Morgunblaðið - 30.08.1989, Page 24

Morgunblaðið - 30.08.1989, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989 ----;---------t------------------------- ATVIN N U A UGL YSINGAR Beitningamenn Vana beitningamenn vantar á bát frá Ólafsvík. Sími 93-61397. Kennarar Kennara vantarað Höfðaskóla, Skagaströnd. Æskilegar kennslugreinar: Handment, heim- ilisfræði og yngri barna kennsla. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veita Páll Leó Jónsson, skóla- stjóri, í símum 95-22800, 95-22782 og Ingi- bergur Guðmundsson, yfirkennari, í símum 95-22625, 95-22642. Dagheimili Óskum eftir fóstru eða öðrum starfskrafti í 50% starf sem fyrst á lítið og notalegt dag- heimili við Kleppsveg. Upplýsingar í síma 688816. Verslunin 17 Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa í verslunum okkar. Upplýsingar í síma 17440 eða í versluninni, Laugavegi 51. Kennara vantar að Grunnskólanurn í Mývatnssveit. Kennslu- greinar: Mynd- og handmennt ásamt for- skólakennslu. Ódýrt húsnæði í boði með eða án húsgagna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-44183. Tónlistarskóli Mývatnssveitar auglýsir eftir kennara til starfa næsta vetur við kórstjórn og píanókennslu. Nánari upplýsingar veita formaður skóla- nefndar í síma 96-44197, skólastjóri í síma 96-44154 og sveitarstjóri í síma 96-44163. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða aðstoðarmann í mötuneyti í Reykjavík. Hér er um hlutastarf að ræða. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Raf- magnsveitnanna á Laugavegi 118. Verkamaður Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa við fóðurblöndun. Frítt fæði. Upplýsingar á staðnum eða í síma 686835 milli kl. 13.00 og 17.00. Fóðurbiöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur með reynslu í apóteki óskast til starfa á Stór-Reykjavíkur- svæðinu eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendartil auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. sept- ember merktar: „Apótek - 6860“. REYKJHJÍKURBORG |f| JLamxir Stödívi Skóladagheimili Breiðagerðisskóla Starfsmaður óskast við skóladagheimilið. Æskilegt er að umsækjandi hafi fóstru- og/eða uppeldismenntun. Möguleiki á hluta- starfi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84558 og heima í síma 33452. Hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64 Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast á morgun- og kvöldvaktir. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Starfsfólk óskast við umönnun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast til almennra verksmiðju- starfa. Lakkrísgerðin Drift sf. Sími 53105. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst eða fyrir 1. október nk. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. 989 BYL GJAN Fréttamaður Nú getum við bætt við okkur vönum frétta- hauki á sameiginlega fréttastofu Bylgjunnar og Stjörnunnar. Erum í loftinu á klukkutíma fresti allan daginn. Nánari upplýsingar gefur fréttastjóri í síma 25390. Sendill Óskum eftir að ráða sendil nú þegar til starfa allan daginn. Þarf ekki að nota reiðhjól. f\f?(TÍ/TV^rTTVT'T'fT ^I Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. HÚSNÆÐIÓSKAST Rauði kross íslands óskar eftir stórri íbúð til leigu í Reykjavík strax. Upplýsingar í síma 26722 frá kl. 9.00-17.00. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn línubáta Nýr beitusmokkfiskur til sölu. Verð 53,- kílóið. Upplýsingar í síma 91-652826. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. ÞJÓNUSTA Sjúkraþjálfun Hafnfirðingar, nágrannar Opna sjúkraþjálfun mína föstudaginn 1. sept- ember á Suðurgötu 44, sími 52645. Guðjón Sigurjónsson, sjúkraþjálfari. TILKYNNINGAR Frá Öskjuhlíðarskóla Starfsfólk mæti til fundar föstudaginn 1. september kl. 9.00. Nemendur árdegisdeilda og starfsdeilda mæti miðvikudag 6. september kl. 11.00., nemendur síðdegisdeilda mæti miðvikudag 6. sept. kl. 13.00, stundaskrár afhentar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudag 7. september. Skólastjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofu- og lagerhús- næði f Haf narfirði Til leigu á mjög góðum stað við suðurhöfnina í Hafnarfirði skrifstofu- og lagerhúsnæði, ca. 180 fm. Stutt í toll og aðra þjónustu. Upplýsingar í símum 651236 og 50236. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu á 3. hæð í Borgartúni 18 eru tvö skrifstofuherbergi 19 m2og 30 m2, auk sam- eignar. Húsnæðið er nýinnréttað og í fyrsta flokks ástandi.. Mikið af bílastæðum. Bankastofnun er í hús- inu. Möguleiki á afnotum af fundaherbergi og sameiginlegri þjónustu. Upplýsingar í síma 29933.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.