Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 1
SUNNVDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 SUWWUPAGUR BLAÐ aMtwBllWWiBmlÍ8B| GUÐM BIRGIS eftir Urði Gunnarsdóttur/myndir Þorkell Þorkelsson vort ellefu ára Reykjavíkursnáða í berjatínslu í Jökulfjörðum grunaði það að rúmum áratug síðar væri hann orðinn eigandi bújarðar, er aldrei að vita. En þó má geta sér til um það að honum hefði ekki þótt það fráleitt, því hann ætlaði sér að verða bóndi. Og ólíkt flestum börnum, var hann ékki að tína berin upp í sig, heldur seldi þau þegar heim var kom- ið. Honum var ungum kennt að vera nýtinn og forsjáll og eftir því fór hann. í dag er hann 28 ára gamall, eigandi þriggja jarðeigna, sem eru 4-5000 hektarar. Þar stundar hann skógrækt, nautgriparækt, hrossarækt, ávaxtaræktun í gróðurhúsum og laxeldi í samvinnu við Wallenberg í Svíþjóð ofl., ræktun á túnþökum fyrir þéttbýli og efnistöku til bygginga og vegagerðar, auk þess sem hann er þátttakandi í rekstri nokkurra fyrirtækja í Reykjavík og annarri eig- naumsýslu.Guðmundur Birgisson býr á Núpum í Ölfusi svokölluðum Vesturbæ. Hann keypti jörðina fyrir rúmum sex árum og hefur gert miklar endur- bætur á henni. Og hefur ekki lokið þeim enn. var f jórtán ára gamall þegar hann hóf atvinnurekstur. Núna, 28 ára á hann þrjár jarðir, er m.a. með naut- griparækt, laxeldi og skógrækt auk umsvifa í fyrir- tækjarekstri í Reykjavík. Því er ekki aö undra aö uppáhaldsbák hans er ævisaga at- hafnamannsins . Thors Jensens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.