Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNÚDAGÚR 5. NÓVEMBER 1989 C 29 Sigmar B. Hauksson. Við tókum tal saman og Sigmar var alveg með það á hreinu að Islend- ingar væru nú ekki mik- ið á börunum í hádeg- inu. „Ein ástæðan er sú að menn taka engan matartíma nú orðið heldur fara frekar fyrr heim. Eða þá að menn eiga svo stutt heim til sín hér í Reykjavík að þeir fara ekki út að borða. ist bjórdryklq'unni í Danmörku þar sem ég var með vinnustofu tvö sumur í röð. Þar var ekkert betra en að skreppa út í hádeginu, ég tala nú ekki um á kvöldin og blanda geði við fólk. Á þorps- kránni bauð fólk mér að setjast við sama borð og þannig kynntist maður því. Það voru ekki drukkn- ir margir bjórar en bjórinn var það sem sameinaði unga og aldna.“ Fimman, nýja kráin í Hafnar- strætinu, reyndist lokuð eins og Ölkjallarinn. Þegar við vorum að vandræðast fyrir framan dyrnar mættum við Sigmari B. Hauks- syni, sælkera og fjölmiðlamanni. Við tókum tal saman og Sigmar var alveg með það á hreinu að Islendingar væru nú ekki mikið á börunum í hádeginu. „Ein ástæðan er sú að menn taka engan mat- artíma nú orðið heldur fara frekar fyrr heim. Eða þá að menn eiga svo stutt heim til sín hér í Reykjavík að þeir fara ekki út að borða. Svo erum við sem betur.fer með strangar reglur hvað varðar áfengi og akstur og íslendingar taká þar enga áhættu. Menn drekka bara því meira um helgar. Ég held að það sé varla til að fólk fái sér bjór áður en vinnudeginum lýkur. Kannski eykst þetta eitt- hvað nú þegar jólin nálgast. En hádegisdrykkjan er búin. Fyrir 15-20 árum sá maður stjórnmála- menn og virðingarmenn þjóðarinn- ar sitja á Naustinu og fá sér gin og tónik en það er búið.“ Við komum að harðlæstum dyr- um á Fógetanum og sömu sögu var að segja af Duus-húsi og Geirsbúð. Fyrir utan Geirsbúð hitt- um við hins vegar þrjá menn sem verið höfðu á Gauknum. „Þið vor- uð svo önnum kafnir áðan, hvað var verið að Sýsla?“ spurði blaða- maður. „Við erum í Landsmóts- nefnd Ungmennafélags íslands og vorum á fundi. Við förum stundum á hádegisfundi en drekkum aldrei bjór!“ sögðu þremenningarnir Jón Ingi Ragnarsson, Sæmundur Run- ólfsson og Kristján Sveinbjörns- son. Sæmundur sagðist sannfærð- ur um að drykkjuvenjur íslendinga hefðu breyst mikið undanfarin ár. „Ég hef unnið á vínveitingahúsi og mér finnst venjurnar hafa breyst umtalsvert til batnaðar." Terylene kápur með ullarfóóri v/ Laugalæk, sími 33755. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, , KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI Askriftarsíminn er 83033 'clothes for kids 517 Great Western Road Glasgow G12 - Tel 339 1121 Opið sex daga, mánudaga til íaugardags frá kl. 9.30-17.30. Tökum öll greiðslukort. Úrval af besta tískufatnaði fyrir börn, m.a. Oilily, Monnolise, Morgan, Chipic o.fl. 5% afsláttur fyrir þá sem koma með auglýsinguna! Royal í rjómatertuna ROYAL vanillubúðingur sem millilag í tertuna. Sjá Ieiðbeiningar á pakkanum. Vatnið rennur burt! Sala á vatnsdýnum hefur minnkað mjög á þessu ári í þeim löndum Evrópu, sem við höfum spurnir frá. Salan er talin vera 1/3 þess sem áður var í Danmörku. Ástæður þessa eru margþættar, svo sem mikil fyrirhöfn notenda og orku- kostnaður við að hita dýnuna (vatnið). > A. sama tíma hefur eftirspurn vaxið eftir sænska dýnukerf- inu, fjaðradýuunum frá SCAPA, sem er stærsta dýnuverk- smiðja Norðurlanda. Þannig hefur salan tvöfaldast fyrstu 8 mánuði ársins í IDÉ verslunum í Danmörku á þessum dýnum og þrefaldast í verslun okkar. 1 Húsgagnahöllinni er sérstök útstilling á SCAPA fjaðradýn- um sem gerir þér mögulegt á einfaldan hátt að fræðast og velja. Stífar dýnur, mjúkar og miðlungsstífar dýnur, mikið bólstraðar og htið bólstraðar dýnur. Allar með þvottekta yfirdýnum. Og verðið er frá 11.890,- til 33.550,- sem er dýrasta dýnan. Komdu og skoðaðu okkar sérstöku útstillingu á þessum úrvalsdýnum, fáðu fræðslu og prófaðu dýnumar. Kannski finnur þú dýnu sem þér líkar. Aðalatriðið er að þú sofir vel. SJÁllMST! Húsgagna*höllin REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.