Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989 ATVIN WWAUGL YS R Hvaleyri hf., Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði Vantar ykkur vinnu? Okkur bráðvantar fólk til starfa í pökkun og snyrtingu STRAX hálfan eða allan daginn. Mikil vinna. Upplýsingargefurverkstjóri ísíma 91-53366. Hárgreiðslumeistara eða svein vantar á hárgreiðslustofu. Um Erlent sendiráð óskar að ráða ráðskonu í fullt starf á heimili „diplómats". Möguleiki er að herbergi fylgi starfinu. Þær, sem hafa áhuga á þessu starfi, vinsam- legast sendið umsókn með upplýsingum um fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. september merkta: „Ráðskona - 6395“. Fiskvinnslustörf Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun hjá Fiskiðjunni Freyju hf. Upplýsingar í símum 94-6107 og 94-6105. Karl eða kona óskast í hálfsdagsstarf í sérverslun. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „September - 7120“. hlutastarf gæti verið að ræða. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir fimmtu- daginn 14. sept. til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „H - 12665“. Verkstjóri í vega- gerð - vélamenn Viljum ráða strax vanan verkstjóra í vegagerð, einnig vélamenn á beltagröfu og jarðýtu. Upplýsingar í símum 97-11600 og 97-11189. Héraðsverk hf., Egilsstöðum. Sjólastöðin íHafnarfirði Okkur vantar nú þegar fólk til starfa í snyrt- ingu og pökkun í frystihús okkar. Vinnutími frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 7.10- 16.10, föstudaga frá kl. 7.10-12.00. Unnið eftir hópbónuskerfi. Fæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin, Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði. Framhalds- skólanemar ath.! Leitum að barngóðri og duglegri manneskju til að passa 4ra ára dóttur okkar og annast léttari húsverk milli kl. 14.00-16.00 þrjá daga í viku. Ekki yngri en 18 ára koma til greina. Laun eftir samkomulagi. Aðstoð við dönsku- nám ef óskað er. Við reykjum ekki og búum í Kleppsholtinu. Nánari upplýsingar í síma 32969 frá kl. 13-15 í dag og sunnudag. Il'IB/A LJCjpL ysimc SAR HÚSNÆÐIÓSKAST Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu fyrir 1. nóvember. Æskileg staðsetning í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi. ■ Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hús - 9029“. BÁTAR — SKIP Síldarkvóti Vil skipta á síldarkvóta fyrir þorskvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. september merkt: „Síldarkvóti - 9028“ Síldarkvóti Viljum skipta á síldarkvóta fyrir þorskkvóta. * ► Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Síldarkvóti - 1989.“ Kvóti Höfum verulegt magn af ýsukvóta í skiptum fyrir þorsk-, karfa- eða grálúðukvóta. Hag- stæð skipti í boði eða bein sala. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ýsa - 8060“. Jörðtil sölu Stór hlunnindajörð á Suð-vesturlandi er til sölu. Miklir möguleikar fyrir tómstundaiðju. Jörðin gæti hentað mjög vel fyrir félagasam- tök. Mikill húsakostur. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 7118“. Tilboð óskast í M-Benz 22280 með álhúsi, árgerð 1981 og Man 19280 vörubifreið, 4x4, árgerð 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudag 11. september. Tilboðum sé skilað sama dag. TÓriUSTARSKÓLi MOSFELLSBÆJAR Innritun fer fram á skrifstofu skólans í Brúar- landi dagana 11.-13. september kl. 15.00- 18.00. Nemendur greiði fyrri hluta skóiagjalds við innritun. Upplýsingar í síma 666319. Skólastjóri. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 12. september 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 35, Suðureyri, þingl. eign Guðbjargar Ólafsdóttur og Gísla Jónssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka íslands hf. Grundarstíg 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Matthiasdóttur og Gunn- halls Gunnhallssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Hafnarstraeti 9-11, Þingeyri, þingl. eign Hraðfrystihúss Dýrfirðinga, eftir kröfu Ríkissjóðs Islands. Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Bilvangs sf. Hlíðarvegi 31, ísafirði, þingl. eign Grétu Jónsdóttur, eftir kröfu Lífeyr- issjóðs Vestfirðinga. Hraðfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju við Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju, eftir kröfu Eimskipafélags Islands. Kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma- drang. Greiðum besta verð. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. TIL SÖLU Beitusíld Til sölu beitusíld á góðu verði. Upplýsingar í síma 92-46540. Baader189V Til sölu er ný yfirfarin flökunarvél, Baader 189V, í góðu ástandi. Áhugasamur kaupandi sendi nafn og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Baader 189V“. Þrotabú Bylgjunnar hf. Lausafjáruppboð Opinbert uppboð á lausafjármunum í eigu þrotabús Bylgjunnar hf., Suðureyri, verður haldið á Aðalgötu 59, Suðureyri, föstudagipn 15. september 1989 kl. 14.00. Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp: Tandom tölva, Star tölvuprentari, rafmagns- ritvél, Ijósritunarvél, rafmagnsreiknivélar, Nitsuko símkerfi, tölvuborð, skrifborð, bóka- skápur, skrifstofustólar, telefaxtæki, blóma- Ijós, borðlampar, þvottavél, blómaker, eld- hússtólar, borðstofuborð, kaffivél, kaffi- kanna, rafsuðuvélar, handlyftari, skreiða- pökkunarpressa, borvél og rafsuðutæki. Uppboðsskilmálar og nánari upplýsingar um uppboðsandlög liggja frammi á skrifstofu embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurirm i ísafjarðarsýslu. Hvilt, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Mjallargötu 8, ísafirði, þingl. eign Eiríks Þórðarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Ránargötu 10b, Flateyri, þingl. eign Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Rómarstíg 10, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Verslunarbanka íslands. Suðurgötu 11, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eft- ir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Byggðastofnunar. Sundstræti 14, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Maríu og Michaels E. Gunter, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Föstudaginn 15. september 1989 fer fram i dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, annað og siðara uppboð á Villa Magg ÍS-87 þingl. eign þrotabús Bylgjunnar hf., eftir kröfu Fiskimálasjóðs, Byggðastofnunar og Samábyrgöar íslands á fiskiskipum kl. 10.30. Sama dag fer fram á eigninni sjálfri þriðja og síðasta sala á Aðal- götu 59, fiskverkunarhúsi, Suðureyri, þingl. eign þrotabús Bylgjunn- ar hf., eftir kröfum Framkvæmdasjóðs íslands, Brunabótafélags ís- lands og Fiskimálasjóðs kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýstumaðurinn i isafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.