Morgunblaðið - 30.08.1989, Side 25

Morgunblaðið - 30.08.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. AGÚST 1989 25 Diin a / jr^i A /? / v->// vVJ7/a/\ ✓ TIL SÖLU Fatalager - innréttingar Þar sem Fatamarkaðurinn, Laugavegi 28b, hættir, er fatalager og innréttingar til sölu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Laugavegi 42. KENNSLA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 2(0 Garftabæ - S. 52193 og 52194 Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólinn verður settur föstudaginn 1. sept- ember nk. kl. 9.00. Þeir nemendur, sem greitt hafa innritunargjald, fá þá afhentar stundaskrár og bókalista. Kennarafundur verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 31. ágúst kl. 9.00. Kennsla á haustönn 1989 hefst skv. stunda- skrá mánudaginn 4. september. Skólameistari. VÉLSKÓLI <7v> fSLANDS Skólinn verður settur föstudaginn 1. sept. kl. 10.00. Föstudaginn 1. sept. hefst kennsla vegna verkfalls HÍK-kennara í öllum þeim áföngum, sem ekki var hægt að meta. Kennt verður í 5 daga 1., 2., 4., 5., og 6. sept. Próf verða haldin 7., 8., og 9. sept. Nemendur, sem eru að Ijúka námi um ára- mót og eiga eftir að fara á slysavarnanám- skeið, mæti 1. sept. Stundaskrár verða afhentar fímmtudaginn 7. sept. Kennsla hefst 11. sept. Skólameistari. TILBOÐ - ÚTBOÐ Frá menntamálaráðuneytinu Byggingadeild Tilboð óskast í u.þ.b. 500 fm af notuðu báru- járni, (jámið er óryðgað en með naglagöt- um). Gæti verið tilvalið til að girða athafna- svæði verktaka. Járnið er til sýnis við Kvenna- skólann í Reykjavík á Fríkirkjuvegi 9. Upplýsingar eru veittar á staðnum og í menntamálaráðuneytinu, símar 609554 eða 609546. Byggingadeild menntamálaráðuneytisins. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Fundur verður haldinn í Féiagi sjálfstæðis- manna i Bakka- og Stekkjahverfi í Valhöll þriðjudaginn 5. sept. nk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins ,á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Borgarfjörður eystri Almennur stjórnmálafundur i Fjarðarborg fimmtudaginn 31. ágúst kl. 20.30. Á fundinn koma alþingismennirnir Birgir Isleifur Gunnarsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ/Norðurmýri Fundur verður haldinn i Félagi sjálfstæðis- manna í Austurbæ/Norðurmýri í Valhöll mánudaginn 4. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulitrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins i október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Sólveig Péturs- dóttir, varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bakkafjörður Almennur stjórnmálafundur í barnaskólanum i dag, miðvikudaginn 30. ágúst kl. 17.00. Á fundinn koma alþingismennirnir Birgir Isleifur Gunnarsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðis- manna í Bakka- og Stekkjahverfi í Valhöll þriðjudaginn 5. sept. nk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisfiokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Heimdallur- félagsfundur Fundur verður i Heimdalli, félagi ungra sjálf- stæðismanna i Reykjavik, mánudaginn 4. septerrfber nk. kl. 20.30. Fundurinn verður i Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Friðrik Sophusson, alþingismaður, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður Fundur verður haldinn i Landsmálafélaginu Verði i Valhöll þriðjudaginn 5. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Friðrik Sophusson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, tal- ar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Vopnafjörður Almennur stjórnmálafundur i Austurborg í dag, miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20.30. Á fundinn koma alþingismennirnir Birgir Isleifur Gunnarsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins, Austurlandi. Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi, i Valhöll, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 17.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Önnur mál. Stjómin. Vélagslíf Vígsluhátíð Félagsheimili Kristniboðssam- bandsins, Kristniboðsfélags kvenna og Kristniboðsfélags karla á Fláaleitisbraut 58-60, Reykjavík, verður vígt fimmtu- daginn 31. ágúst og hefst hátið- in kl. 20.30. Sr. Kjartan Jónsson talar. Magnús Baldvinsson syngur einsöng. Þing Kristniboðssambandsins verður sett á sama stað föstu- daginn 1. september kl. 15.00 síðdegis og stendur til sunnu- dags. Sérstakar kristniboðs- samkomur verða laugardag og sunnudag kl. 20.30. Ræðumenn verða sr. Felix Ólafsson og sr. Helgi Hróbjartsson. Allir velkomnir á fundi og sam- komur þingsins. Kristniboðssambandið. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur verður i kvöld kl. 20.30. Efni: Grundvall- aratriði trúarlífsins, Garðar Ragnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. m utivist Miðvikudagur 30. ágúst kl. 20: Gálgahraun - Eskineseyrar. Létt kvöldganga um skemmti- legt svæði. Verð 500 kr. Farar- stjóri Einar Egilsson. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 1 .-3. sept.: Óvissuferð Nú liggur leiðin að hluta , um áður ókannaðar slóðir. Gist i svefnpokaplássi. Þórsmörk Gönguferðir við allra hæfi. Frá- bær gistiaðstaða í Skagfjörðs- skála/Langadal. Landmannalaugar - Eldgjá. Á laugardegi er ekið til Eldgjár og gengið að Ófærufossi. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Land- mannalaugum. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag íslands. iöl Útivist Helgarferðir 1 .-3. sept. 1. Þórsmörk - Emstrur. Boðiö verður upp á göngu frá Emstrum i Þórsmörk (ca. 7 klst.) á laugar- deginum. Gist i Básum. Farar- stjóri Egill Pétursson. 2. Þórsmörk Gist i Útivistarskál- unum Básum. Gönguferðir um Mörkina. Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.