Morgunblaðið - 30.08.1989, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989
17
Bretland:
Yandræði
við gerð
Trident-
flauga
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari
Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðs-
ins.
STJÓRNVÖLD í Brctlandi hafa
fyrirskipað endurskoðun á smíði
og framleiðslu Trident-kafbáta og
kjamaodda í þá. Illa hefur gengið
að halda áætlun.
Stjórnvöld hafa kallað til stjórnar-
formann Rolls Royce, Sir Francis
Tombs, til að endurskoða framleiðslu
Trident-kafbátanna, sem eiga að
komast í gagnið um miðjan næsta
áratug. Hver þeirra á að bera að
minnsta kosti 100 kjarnaodda. Sir
Francis Tombs er virtur í stjórnarráð-
inu og fjármálaheiminum fyrir hæfi-
leika sína.
Trident-áætlunin mun kosta
brezka ríkið 9 milljarða sterlings-
punda. Trident-kafbátarnir munu
taka við af Polaris-kafbátunum og
eiga að fæla óvini frá því að ráðast
á Bretland fram á næstu öld. Mest
af tækjunum í kafbátana er keypt
frá Bandaríkjunum, kjarnaoddarnir
og bátarnir sjálfir eru smíðaðir í
Bretlandi.
Aðalerfiðleikarnir eru við að
manna verksmiðjumar, sem fram-
leiða bátinn og kjamaoddana. Mikið
af sérhæfðu tæknifólki þarf við fram-
leiðsluna og launakjör eru einfald-
lega betri annars staðar en hjá ríkinu.
Þessi vandræði hafa ekki haft alvar-
leg áhrif á framleiðsluna enn. Sir
Francis Tombs á að finna ráð gegn
þessu áður en svo verður.
Talsmenn Verkamannaflokksins
segja að þessi ákvörðun stjórnarinnar
sé viðurkenning á þeirri gagnrýni,
sem Trident-áætlunin hefur sætt.
Hún nái aldrei markmiði sínu og
geti aldrei réttlætt kostnaðinn.
Nýlega mistókst tilraun við að
skjóta Trident-flaug á loft í Banda-
ríkjunum og ýmsir þingmenn þar
hafa gagnrýnt bandarísku áætlun-
ina.
Enska er okkar mál
NÁMSKEIÐIN HEFJAST 1 1. SEPTEMBER
INNRITUN STENDUR YFIR
FYRIR
NYTT
FULLORPNA
7 VIKNA ENSKUNÁMSKEID
TVISVAR í VIKU, EINN OG HÁLFAN TÍMA
ÍSENN
12 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA
í HÁDEGINU EÐA Á KVÖLDIN
12 VIKNA FRAMHALDS-
NÁMSKEIÐ
SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM
12 VIKNA SKRIFLEG ENSKA
Á FÖSTUDÖGUM
12 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEID
FYRIR ÚTLENDINGA
FYRIR BORN
6-8 ÁRA
NÁM OG LEIKIR
8-12ÁRA
1 2 VIKNA ENSKUNÁMSKEIÐ
13-15 ÁRA
UNGLINGANÁMSSKEIÐ
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
SAMRÆMD PRÓF
UNDIRBUNINGUR FYRIR
T.O.E.F.L. PRÓF
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
P.E.T. PRÓF
METIN í CAMBRIDGE OG
ALÞJÓÐLEG VEIÐURKENNING VEITT
BÓKMENNTANÁMSKEID
UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR
MORGUNSPJALL
LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU
YFIR KAFFIBOLLA
LEIKSKÓLI
FYRIR 3-5 ÁRA BÖRN
FÖSTUDAGA E.H.
EINKATÍMAR
SÉRKENNSLA EFTIR ÓSKUM NEMENDA
Ensku Skólinn
TÚNGATA 5, 101 REYKJAVIK
HRINGDU í SÍMA
25330 / 25900
OG KANNAÐU MÁLIÐ
HOJVDA
HONDA HEFUR VERIÐ 15 AR AISLANDI.
GLÆSILEGT AFMÆLISTILBOÐ.
Afsláttur 189.000 Afslðttur 94.000
1.636.000 '
ÞAD MUNAR UM MINNA
jPyQQyQQQ
____SqOOOöOOoOQOS
■jgfiööööQÍTQaQSC
» • • •••••••••
TT» ••••••••«
•••••••••••
>••••••••••«
HONDA PRELUDE, 4 Ws 2.0i
Vél: 2,0 lítrar, 16 ventla DOHC
Hestöfl: 150 DIN
Rafdrifnar rúöur
Rafdrifin sóllúga
Samlæsingar
Útvarp og kassettutæki
Vökvastýri/veltistýri
og margt fleira.
Verðið var kr. 1.636.000,-
Nú á afmælistilboði kr. 1.447.000,-
••••••••••
»••••••••••«
•••••••••••
> ••-• ••••••••«
••••••••••«• •••*•••••••
•••••••••• ,«*•••••••••«
•••••••••
••••••••••
••••••••••••
>••••••••••~
• ••••••• *-*-<
1.361.000
1.267.000
Mcanmiaaai
HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900
HONDA ACCORD SEDAN EXS
Vél: 2,0 lítrar, 12 ventla
Hestöfl: 106 DIN
Sjálfskiptur m/Yfirgír
Rafdrifnar rúöur
Rafdrifin sóllúga
Útvarp/kassettutæki
Vökvastýri/veltistýri
Ásamt ýmsu öðru
Verðið var kr. 1.361.000,-
Nú á afmælistilboði kr. 1.267.000,-