Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 27
■V0R(;l:,\BJ.AUIi); 1-AUUARl)A(;UR 9. .SEPTEMBEI?. ;9?9 27 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar hrútsins í dag ætla ég að byija á umijollun um ''eikleika merkjanna tólf. Athygli er vakin á því að hér er einung- is verið að tala um mögulega veikleika, þ.e.a.s. að þó eftir- farandi veikleikar búi í per- sónugerð merkisins er ekki þar með sagt að allir í merk- inu falli í gryfju þeirra. Við getum unnið með veikleika okkar og önnur merki okkar hafa einnig sitt að segja. í dag er það Hrúturinn (20. mars-19. apríl). Fljótfœrni Eitt af því sem getur háð Hrútnum er fljótfærni og óþolinmæði. Ef Hrúturinn fær áhuga á einhverju verður hann oft viðþolslaus og verð- ur strax að fá það. Hann getur illa beðið. Að sjálfsögðu getur þetta komið sér ágæt- lega, því eins og máltækið segir: Að hika er sama og að tapa. Hrúturinn er því oft drífandi, framkvæmdasamur og grípur tækifærin áður en aðrir sjá þau. Hið neikvæða er hins vegar að hann á t.d. að kaupa fyrsta bílinn sem hann sér eða teppaleggja íbúðina áður en hann hefur valið rétta litinn á teppin. Úthaldsleysi Hrúturinn hefur gaman af því að byija á nýjum'verkum, en honum leiðist vanabinding og það að hanga lengi yfir því sama. Einn veikleiki hans er því sá að eiga erfitt með að ljúka verkum. Hann skort- ir oft úthald. Hrútur sem t.d. hefur áhuga á að vinna við ákveðið starf nennir oft ekki að leggja á sig að sitja á skólabekk í 6 ár og undirbúa sig fyrir starfið. Það að sitja kyrr og hlusta á aðra er ekki ein af sterkari hliðum Hrúts- ins. Brennur upp Hrúturinn er eldsmerki, vill líf, hreyfingu og flöl- breytni. í einstaka tilvikum leiðir það til þess að hann lifir of hátt og hratt og brenn- ur upp. Með því er átt við að hann á stundum erfitt með að stoppa sig af eða og verð- ur úttaugaður eða að hann gengur á varaorku líkamans og verður. hálfur maður seinni hluta ævinnar. Það er rétt að ítreka að hér er ein- ungis verið að ijalla um möguleika eða það sem Hrút- urinn þarf að vera á varð- bergi gagnvart. Ekki það sem kemur til með að gerast sjálf- krafa hjá öllum. Agaleysi Það sem einnig getur háð Hrútnum er að hann er ekki sérlega mikið fyrir reglur, höft og aga. Hann á því til að vera hálfgerður sjóræn- ingi og á oft erfitt með að beita sig aga. Þetta sama haftaleysi gerir að hann er oft á tíðum óheflaður, missir stjórn á skapi sínu og öskrar eða jafnvel ræðst á aðra. Hrúturinn á einnig til að vera eigingjam og vaða yfir um- hverfið. Að þaki því síðastt- alda liggur engin sérstök ill- girni, heldur það að Hrútur- inn gleymir sér oft í ákafa sínum. Deilugirni Að lokum má nefna eitt at- riði. Hrúturinn er kappsfullt merki og hefur gaman af nýjum áskorunum. Það leiðir til þess að harin hefur gaman af keppni margskonar. Nei- kvæða hlið þess er að hann heldur of oft að aðrir séu að keppa við sig og jafnvel að ráðast á sig. Hann á því til að leita uppi deilur þar sem engar þyrftu að vera. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir opnun eða strögl makk- ers nota margir sögn í lit and- stæðinganna til að sýna annað hvort (1) mjög sterk spil, eða (2) góða hækkun í lit makkers. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K853 V74 ♦ D1062 ♦ ÁD2 GRETTIR BRENDA STARR AFL, í£t=Ty. HV£&NI0 AZTLA/e&U AB fA iy/A/AIU L//£> F&érrABLAÐ AHAJIIg F PFEHT- Stofva/m/ SklULOa /néR. GEE/BA.' LJOSKA Suður ♦ ÁG1094 VK108 ♦ 93 ♦ 1054 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 tígull 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Utspil: tígulnía. Norður á í rauninni nóg til að segja þtjá spaða við strögli makkers, en noti hann áður- nefnda sagnvenju getur hann komið sömu boðum til skila með tveimur tíglum. Austur tekur fyrsta slaginn á tígulgosa og skiptir yfir í hjarta- drottningu, kóngur og ás. Vest- ur spilar aftur hjarta yfir á gosa austurs, sem tekur nú tígulkóng og spilar smáum tígli. Taktu við. Þú hefur gefið fjóra slagi og gætir tapað tveimur í viðbót, einum á trompdrottingu og öðr- um á laufkóng, misheppnist svíningin. Og vandamálið er ein- faldlega að staðsetja tromp- drottinguna. Á að trompa með gosa eða ás? Spilið vinnst alltaf ef vestur á laufkóng. Því ber að vinna út frá þeirri forsendu að austur eigi kónginn. Hann hefur sýnt ÁKG fimmta í tígli og DG í hjarta. Með laufkóng og spaða- drottningu á hann orðið 16 punkta. Með þau spil og jafna skiptingu hefði hann opnað á grandi, en barist áfram með ójafna skiptingu. Hann getur því varla átt bæði lykilspilin. Besta spilamennskan er því að trompa með spaðaás og spila spaðagosa. Norður ♦ K853 V74 ♦ D1062 Vestur + ÁD2 Austur ♦D +762 V A9862 VDG3 ♦ 84 ♦ ÁKG75 +09876 Suður +K3 ♦ ÁG1094 VK108 ♦ 93 + 1054 FERDINAND Kæling fyrir köldu, hiti við hita. Kalda kom rétt í þessu og sagðist vera hungruð ... SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á norska meistarmótinu í júlí kom þessi staða upp í skák þeirra Paul Svedenborg og alþjóðlega meistarans Jonathan Tisdall, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Be3-d4. 26. - Hxb2+! og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Úrslit á Noregsmeistaramótinu urðu þessi: 1. Simen Agdestein 7 v. af 9 mögulegum, 2. Tisdall 614 v. 3-6. Ivar Bern, Berge Östend- stad, Einar Gausel og Ole Chr. Moen 5/2 v. Agdestein tapaði einni skák, í síðustu umferð fyrir Moen. Þar með gat Tisdall náð honum, en varð að iáta sér nægja jafn- tefli gegn Östenstad.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.