Morgunblaðið - 30.08.1989, Page 21
! !•»• '’í’vjt‘A .08 .n í)ac.h HivMH -mux-mrmu
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989
21
Rúna Einarsdóttir sem sigraði bæði í tölti og fjórgangi á Dimmu frá Gunnarsholti.
Þeir sem urðu efstir í fimmgangi; T.v. sigurvegarinn Guðni Jónsson á Atlasi, Eiríkur
Guðmundsson á Þráni, Sveinn Ragnarsson og Vaskur og Tómas Ragnarsson og Snúð-
ur og Páll Ólafsson situr Gosa.
Jöfii og spennandi keppni á
Suðurlandsmóti í hestaíþróttum
Syðra-Langholti.
SÍÐASTA hestamót sumarsins fór
fram á Flúðum 26. og 27. ágúst.
Þetta var árlegt Suðurlandsmót í
hestaíþróttum, sem hestamanna-
félögin Smári, Geysir og Sleipnir
hafa gengist fyrir um nokkurt
árabil. Venjulega hafa þessi mót
verið haldin að vorinu, þegar hest-
ar eru í meiri þjálfun, en varla var
rúm fyrir það fyrr en nú innan
mótaramma LH. Framkvæmdin
hvíldi að þessu sinni á herðum
hestamannafélagsins Smára, sem
starfar í Hreppum og Skeiðum.
Allgóð aðstaða er til að halda slíkt
mót á Flúðum, svo og gisti- og
veitingaaðstaða ljómandi góð.
Þátttaka var ágæt, eða um 150
skráningar, enda mótið öllum opið.
Meðal annars voru margir þátttak-
enda af Faxaflóasvæðinu. Keppt
var í flestum greinum hestaíþrótta.
Forkeppni fór fram á laugardegin-
um 26. í miklu blíðskaparveðri, en
þá hefur trúlega verið fegursti og
heitasti dagur sumarsins. Úrslit
fóru fram á sunnudeginum og var
keppni jöfn og skemmtileg. í barna-
flokknum varð Edda Rún Ragnars-
dóttir hvað sigursælust, en hún
hlaut efsta sætið bæði í fjórgangi
og tölti, og þar með í íslenskri
tvíkeppni, auk þess sem hún varð
111,5 stig. íslandsmeistarinn frá í
sumar, Halldór Viktorsson, varð
efstur í tölti og fjórgangi unglinga,
en Theódóra Mattiesen varð stiga-
hæst í eldri flokki unglinga og hlaut
146,2 stig. íslandsmeistarinn í tölti,
Rúna Einarsdóttir, vann tvöfaldan
sigur bæði í tölti og fjórgangi á
glæsihryssunni Dimmu frá Gunn-
arsholti, en sambýlismaður hennar,
Eiríkur Guðmundsson varð sigur-
vegari í gæðingaskeiði og hlaut
annað sætið í fimmgangi á Þráni
frá Mosfelli. Þar með sigraði hann
skeiðtvíkeppnina með 155 stig. í
fimmgangi bar Guðni Jónsson sigur
úr bítum á hestinum Atlasi frá
Gerðum. íslenska tvíkeppni vann
Sævar Haraldsson á hinum kunna
Kjarna frá Egilsstöðum, með
146,35 stig. Stigahæsti maður
mótsins var Þórður Þorgeirsson
með 301,85 stig. Allt eru þetta
kunnir knapar, sem gert hafa það
gott á mörgum mótum sumarsins.
Úrslit
Fjórgangur fullorðinna Stig
Rúna Einarsdóttir, Geysi,
á Dimmu 46,7
Sævar Haraldsson, Fáki,
á Kjama 55,42
Þórður Þorgeirsson, Geysi,
stigahæst í sínum flokki, hlaut á Berki 49,13
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 29. ágúst
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 56,50 30,00 53,57 11,890 636.365
Ýsa 81,00 35,00 61,61 1,131 69.714
Ufsi 16,00 16,00 16,00 0,051 816
Steinbítur 49,00 49,00 49,00 0,232 11.369
Langa 29,00 29,00 29,00 0,231 6.699
Lúða 105,00 70,00 81,07 0,693 56.180
Keila 12,00 12,00 12,00 0,049 588
Samtals 54,79 14,267 781.731
í dag verða m.a. seld 20 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu, 45 tonn
af karfa, 60 tonn af ufsa og óákveðið magn af steinbít, löngu,
lúðu, kola og háfi úr Víði HF og bátum.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 59,00 43,00 54,01 72,037 3.890.859
Þorsk(ósl1-2n) 35,00 35,00 35,00 1,593 55.755
Þorskur(smár) 15,00 15,00 15,00 0,080 1.200
Ýsa 95,00 70,00 86,71 5,836 506.094
Karfi 40,00 30,00 37,44 33,919 1.269.904
Ufsi 31,00 10,00 30,31 6,791 205.815
Steinbítur 64,00 20,00 55,68 2,191 121.979
Langa+blál. 30,00 30,00 30,00 0,705 21.150
Lúða(stór) 200,00 190,00 194,04 0,161 31.240
Lúða(smá) 215,00 100,00 143,04 0,214 30.610
Skarkoli 27,00 27,00 27,00 0,909 24.543
Samtals 49,26 24,531 6.159.624
Selt var úr Þorláki ÁR, Ásbirni RE og bátum. í dag veröur selt
óákv. magn af þorski, ýsu, karfa og ufsa úr Krossnesi og bátum.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 58,00 45,50 54,32 47,684 2.590.015
Ýsa 104,00 70,00 82,89 11,340 939.920
Karfi 37,00 22,00 33,98 14,019 476.330
Ufsi 30,50 30,50 30,50 0,450 13.725
Hlýri+steinb. 35,00 35,00 35,00 0,242 8.470
Langa 31,00 25,50 29,18 1,129 32.947
Lúða 245,00 145,00 183,63 0,182 33.420
Solkoli 57,00 50,00 55,86 0,326 18.211
Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,103 3.605
Keila 55,50 38,00 44,54 2,980 132.740
Sandhverfa 206,00 206,00 206,00 0,010 2.060
Samtals 54,02 79,020 4.268.451
Selt var úr Eldeyjar-Hjalta GK og Hópsnesi GK. dag verður
selt óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum.
Guðni Jónsson, Fáki,
á Feyki 45,56
Theodór Ómarsson, Sörla,
a Rökkva 42,50
Tölt fiillorðinna
Rúna Einarsdóttir, Geysi,
áDimmu 91,73
Sævar Haraldsson, Fáki,
áKjarna 90,93
Þórður Þorgeirsson, Geysi,
á Berki 85,60
Guðm. Sigfúss., Smára
á Spegli 78,67
Ingi Guðmundsson, Fáki,
áJarli 70,0
Fimmgangur fullorðinna
Guðni Jónsson, Fáki,
áAtlasi 58,60
Eiríkur Guðmundss., Geysi,
áÞráni 53,0
Sveinn Ragnarss., Andvara,
áVaski 50,40
Tómas Ragnarsson, Fáki,
áSnúð 51,40
Páll Ólafsson, Sörla,
áGosa 54,40
Gæðingaskeið
Eiríkur Guðmundss., Geysi,
áÞráni 102,0
Þórður Þorgeirsson, Geysi,
áBerki 90,5
Tölt unglinga
Halldór Viktorsson. Gusti
áHerði 78,13
Jóhannes Ævarsson, Sörla,
áSörla 70,40
Theodóra Matthiesen, Herði,
á Boða 63,47
Kristrún Sveinbj.d., Sleipni,
á Þokka 63,20
Sigurður Ó. Kristinss., Sleipni,
áEldingu 61,87
Fjórgangur unglinga
Halldór Viktorsson, Gusti,
áHerði 40,12
Theodóra Matthiessen, Herði,
áBoða , 40,80
Organisti
Péturskirkj-
unnar í Róm
með tónleika
Selfossi.
ORGANISTI Péturskirkj-
unnar í Róm, James Edward
Goettsche, heldur tónleika í
Skálholtskirkju í kvöld , mið-
vikudag 30. ágúst, klukkan
21.00.
Goettsche hefur undanfarna
daga leiðbeint á meistaranám-
skeiði fyrir organista og söng-
stjóra barnakóra sem haldið er
þessa dagana á vegum söng-
málastjóra þjóðkirkjunnar og
Skálholtsskóla. Námskeið þetta
fer fram á Selfossi og í Skál-
holti.
—Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Efst í tölti í barnafiokki; T.v. Sara Ásgeirsdóttir á Sval, Viktor Vikt-
orsson á Gusti, Þóra Brynjarsdóttir á Gammi, Sigurður Vignir Matt-
híasson á Kolbak og sigurvegarinn, Edda Rún Ragnarsdóttir situr
Þorsta.
Sigurður Ó. Kristinss., Sleipni,
áEldingu 43,35
Sigurður N. Birgiss., Herði,
áÞyti 37,23
Birria Sveinbjörnsdóttir, Loga,
á Fröken Jóhönnu 36,72
Tölt barna
Edda R. Ragnarsd., Fáki,
áÞorsta 66,13
Sigurður V. Matthíass., Fáki,
á Kolbaki 62,93
Þóra Brynjarsdóttir, Mána,
áGammi 61,07
Viktor Viktorsson, Gusti,
á Snúð 60,80
Sara Ásgeirsdóttir, Smára,
á Sval 58,13
Fjórgangur barna
Edda R. Ragnarsd., Fáki,
áÞorsta 45,73 *•
Þóra Brynjarsdóttir, Mána,
áGammi 43,01
Viktor Viktorsson, Gusti,
áSnúð 44,71
Ellen Ýr Aðalsteinsd., Smára,
áGIitfaxa 35,87
Sigurborg Jónsdóttir, Smára,
áTinnu 38,42
Hlíðnikeppni (dressur)
A unglinga
Sigurður V. Matthiasson, Fáki
Theodóra Matthiesen, Herði
Jóhannes Böðvarsson, Sörla
B fullorðnir
Þórður Þorgilsson, Geysi
Sævar Haraldsson, Fáki
Guðni Jónsson, Fáki
- Sig. Sigm. <’
Forest Wliitaker í hlutverki sínu í myndinni „Sveiflan sigrar“.
Bíóborgin
„Sveiflan sigrar“
BÍÓBORGIN hefur tekið til sýninga myndina „Sveiflan sigrar". Með
aðalhlutverk fara Forest Whitaker og Diane Venora. Leikstjóri er Clint
Eastwood.
Þeir, sem eitthvað kannast við
jazztónlist fyrr á tímum, þekkja nafn
Charles Parkers, sem jafnan var
kallaður gælunafninu „Bird“.
í fréttatilkynningu frá Bíóborginni
segir: Hann var óumdeildur meistari
á sínu sviði, enda trompetleikari af
Guðs náð, svo að hann var þar í
hópi fárra útvalinna. En það er ekki
nóg að hafa hæfileika, ef menn gæta
sín ekki fyrir þeim freistingum, sem
viija einatt verða á vegi þeirra, sem
langt ná á einhveiju sviði.