Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.09.1989, Blaðsíða 31
MORGUtfBLAÐIÐ l.AUGAKDAGUR 9. SEPTEMBER 198!)- Jk iWeóáur morguti ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkjunn- ar í Reykjavikurprófastsdæmi: Samvera í Langholtskirkju sunnu- dag kl. 17. Lokaþáttur söng- og dramanámskeiðs. Komum og hefj- um vetrarstarf ÆSKR saman. ÁRBÆJAR- OG GRAFARVOGS- SÓKN: Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Daníel Jónas- son. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti BirgirÁs Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLiHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJNAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 11. (Athugið breyttan tíma að þessu sinni.) Or- gelleikari Pavel Smid. Cicil Har- aldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyr- irbænir eftir messu. Þriðjudag kl. 14: Biblíulestur fyrir eldri borgara. Umræðurog kaffisopi á eftir. Laug- ardag kl. 10: Bænastund UFMH. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Organisti Hörður Áskelsson. Fé- lagar úr Módettukór Hallgríms- kirkju leiða söng. Hádegisverður eftir messu. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Kvöldbænir og fyr- irbænir eru í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL: Messa kl. 2 í messuheimili Hjallasóknar Di- granesskóla. Altarisganga. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti David Knowles. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11, ræðuefni æskulýðsmál. Organ- isti Jón Stefánsson. Samvera kl. 17 á vegum ÆSK, leiklist, dans, afríkskir söngvar. Sr. Þórhallur Heimisson. LAUGARNESKIRKJA: Kirkjuhátíð í Laugarnesi. Laugarneskirkja veröur aftur tekin í notkun sunnu- daginn 10. sept. eftir gagngerar viðgerðir og lagfæringar. Hátíða- messa verður kl. 14. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, préd- ikar og vígir nýtt altari og skírn- arsá. Sóknarpresturinn sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónarfyriralt- ari, en einnig munu þeir sr. Guð- mundur Þorsteinsson dómprófast- ur og sr. Ingólfur Guðmundsson námsstjóri þjóna við altaris- gönguna. Leikmenn munu lesa ritningarorð. Karl Ómar Jónsson verkfræðingur mun flytja ávarp. Ann Toril Lindstad verður organ- isti og kórstjóri og kór Laugarnes- kirkju syngur. Eftir athöfnina í kirkj- unni verður kirkjugestum boðið upp á kaffi og smákökur í safnaðar- heimilinu. Þriðjudag 12. sept. verð- ur opið hús hjá Samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í safnaðar- heimilinu kl. 20, en kl. 22 verður helgistund í kirkjunni. Fimmtudag 14. sept. verður kyrrðarstund í hádeginu. Kl. 12 er orgelleikur, kl. 12.10 helgistund með áltarisgöngu og fyrirbænum og kl. 12.30 er boð- ið upp á léttan hádegisverð í safn- aðarheimilinu. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mið- vikudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta er kl. 20. Kjartan Ólafsson syngur einsöng. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Guðsþjónusta kl. 2. Svala Nielsen syngur einsöng. Kaffiveitingar eftir messu. Sr. Þórsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur. KRISTSKIRKJA í Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. Á laugardögum ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Almenn bænasamkoma í kvöld, laugardagskvöld kl. 20. Safnaðar- guðsþjónustan sunnudag kl. 11. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumað- ur Hafliði Kristinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli tekur til starfa kl. 14. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16 (ef veður leyfir). Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjarnir stjórna og tala. A Mánudaginn kemur Heimilasambandið saman og mun brigadier Ingibjörg Jóns- dóttir tala. KFUM og KFUK: Almenn sam- koma kl. 20.30 Amtmannsstíg 2. Leyndardómur Krists (Efes. 3,). Ræðumaður Helgi Hróbjartsson. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa Háaleitisbr. 58-60 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Sr. Birgir Ás- geirsson. Á leið í skólann Á LEIÐ í skólann er heiti á íræðsluefhi fyrir börn sem eru að byrja skólagöngu. Því er ætlað að upplýsa börn og foreldra um mikilvægi þess að undirbúa vel skólagönguna, velja rétta leið í skólann og árétta mikilvægi gætni og leiðsagnar í umferðinni. Umferðarráð geftir þetta efni út í samráði við menntamálaráðu- neytið. Auk þess sem fyrr er nefnt er. áhersla lögð á mikilvægi notkunar endurskinsmerkja, en þegar skyggja fer þurfa allir, jafnt börn sem fullorðnir að nota endurskins- merki. Á leið í skólann er bæklingur og honum fylgir veggspjald um sama efni. Foreldrar eru hvattir til að gefa sér tíma til að fylgja ungum börnum í skólann fyrstu dagana og hvetja þau til að sýna varkárni. (Frcttatilkynning) Guðspjall dagsins: Lúk. 7.: Sonur ekkjunnar í Nain. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Sr. Einar Eyjólfs- son messar. Kór Fríkirkjusafnaðar- ins syngur. Guðsþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson messar. Kór Víðistað- asóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta safnaðarins verður í Hrafnistu Hafnarfirði.kl. 11. Orgel og kórstjórn Smári Ólason. Sr. Ein- ar Eyjólfsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Við- eyjarför. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12.15. Helgistund í Viðeyjar- kirkju í umsjá sr. Þóris Stephen- sens staðarhaldara, sem verður leiðsögumaður í eynni. Safnaðar- stjórn og kvenfélag kirkjunnar. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Stóru-Vogaskóli settur við athöfnina. Sr. Bragi Frið- riksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur. KAPELLA Keflavík, Hafnargötu 71: Messa á sunnudögum kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Bænasamkomur alla þriðju- daga kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Skírð verða tvö börn. Ef veður verður bjart og stillt er áætlað að ganga á Keili að messu lokinni. Farið verður í einkabílum inn á Höskuldarvelli og gengið þaðan. Sr. Örn Bárður Jónsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Messa í Hveragerðiskirkju kl. 10.30. Barnakór syngur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. SAURBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Hallgrímskirju í Saurbæ kl. 11. Altarisganga. Guðs- þjónusta í Leirárkirkju kl. 13.30 og messa í Innra-Hólmskirkju kl. 15. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Fyrirbænaguðþjónusta mánudag kl. 18.30. Beðiðfyrirsjúk- um. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guð- þjónusta á sjúkrahusinu kl. 10.30. Messa í Siglufjarðarkirkju kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason. VIÐ ETF \f’T' TT Tl\/T m1 l j jL JLJ wLJiJMŒ- Vt ELDHUS OG BAÐ breytir um svip ið höfum opnað nýjan og glæsilegan sýningarsal að Funahöfða 19 Þar er lögð áhersla á gæða innréttingar til heimilisins, góða hönnun, nýstárlegt útlit og persónulega þjónustu. Það er spennandi að heimsækja okkur. Sjáumst! ESSO _ H Vesturiandsvegur ESSO Funahöfða 19, sími 685680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.