Morgunblaðið - 30.08.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. AGUST 1989
31
0)0)
SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ERUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
TVEIR ÁTOPPIMUM 2
★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV.
ALLT ER A FULLU I TOPPMYNDINNI „LETHAL
WEAPON" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN-
MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRIMYNDIN VAR
GÓÐ EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIK-
IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB-
SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA
HAFA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pescht og Joss Ackland.
Framl: Joel Silver. — Leikst).: Richard Donner.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA JAMES BOND MYNDIN:
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
JAMES BOND 007~
UCENCE
TOKILL
★★ ★ AI Mbl. ★★★ AI Mbl.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell,
Robert Davi, Talisa Soto.
Sýnd kl.5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARASBÍÓ
Sími 32075
JAMES
BELUSHI
lKr9
GUÐIRNIR HUOTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
* T TMeSods
y k«stbe
ttíL CRMX
jiL x
Sýndkl.5,7,9og11.
MEÐALLTILAGI
HerAllbi
Sýnd kl. 9 og 11.
LOGREGLUSKOLINN 6
Sýnd kl.5og7.
FISKURINNWANDA
í?
Sýndkl.5,7,9,11.
ANNAÐ SVIÐ
____SÝNIR:
SJÚKÍÁST
eftir Sam Shepard.
í leikhúsi
Frú Emilíu, Skeifunni 3c.
4. sýn. fimm. 31/8 kl. 20.30.
Fáein sæti laus!
5. sýn. laug. 2/9 kl. 20.30.
6. sýn. sun. 3/9 kl. 20.30.
Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni
3c, frá kl. 17.00-20.30 alla sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 681125.
Osóttar miðapantanir verða seld-
ar 1 klst. fyrir sýningu!
m
œ
Víterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
G'xkm daginn!
emKmawan'snm&K
Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er að-
eins skarpari. í þessar gáskafullu spennugamanmynd leikur
JAMES BELUSHI fík,niefnalögguna Thomas, sem ekki
lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er
lögregluhundurinn Jerry Lee sem befur sínar eigin skoðanir.
Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir
röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu hvor fyrir öðrum.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
ATH.: NÝIR STÓLAR í A-SAL!
GEGGJAÐIR GRANNAR
Frábær gamanmynd fyrir alla þá,
sem einhverntíman hafa haldið a
nágranna sína í lagi.
Aðalleikarar: TOM HANKS.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
—- UN FILM DE JEAN-JACQUES ANNAUD ------
FLETCH LIFIR
Frábær mynd með Chevy
Chase í aðalhlutverki.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11.
Sýnd kl.5,7,9og 11.15.
MODIR FYRIR RETTI
A
k
Sýnd kl. 5,9,11.15
★ ★ ★ ★ PÓ. I»)óðv.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
BEINTASKA
TR.I0
.twtsm*'.
Sýnd kl. 7.
LEITIN AÐ ELDINUM
Quest
FOR pIRE
Sýnd kl. 7.
SVIKAHRAPPAR
skemmta í kvöld
&pendpcdlarim
Sýnd kl. 5,9og 11.15.
WVRJSCR
Sýnd kl. 5,9,11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. — 9. sýningarmánuður!
Flækjur og fláræði
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Háskólabíó
Vitni verjandans — Physical Evid-
ence
Leikstjóri Michael Crichton. Hand-
rit Bill Phillips. Aðalleikendur
Burt Reynolds, Theresa Russell,
Ned Beatty, Kay Lenz. Bresk-
bandarísk. Rank 1989.
Ef framhaldið væri í samræmi við
bráðsmellið upphafsatriðið hefði Vitni
veijandans orðið ein af mest sóttu
myndum ársins. Því miður, svo er
ekki, og þessi nýjasta mynd Crichtons
virðist dæmd til að falla í gleymsku
og dá meðalmennskunnar. Reynolds
leikur útbrunninn lögreglumann sem
lagstur er í brennivínsþamb og annan
aumingjaskap þegar hann er skyndi-
lega grunaður um morð á bófa nokkr-
um. Lögfræðingurinn Russell er
fenginn til að veija kauða sem lítið
man frá morðnóttinni sökum áfeng-
isvímu. Lítur lengst af illa út fyrir
hinum afsetta laganna verði.
Þó Reynolds fái betra pláss á aug-
lýsingaplakati þá er það hin munað-
arlega gæðaleikkona Theresa Russell
sem er hér í aðalhlutverki og sinnir
því þokkalega eftir efnum og aðstæð-
um. Keyrslan er ágæt út alla mynd-
ina, reyndar er sögufléttan í loðnari
kantinum, en hröð atburðarás,
þokkalegar tónsmíðar Mancinis
gamla, lagleg vinnubrögð leikstjóra
á köflum, sómasamlegur leikur og
skondnar aukapersónur halda athygl-
inni frá leka handritsins. Myndin rúll-
ar því dálaglega áfram allt að lo-
kakaflanum. Þá er engu líkara en
höfundar hafi hreinlega verið að and-
legum niðurlotum komnir svo dæma-
laust ódýr sem hann er.
Það á ekki af Reynolds karlinum
að ganga, hann mátti illa við einum
mistökunum til viðbótar. Bestur er
náunginn sem fer með hlutverk upp-
ans, sú manngerð á greinilega ekki
uppá pallborðið hjá höfundum og fær
hún heldur hraksmánarlega en mein-
fyndna útreið. Þeir Crichton og Reyn-
olds eru „heitir“ að þessu sinni, en
betur má ef duga skal.
Bættar sam-
göngur um
GilsQörð
STJÓRN UDN, Ungmennasam-
bands Dalamanna og Norður-
Breiðfirðinga hefur skorað á
samgönguráðherra og Vegagerð
ríkisins að hraða ákvarðanatöku
um brúargerð yfir GilsQörð.
Bættar samgöngur um Gilsfjörð
með brú myndu gjörbreyta allri
samvinnu á milli Dalasýslu og Aust-
ur-Barðastrandarsýslu, ekki síst á
sviði æskulýðs- og íþróttamála, seg-
ir í áskorun stjórnarinnar.
Hér er um mikið byggðamál að
ræða, að ungt fólk í fámennum
byggðum geti þjappað sér saman
og notið þeirra tómstunda semN
hvetjum og einum er nauðsynlegt.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' síöum Moggans!