir allir þeir sem búa annars staðar á landinu. Núverandi fjármálaráðherra er raunar ekki einn um að vita af öllum þessum auðugu einhleyping- um í landinu. Ekkert sérlega frum- legt hjá honum, þótt hann haft bætt verulega á klyfjar þeirra, svo þeir kveina undir. Svo mjög að einstaklingur þarf að greiða meira en helmingi hærri eignarskatt af sömu eign en hjón með tvennar tekjur. T.d. greiða hjón eða hjóna- ígildi af 6 milljón króna eign 12 þúsund í eignarskatt en einstakl- ingurinn 42 þúsund, svo dæmi sé 4000 3OOO 2000 1000 85- 80-84 75-79 70-74 65-69 60-64 55-59 50-54 45-49 40-44 35-39 30-34 25-29 20-2/. 15-19 10-H 5-9 O- 4 w Skipting ibúa Reykjavikur eftir hjúskaparstétt 1987 1 B I___JL _ OCIFT GIFT ÁOURGIFT I V lOOO 2000 . 30OO 4000 f/oto furða. í skóla stærðfræðikenn- ara. Gleymdist að mennta þá. En það er önnur saga og raunar skoð- unarverð. Fjármálaráðherrann var semsagt að segja þjóðinni að ein- hleypingarnir, sem gert er að greiða háa eignarskattinn, séu all- ir stórríkt fólk, sem muni ekkert um að borga tvöfalt á við aðra. Eða bæta einir á sín breiðu bök Þjóðarbókhlöðunni. Hvar ætli allir þessir ríkisbubbar séu? I Reykjavík einni var fjöldi ein- hleypra, tvítugir og eldri, í árslok 1987 hvorki meira né minna en 26.191 manns. Semsagt yfir 25 þúsund auðkýfingar, sem greitt geta hærri skatta en hinir. Þessir einhleypingar bjuggu í 14.126 eig- in íbúðum. Og ekki er hún beysin íbúðin í Reykjavík, sem metin er á innan við tvær og hálfa milljón króna, sem eru eignarskattsmörk- in fyrir einstaklinga. Ef einstakl- ingurinn á svo bíl í viðbót við sæmi- lega íbúð, er hann orðinn verulega feitur biti fyrir skattayfirvöld. Af þessum 25 þúsund einstaklingum voru 3.556 einstæðir foreldrar. Gott að þeim vegnar svona vel. Auðugu einhleypingarnir eru ekki allir í Reykjavík, þótt þeir verði auðveldari bráð, þar eð koma má íbúðum Reykvíkinga með fast- eignamatinu í mun hærri skatt- lagða eign en annarra. Lítum til dæmis á kjördæmi ráðherrans. Með því að bæta við einstaklingum í Kópavogi, Garðabæ, Seltjamar- nesi, Hafnarfirði, Bessastaða- hreppi, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós eru einhleypingamir orðnir 41.315 talsins. Og ef Reykjanes- svæðið allt er tekið með, þ.e. Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Hafnahreppur, Miðneshreppur, Gerðahreppur og Vatnsleysú- hreppur, þá vom einhleypu ríkis- bubbarnir komnir upp í 44.711 1. des. 1987. Hagstofan byrjar að tekið. Sama hvort viðkomandi er fráskilinn, ekkja eða hefur aldrei verið í sambýli. Síðan þessi skrif- ari fór að vasast í fréttum — og borga skatta — hafa alþingismenn úr öllum flokkum notað þessa formúlu, að einum sé léttara að greiða hærri skatta af tekjum sínum og eignum en tveimur af tvennum tekjum. í gálgahúmor var áður fyrr stundum leitað í undan-, þágugreinunum í fréttatilkynning- um að orðunum: Gildir þó ekki fyrir einstaklinga. Nú hlær enginn. Ójafnréttisskatturinn hlaut nú nafnið ekknaskattur af því hve skilin urðu vegna ofgræðgi stjóm- valda skörp, þegar nýorðin ekkja átti allt í einu að greiða þennan margfalda skatt eins og hinir ein- staklingarnir, eftir að hafa svo lengi notið forréttinda umfram þá. Viðbrigðin verða auðvitað geig- vænleg og oft óleysanleg. Hvað mátti þá til varnar verða? Jú, skella á skyndiplástri meðan sárs- aukinn er verstur með tilheyrandi háværum hljóðum. Á alþingi fund- in sú snjalla lausn að plástra bág- tið á nokkmm nýorðnum ekkjum með loforði um að htífa þeim í fímm ár. Ætli þær yrðu þá ekki þagnað- ar? Búnar að sætta sig við að vera börðu börnin. Kom þá ekki í ljós að jafnvel sám ekkjurnar vom ekki að biðja um skyndiplástur heldur jafnstöðu, að þær yrðu ekki felldar niður um flokk í samfélag- inu. Kannski þarf bara löggjafinn að fara í reikningstíma. Læra að 1+0 er bara einn og 1+1 tveir. Nú þegar maður les um að vinnu- aðstaða alþingismanna verði bætt með tölvukaupum, mætti kannski láta þá æfa sig á að leggja saman alla þessa einhleypinga í landinu og reikna út hve mikið búmms- arabúmm yrði af því falli, ef þeir segðu nú allir í kór: Ekki meir, ekki meir ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.