Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989 5 Jón Sig’urðsson iðnaðarráðherra ræsir virkjunina. í PAKHHÚS POSTOIANNA KYNNIR: Gestir skoða strompgufuvirkjunina í Svartsengi. Morgunblaðið/Björn Blöndal Hitaveita Suðurnesja: Strompgufuvirkjun tekin í notkun Rafmagnsframleiðsla 3,6 megawött Keflavík. HITAVEITA Suðurnesja tók í notkun í gær Ormat-stromp- gufuvirkjun, sem staðsett er í Svartsengi. Það var iðnaðarráð- herra, Jón Sigurðsson, sem ræsti virkjunina að viðstöddum fjölda gesta. Hin nýja virkjun mun framleiða 3,6 megawött en í Svartsengi eru nú framleidd um 12 megawött, sem er rúm- lega 40% af rafinagnsnotkun Suðurnesjamanna. Ómar Jonsson, formaður inga, þar sem nú væri strompgufa stjórnar Hitaveitu Suðurnesja, virkjuð í fyrsta sinn. Ómar lýsti flutti ávarp og sagði í inngangi sðan virkjuninni nokkuð og sagði sínum að ‘nú væru mörkuð tíma- að hún samanstæði af þrem ísó: mót í sögu Hitaveitu Suðurnesja pentan-hverfilsamstæðum. I og einnig 'virkjunarsögu íslend- hverri samstæðu væru tveir varmaskiptar, sjóðari og eimsvali, ísópentandæla og hverfill með rafala. Ómar sagði að rekstraröryggi orkuversins myndu nú stóraukast og síðan taldi hann upp nokkra kosti. Hann nefndi meðal annars að nú myndi draga verulega úr mengunarhávaða utandyra og eins myndi draga verulega úr tæringu á byggingu og öðrum mannvirkjum utandyra. Albert Albertsson, fram- kvæmdastjóri tæknisviðs, út- skýrði fyrir gestum á hvern hátt virkjunin starfaði. Hann hefur átt hvað mestan þátt í tilkomu þess- arar virkjunar. Kostnaður við virkjunina er um 266 milljónir, en kostnaðurinn við hverflana er um 160 milljónir. Hægt er að bæta við sex hverflum til viðbótar þeim sem fyrir eru og þá mun tæring sú, sem nú leggst yfir orkuverið og næsta nágrenni þess, hverfa að mestu. Fram kom að Hitaveita Suðurnesja hefur áhuga á að kaupa fleiri hverfla en þeir munu standa til boða á hagstæð- um kjörum. BB Munum selja á næstu dögum NISSAN SUNNY COUPE 1989 auk annarra NISSAN bíla af 1989 árgerö meö afslætti. -Lítiö viö og leyfiö okkur aö koma ykkur á óvart! - réttur híSS á réttum stað. Við bjóðum meðal annars 25% út og eftirstöðvar á allt að þremur árum með VENJULEGUM lánakjörum banka. Munið bílasyninguna Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2, sími 674000 I 2 3-03 f KVÖLD AÐGANGUR KR.650/20 AR í GULLINU - VID AU5TURVOLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.