Morgunblaðið - 30.08.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989
Félag tónskálda og textahöfunda:
Stuðningur við ríkisútvarpið
Morgunblaðinu helur borist
eftirfarandi ályktun:
Stjórnarfundur Félags tónskálda
og textahöfunda lýsir undrun sinni
á ályktun um menningarmál, sem-
samþykkt var á 30. þingi Sambands
ungra sjálfstæðismanna og þá eink-
um því sem þar kemur fram um
rekstur Rásar 2.
Stjórn FTT mótmælir hugmynd-
um um að ieggja niður starfsemi
Rásar 2 og lýsir fullum stuðningi
við starfsemi Ríkisútvarpsins.
Nýtt námskeið
INNHVERF ÍHÚGUN er huglæg þroskaaðferð, sem
allir geta lært. Iðkun hennar vinnur gegn streitu
og stuðlar að heilbrigði og ánægju í daglegu lífi.
Nýtt námskeið hefst með kynningarfyrirlestri í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 og annað kvöld,
fimmtudag, kl. 18.30á Laugavegi 18a.
: Aðgangur er ókeypis. Uppl. i síma 16662.
íslenska íhugunarfélagið. Maharishi Mahesh Yogi
loðaliðar
Um næstu helgi mun Krabbameins-
félag íslands efna til merkjasölu.
Hagnaður mun m.a. renna til stuðn-
H ingshópa Krabbameinsfélagsins, en
N þeir eru:
Samhjálp foreldra, sem eiga börn, sem fengið
hafa krabbamein.
Stómasamtökin, samtök þeirra, sem gengist
hafa undir stómaaðgerðir.
Ný rödd, samtök fólks, sem fengið hefur
krabbamein í barkakýli og raddbönd.
Samhjálp kvenna, sem hafa fengið brjósta-
krabbamein.
Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og að-
sta'ndenda þeirra.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur skorar á félags-
menn sína og velunnara að leggja þessu máli
lið og skrá sig til sjálfboðaliðastarfa við merkja-
sölu við verslanir og víðar á föstudaginn eða
laugardaginn.
Skráning sjálfboðaliða verður í dag og á morg-
un í síma 621414 kl. 8.30-16.30 báða dagana.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
sgm
„Meirihlut-
inn“ 22 þing-
menn —
minnihlutinn
41 þingmaður
Skoðanakannanir
segja engan vegfinn allt
um lqörfylgi flokka. Þær
sýna hinsvegar meginlín-
ur. Samkvæmt skoðana-
könnun DV fyrir fáum
dögum fengju stjómar-
flokkamir (A-flokkar og
Framsókn) samtals 22
þingmenn kjöma, ef kos-
ið yrði í nú, en stjóraar-
andstöðuflokkar (Sjálf-
stæðisflokkur og Samtök
um kvennalista) 41.
Sljómarflokkar — með
fylgi sem stendur undir
22 þingmönnum — leita
nú stuðnings Borgara-
flokks — sem engan þing-
mann fengi kjörinn — til
að tryggja „þingmeiri-
hluta“ og „framhaldslíf ‘
Steingrímu.
Þetta er ekki beysin
mynd af lýðræði og þing-
ræði á íslandi annó 1989.
„Huldumenn
gægjast úr
fylgsnum“
Alþýðublaðið segir í
forystugrein í gær:
„Enn er óljóst hvort
fyrsta verk Steingríms
Hermannssonar, þegar
þing kemur saman eftir
nokkrar vikur, verður að
ijúía þing og boða til
kosninga. Sjálfum heftir
forsætisráðherra verið
mjög annt um að koma
Borgaraflokki inn í ríkis-
stjómina tii að fram-
lengja daga hennar.
Fram að þessu hafa
huldumenn gægst öðm
hvom fram úr fylgsnum
. ogréttstjóminnilvjálpar-
hönd, en nú vill
Steingrimur ekki lengur
gera út á vilja þeirra eða
stóla á önnur máttarvöld,
sem réttu hjálparhönd
þegar kosið var í ráð og
nefiidir í þingbyijun í
fyrra og tryggðu stjóm-
inni meirihluta.
Eilífar bollalengingar
um lífdaga stjórnarinnar
og ábyrgðarleysi ein-
stakra þingmanna, sem
MðiuOaou' 29 áoúsl 1989 146_mublSðM_a;oaaO“'
Ríktssti<>rnm__ *
Borqarar deila um tilbooio
......
SÍS£
Mji«o»rinn»r
„Wím umvHVm-gðv
Mjmn»r»Aild CiuAt>i»II««n
>„IN«Vnu f)l.l‘
30% plús 0,9% = þingmeirihluti!
Samkvæmt skoðanakönnun DV fyrir fáum dögum nýtur ríkis-
stjórnin stuðnings um 30% landsmanna. Sama könnun sýnir
Borgaraflokkinn með 0,9% kjósendafylgi.
Það er síðan skondin mynd þingræðis og lýðræðis ef fylgis-
laus flokkur getur „tryggt“ ríkisstjórn, sem naumur þriðjungur
þjóðarinnar styður, þingmeirihluta!
Staksteinar staldra við þetta efni — og umsagnir dagblaða
gærdagsins um það.
af og til lýsa því yfir að
þeir sóu.ekki bundnir af
öðm en dulúð sjálfra sín,
styxkja ekki stjóm-
ina . . .“
Svanasöngnr
Þjóðviljans
Þjóðviljinn segir í for-
ystugrein í gæn
„Margii' þeirra, sem
fyrir tæpu ári vom fylgj-
andi því að ríkisstjóm
Framsóknar, Alþýðu-
bandalags og Alþýðu-
flokks settist. að völdum,
láta sér nú fátt um finnast
samstarf þessara flokka.
Gamlir baráttujaxlar í
stjómmálaflokkunum
þegja margir hveijir
þunnu h(jóði, þegar talið
berst að ríkisstjóminni,
og upp úr suraum stend-
ur það eitt að hún sé
ekki á vetur setjandi.
Bezt sé að rjúfa þing og
efiia til alþingiskosninga
sem fyrst svo hægara
verði að fylkja liði við
sveitarstjórnarkosningar
næsta vor.
Þetta má líka lesa út
úr skoðanakönnunum.
Þær sýna að fylgi ríkis-
stjóniarinnar er minna
en samanlagt fylgi stjóm-
arflokkannna."
Boltaleikur
framsóknar-
manna
Tíminn segir í fimm-
dálki á bakú „Bolthm
liggur nú hjá Bbrgara-
flokknum.“ Fréttafrá-
sögnin endar á þessum
orðum:
„Nokkuð skiptar skoð-
anir em uppi meðal þmg-
manna [Framsóknar]-
flokksins um hversu
langt flokkurinn eigi að
teygja sig til móts við
borgara, á meðan hinir
samstarfsflokkamir í
ríkisstjóm látí lítíð sem
ekkert af hendi rakna.
Fullvíst má teþ'a að ekki
verði um frekari tilslak-
anir að ræða frá hendi
framsóknarmanna og þvi
Ijóst að fari borgara-
flokksmenn fram á aukin
völd við skiptíngu ráðu-
neyta liggur boltínn þjá
Alþýðuflokki og Alþýðu-
bandalagi."
Boltínn liggur sum sé
i netinu hjá öllum við-
komandi nema Fram-
sóknarflokknum!
Traustir skulu
hornsteinar
hárra sala
Þjóðviljinn segir í for-
síðufrétt um málið:
„Mjög skiptar skoðanir
komu fram á þingflokks-
íundi Borgaraflokksins
um tilboð ríkisstjórnar-
innar um stjóraaraðild
flokksins.11
Þar segir og:
„Búist var við því í
gærkvöld [fyrrakvöld] að
Borgaraflokkurinn
myndi svara tilboði
stjómarinnar dag [þ.e.
g*r]“.
Þegar þessar linur
koma fyrir augu lesenda
kann þvi að liggja fyrir,
hvort þau 0,9% lands-
mamia, sem Borgara-
flokkurinn stendur fyrir,
verða homsteinar ríkis-
stjómar Steingríms Her-
mannssonar.
Verði rikisstjómin
þann veg á „vetur sett“,
þrátt fyrir allt, þegja
gamlir baráttujaxlar
Þjóðviljans vart lengur,
heldur kyija nallami upp
á aronsku með grafar-
raust hins gjaldþrota sós-
íalisma.
Umboósmaöurá
íslandi:
Bolholti 6.
Símar 68 74 80 og 68 75 80
Fjölbreytt námskeiðahald fyrir alla hefst í næstu viku.
Hvaða hópur hentar þér?
1 Ungar konur á öllum aldri Snyrting Hárgreiðsla Framkoma Borðsiðir Fataval Hreinlæti Gestaboð Mannleg samskipti 2 Ungar stúlkur og piltar 13-16 ára Snyrting Framkoma Fataval Hreinlæti Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga 3 Bjóðum fyrirtækjum námskeið fyrir starfsfólk sitt Framkoma Kurteisi Símaþjónusta Hreinlæti Klæðnaður Snyrting Mannleg samskipti 4 Sérhópar Starfshópar Saumaklúbbar Snyrting Framkoma Borðsiðir Gestaboð Mannleg samskipti
5 Nýtt - Nýtt 1. Föt og förðun Litgreining Litakort 2. Andlitssnyrting Litakassar 6 Stutt snyrtinámskeið Handsnyrting Húðhreinsun Andlitssnyrting 7 Herrar á öllum aldri Framkoma Fataval Hreinlæti Snyrting Hárgreiðsla Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga 8 Módelnámskeið fyrir verðandi sýningarfólk I. Ganga Snúningaro.fl. Sviðsframkoma o.fl. 2. Upprifjun framhald
Jnnrítun alla daga ísímum 687480 og 687580frá kl. 16-
Unnur Arngrímsdóttír, sími 36141.
19.
fMMMm
*■ F I M A r
Alþjóðleg umboðsskrifstofa.
Austur-Eyjafjöll:
Tilraunir
með fiskeldi
Holti, Vestur-EyjaQallahreppi.
Tveir bændasynir á Yztabæli
undir EyjaQöllum hafa staðið að
stofnun hlutafélagsins Eylax og
hyggjast koma á fiskeldi í sjó í
landi jarðarinnar. Stórir tankar
standa á hlaðinu og grafinn hefiir
verið bmnnur 70 metra frá sjó og
vatnið rannsakað. Niðurstöður
vom jákvæðar um möguleika á
fiskeldi.
Sveinbjörn Ingimundarson bóndi á
Yztabæli sagði að eitthvað yrðu
bændur að reyna í stað hins hefð-
bundna búskapar, sem væri ekki
lengur hægt að auka við. Verst væri
að þeir yrðu að ráðast sjálfir í tilraun-
ir, sem væru kostnaðarsamar og
engan veginn víst um árangur.
Sveinbjörn sumarið hafa verið
mjög erfitt til heyskapar, samfelldar
rigningar en flæsur um helgar þar
sem skúrir hefðu spillt heyþurrkun.
Núna hefðu fyrstu tveir heilu þurrk-
dagar sumarsins komið samfellt, sem
bjargaði miklu.
Fréttaritari