Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 27
r BIÓHÖLL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI FR UMSÝNIR GRÍNMYNDINA: LÁTTU ÞAÐ FLAKKA HÉR KEMUR GRÍNMYNDIN „SAY ANYTHING" SEM FRAMLEIDD ER AF ÞEIM SÖMU SEM GERÐU HINA STÓRKOSXLEGU GRÍNMYND „BIG". ÞAÐ ER HINN SKEMMTILEGI LEIKARI JOHN CUSACK SEM FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ. „SAY ANYTHING" FÉKK FRÁ- BÆRAR VIÐTÖKUR í BANDARÍKJUNUM. ★ ★★★ VARIETY- ★'★★★ BOXOFFICE. ★ ★★★ L.A. TIMES. Aðalhl.: John Cusack, Ionc Skye, John Mahoney, Lili Taylor. — Leikstj.: Cameron Crowe. Framlciðandi: Polly Platt og Richard Marks. Sýnd kl.5,7,9og11. (FAMÆWMÆAÆÆ JFÆ?WÆ?Æ AFLEYGIFERÐ ORion PfCTURES Reiease Ó»rtunoHtUMTnuLmmvin 1«ronmt umttsi „CANNONBAIL FEVER" GBINMYND í SÉRFL0KK1! Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belafonte. Leikstj.: Jim Drake. Sýndkl.3,5,7,9og11. LEIKFAIMGIÐ Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTKASTARINN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STÓRSKOTIÐ með DON JOHNSON. BATMAN LEVFIÐ ★★★ svmblAFTURKALLAÐ Sýndkl.5,7,9,11. Sýnd2.45,5. Sýnd kl.7.30,10. Bönnuð innan 16 ára Bönnuð innan 10 ára. Bönnuð innan 12ara. LAUMUFARÞEGAR Æ ÁÖRKINNI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. HVER SKELLTISKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 150. HINN STÓRKOSTLEGI „MOONWALKER" Sýndkl.3. v Miðaverðkr. 150. <!•!■>• lUenavo/ i i ’}■:/tl 'IH/..:[/;• ) -;Cl/ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 C 27 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075______ FRUMSÝNIR: HNEYKSLI! Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. Þegar ^ Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem > Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða ( yfirstéttina. Aðalhlutverk: John Hurt og Joanne Whalley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. REFSIRÉTTUR II DRAUMAGENGIÐ ★ ★★ AI.Mbl. Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega JackNicholson. ★ ★★★ ,NewWoman* Sýnd kl. 5,7,9,11.10 Bönnuð innnan 16 ára. Draumagengið er stórmynd ársins! Bob Thomas, Associated press. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9,11.10. BARNASYNINGAR SUNNUDAG KL. 3 LITLI TÖFRAMADURIl Sýnd f A-sal kl. 3. Miðaverð kr. 200. VALHÖLL DRAUMALANDIÐ, Sýnd í B-sal kl. 3. Miðaverð kr. 150. Sýnd í C-sal kl. 3. Miðaverð kr. 150. Ath.: Lítil kók og popp á kr. 100,- á 3. sýn. Búnaðarsamband Snæfellinga 75 ára: „Byggðir Snæfells- ness“ endurprentuð Stykkishólmi. Búnaðarsamband Snæfellinga gaf út árið 1977 bókina Byggðir Snæfellsness. Var hún um alla hreppa sýslunn- ar og hvert býli tilgreint, ábúendur, og eins greint frá eyðibýlum. Þessi bók er alveg uppseld enda fékk hún góðar viðtökur. Varð því að ráði að endurprenta hana með leiðréttingablaði þar sem gert er grein fyrir ýmsu sem áfátt var. Búnaðarsamband Snæ- fellinga á á þessu ári 75 ára starfsafmæli og er því tilvalið að minnast þess með útkomu þessarar bókar. Formaður sambandsins er Guðbjartur Gunnarsson bóndi á Hjarðarfelli, en fyrsti formaður sambandsins var Páll V. Bjarnason sýslumað- ur. Var sambandið fyrst og lengi með Dalamönnum og FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. • 1 -cLASS NÚNA EÐA ALDREI! Eítir Nigel Williams. 10. sýn. mán. 6/11 kl. 20.30. 11. sýn. þrið. 7/11 ki. 20.30. 12. sýn. mán. 13/11 kl. 20.30. 13. sýn. mið. 15/11 kl. 20.30. 11. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. 16. sýn. mið. 22/11 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýsingar i sima 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 i Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. bar nafn beggja en síðar Var sambandinu skipt. Sambandið hefir jafnan haft bækistöðvar í Stykkis- hólmi þar sem ráðunautar hafa starfað og verið um leið framkvæmdastjórar sam- bandsins. Nú hefir Brynja Jóhanns- dóttir í Stykkishólmi með höndum framkvæmdastjórn Búnaðarsambandsins og hjá henni verður aðalsölustaður bókarinnar. Höfundar bókarinnar eru Leifur Kr. Jóhannesson ráðunautur, Þórður Kárason, ættfræðingur og Kristján Guðbjartsson fv. hreppstjóri. Fjöldi mynda prýða bókina. í bókinni eru Agrip af sögu Búnaðarsambandsins eftir Gunnar Guðbjartsson, Þórð- ur Sigurjónsson ritar um Nautgriparæktarfélagið, Haukur Sveinbjörnsson um hestamannafélagið, Þórður Gíslason um skógræktarfé- lagið, Kristján Jónsson um HSH, Kristjana Hannesdótt- ir um Samband breiðfirskra kvenna og séra Magnús Guð- mundsson ym kirkjur á Snæ- fellsnesi. Þá eru ritgerðir eftir ýmsa höfunda um alla hreppa sýslunnar. _ Árni iÍ©INiO©IIINIINI INDIANA JOIMES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIIM CsD 19000 MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND! Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 12 ára. PELLE SIGURVEGARI ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikarar: Pelle Hvene- gaard, Max von Sydow. Leikstj.: BiUe August. Sýnd kl. 3,6 og 9. BJORNINN Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. SIÐASTIVIGAMAÐURINN Sýnd kl. 3,5,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. PÓLSK KVIKMYNDA VIKA STUTT MYND UM AST Leikstjóri: Krzyntof Kieslowski. Sýnd kl. 3 og 9. NEWY0RKKL.4 EFTIR MIÐNÆTTI Lcikstj.: Krysztof Krauze. Sýnd kl.5,7og11.15. MANUDAGUR 6. NÓVEMBER SVANASÖNGUR Sýnd kl. 5,7 og 11.15. MOÐIR KING- FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 11.15. Halllijöm Hiartam skenwitir (E>perukjallarim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.