Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 5

Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 5 Hvemig áltu að bregðast við? Stjómunarfélagið efnir til 7 sérhœfðra námskeiða fyrir starfsgreinar til undirhúnings fyrir virðisaukaskattinn FYRIR HVERJA DAGS. LENGD VERÐ • Heildverslun 20.11. 1.dagur - kl. 13-18 kr. 11.200 og 21.11. 2.dagur - kl. 09-12 - • Smásöluverslun 22.11. kl. 13-18 kr. 7.000 • Þjónusta* 23.11. kl. 13-18 kr. 7.000 • Þjónusta** 27.11. kl. 13-18 kr. 7.000 • Iðnaður 28.11. l.dagur - kl. 13-18 kr. 11.200 og 29.11. 2. dagur - kl. 09-12 • Sjávarútv., fiskvinnsla 30.11. kl. 13-18 kr. 7.000 • Byggingariðnaður 04.12. 1.dagur - kl. 13-18 kr. 14.000 og 05.12. 2. dagur - kl. 13-18 UPPBYGGING NÁMSKEIDANNA OG INNIHALD Lög og reglugerðir um virðis- aukaskatt. a. Skráningarskylda. b. Skattskylda. Almennt um virðisaukaskatt. a. Innskattur. b. Útskattur. c. Skil. Tekjuskráning og bókhald. a. Sölureikningar, sjóðsvélar. b. Uppbygging bókhalds, skatt- reikningar, bókhaldsgögn. Sérstaða hverrar greinar. Dæmi og æfingar. - Þátttakendur vinna með dæmi úr rekstri og gera æfingar tengdar þeim. * T.d. verkfræöingar, lögfræðingar, önnur sérfræði- ** T.d. veitingasala, hárgreiðslu- og rakarastofur, þjónusta, öryggisvarsla. Þeir sem selja þjónustu sólbaðsstofur, efnalaugar. Þeir sem skyldugir eru gegn útgáfu sölureiknings. til að nota sjóðsvélar við skráningu á sölu. Leiðbeinendur: Rúnar Bj. Jóbannsson löggiltur endurskoóandi. Rekstrarbag- frœðingur (cand. merc.) frá Verslunarháskólanum í Kaup- mannaböfn. Starfar bjá Endur- skoðun og rekstraráðgjöf sf. Haukur Leósson fulltrúi bjá íslenskri endurskoðun bf. Hefur starfað við bókhald og bókbaldsuppgjör í 25 ár. Skráning í sima 621066 A Stjórnunarfélag íslands ÁNANAUSTUM 15 ■ SÍMI 621066

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.