Morgunblaðið - 16.11.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 16.11.1989, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. (25) 1. Rit- 18.00 ► Stundin okkar. 18.50 ► Táknmáls- un. Hnitmiðun máls. (11 mín.) 2. Endursýning frá sl. sunnu- fréttir. Algebra 7. þáttur. Um lausn dæma. degi. 18.55 ► Hveráað (11 mín.) 3. Umræðan. Umræðuþátt- 18.25 ► Sögur uxans. Hol ráða? Bandarískur ur um þróun framhaldsskóla. (20 lenskur teiknimyndaflokkur. gamanmyndaflokkur. mín.) Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 19.20 ► Benny Hill. 15.35 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Benji. Leikinn myndaflokkurfyriryngri kynslóðina um hundinn skemmtilega Benji. í þessum þætti vingast hann við ungan prins frá annarri plánetu og kemur honum til hjálpar. 18.15 ► Dægradvöi (ABC’s World Sportsman). Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jHj. Benny Hill. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fugl- 21.05 ► Samherjar. Frh. og veður. ar landsins. 4. Bandariskur myndaflokkur þáttur— Rita. um baráttu saksóknara og 20.50 ► Síld- einkaspæjara við undir- arréttir. 4. heimalýð. Aðalhlutverk Will- þáttur. iam Conrad og Joe Penny. 21.55 ► Iþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heim- inum. 22.10 ► Líf íléttri sveiflu. Lokaþátt- ur. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- ingurásamt umfjöllun um málefni líðandistundar. 20.30 ► Áfangar. Stöng og þjóðveldis- 21.45 ► Kyn- bærinn í Þjórsárdal. Árið 1939 fóru fram in kljást. Get- einhverjar viðamestu fornleifarannsóknir sem raunaþáttur. um getur hérá landi. Konur keppa 20.45 ► Njósnaför. Lokaþáttur. Aðalhlut- við karla og verk: Kate Buffery, Suzanna Hamiltono.fi, karlarviðkonur. 22.15 ► Slæm meðferð á dömu (No WayTo Treat A Lady). Myndinfjallar um morðingja nokkurn sem,starfarsem skemmtikrafturá Broádway en kemurhonum fyrir kattarnef ífrístundum. Hann hefur þaðfyrir sið að hringja flögregluforingjann Brummel eftir hvert morð og tilkynna verknaðinn. Morðinginn reynist háll sem áll. 00.00 ► Maðurámann. 1.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón:'Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Upp á kant. Rauða- krosshúsið. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði", framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Annar þáttur af þremur. Leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leik- í Kaupmannahöfn * FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI endur: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórs- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir, Árni Pétur Guð- jónsson, Jóhann Sigurðarson, Ágúst Guðmundsson og Sigurður Skúlason (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hver er Ægidius Ahenobarbus Julius Acricola de Hammo eiginlega? í listahorninu verða myndir Muggs af Dimmalimm skoðaðar. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pjotr Tsjækovskí. — Sinfónia nr. 1 í g-moll „Vetrardraum- ar". — Pólónesa úr óperunni „Eugene Oneg- in". Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (9). 20.15 Píanótónlist - „Estampes" eftir Claude Debussy. Cécile Ousset leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleik- ari: Joshua Bell fiðluleikari. — Don Juan eftir Richard Strauss. — Fiðlukonsert nr. 1 eftir Sergei Prokofi- Og þá er fyrst til umræðu fram- haldsþáttur er nefnist: Flautan og litirnir Hér er um að ræða níu fimmtán mínútna langa kennsluþætti sem er ætlað að leiða ungviðið inn í töfraheim tónlistarinnar. Fjórði þáttur var á dagskrá ríkissjónvarps- ins í fyrradag og hafði sá er hér ritar mjög gaman af að rifja upp þá dýrðardaga er hann lærði á blokkflautu undir stjórn • ágæts kennara í austfirskum firði. Það er reyndar greinilegt að þessi kennslu- þáttaröð er smíðuð af tónlistar kenn- ara því þar er farið afar vandlega yfir blokkflautugripin og svo fylgja myndræn og frískleg tóndæmi. Það vakti annars athygli sjónvarpsrýn- isins að undir lok þáttarins var umsjónarmaðurinn Guðmundur Norðdahl skráður sem einkaréttar- hafi þáttaraðarinnar. Oftast birtist nú eignarstimpill RÚV undir lok eff. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Íslensk/amerísk", smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands. Stjórnandi: Petri Sakari. — Lemminkáinen svíta eftir Jean Sibel- ius. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustehdum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiölum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-. slíkra þátta. Þessi einkaréttar- skráning þarfnaðist því nánari skýr- ingar svo undirritaður lyfti símtól- inu og kom þá í ljós í samtaH við umsjónarmann fræðsluefnis Náms- gagnastofnunar að Guðmundur Norðdahl kostaði þessa þáttaröð úr eigin vasa og á þar með einkarétt- inn á efninu. Slík framkvæmdasemi er virð- ingarverð og vonar sá er hér ritar að sem flestir njóti þessara fræðslu- þátta sem er þegar hægt að fá lán- aða hjá Námsgagnastofnun og verða brátt til sölu hjá fræðslu- myndadeildinni. Þess skal getið að Böðvar Guðmundsson annaðist myndvinnslu þáttaraðarinnar. Vestfirðingar Sá er hér ritar hefir ætíð borið mikla virðingu fyrir því fólki er byggir Vestfjarðakjálkann því það þarf harðfylgi og sterka skaphöfn til að komast af á þessu harðbýla urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Sykurmolarnir. Sykurmolarnir Einar Örn Benediktsson og Bragi Guðmundsson I heimsókn. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Fimmti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.D0, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. 2.00 Fréttir. 2.05 House of Love á Islandi. Skúli Helga- son ræðir við hljómsveitarmeðlimi í tilefni íslandsheimsóknar þeirra. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum á norrænu útvarpsdjassdögunum í Karl- landsvæði þar sem nakin fjöllin standa víða eins og spjótsoddar upp úr hafinu. A mánudagskveldið var á dagskrá gömlu Gufunnar athygl- isverður umræðuþáttur frá Isa- fjarðarútvarpinu er nefndist: At- vinnulíf á Vestfjörðum. Kristján Jóhann Guðmundsson stýrði um- ræðunum og fékk nokkra Vestfirð- inga í þularstofu til að spjalla um horfurnar í skipasmíðaiðnaðinum. Það var ánægjuleg tilbreyting að kynnast viðhorfum Vestfirðinganna til þessara mála. Er umræðum lauk fannst undirrituðum hann sjá skipa- smíðaiðnaðinn í nýju ljósi. Hingað til hafa ráðherrar, alþingismenn og formaður LÍÚ nefnilega mótað umræðuna um þennan iðnað og nú kviknar hugmynd - kannski bara ágætis hugmynd! Landshlutaþœttir Hvemig væri nú, ágætu sjón- varpsmenn, að hvíla landann svolít- stad í Svíþjóð í fyrra. Kvintet Ture Lar- sens frá Danmörku, Brass Brör frá Nor- egi, Kvintett Severi Pyysalo frá Finnlandi og Gullin Memorial Group frá Svíþjóð leika. Vernharður Linnet kynnir. (Endur- tekinn þátturfrá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norður- land 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson kíkja á það helsta. 9.00 Páll Þorsteinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fimmtudagartil fjár á Bylgjunni. Tón- listin þín í 611111. 15.00 Helgin. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson vaskar upp. 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Kvikmynda- gagnrýni. HafþórSigmundsson við stjórn- völinn. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Viðtöl, fréttatengt efni og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Húsgangar, viðtöl, spjall við hlustendur og tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist í bland við fróðleik. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötusafnið mitt. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Kvöldstund með Ijúfri tónlist. 22.00 (slenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir tekur á móti gestum. ið á þessum gamalkunnugu ráða- mannaandlitum og efna til um- ræðuþátta í sjónvarpssal þar sem eingöngu mæta til leiks fulltrúar frá landsQórðungunum að ræða vandamál líðandi stundar? Undir- ritaður er sannfærður um að slíkir umræðuþættir myndu varpa nýju ljósi á vandamál dagsins. í dag móta þingmenn, ráðherrar og for- svarsmenn allskyns hagsmunasam- taka í alltof ríkum mæli fjölmíðla- umræðuna. Það er því miður yfir- lýst stefna fréttastjóra ríkissjón- varpsins að leita helst til svokall- aðra áhrifamanna um fréttir og fréttaskýringar því þar telur hann helst að leita marktækra fregna. En er ekki hætt við að þessi sífelldi eltingaleikur við þröngan hóp valds- manna er flestir búa í Reykjavík sligi hina lýðræðislegu umræðu og gefí oft beinlínis ranga mynd af lífsstríði fólksins í landinu? Ólafur M. Jóhannesson Einstaklingsframtak

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.