Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 7

Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 Axel V. Magn- ússon látinn AXEL V. Magnússon, garðyrkju- ráðunautur, lést á Landspítalan- um þann 14. nóvember síðastlið- inn. Axel fæddist 30. september 1922, sonur hjónanna Magnúsar S. Jóhannssonar, héraðslæknis á Hofsósi og Rannveigar Tómasdótt- ur. Hann lauk prófi frá Garðyrkju- skóla ríkisins 1943 og garðyrkju- kandidatsprófi frá Búnaðarháskól- anum í Kaupmannahöfn 1950. Hann stundaði framhaldsnám í sér- grein sinni í Danmörku og Þýska- landi. Axel var kennari við Garð- yrkjuskóla ríkisins 1950-1966 og settur skólastjóri við sama skóla 1957-1958. Jafnframt stundaði hann jarðvegsrannsóknir og leið- beindi garðyrkjubændum 1955- 1956. Garðyrkjuráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands 1967-1989. Ritari Búnaðarþings 1972-1988. Honum voru falin trúnaðarstörf fyrir íslandsdeild Nordisk Jord- Axel V. Magnússon brugsforskning og Lionshreyfing- una. Eftirlifandi kona Axels Magnús- sonar er Sigurlína Gunnlaugsdóttir, ættuð frá Olafsfirði. Þau eignuðust §ögur börn. Lítil flugvél í erfið- leikum í Reykjavík FLUGMAÐUR tveggja hreyfla flugvélar átti í erfiðleikum með að sefja niður lendingarhjól er hann hugðist lenda vélinni á Reykjavíkur- flugvelli í gær. Það hafðist þó að Iokum og tókst lendingin giftusam- lega. Slökkviliðið á Reykjavíkurflug- Að sögn varðstjóra slökkviliðsins velli var kallað út þegar tilkynning á Reykjavíkurflugvelli var allt um barst um að flugmaður lítillar garð gengið þegar slökkviliðið kom tveggja hreyfla flugvélar ætti í erf- á vettvang. Flugmanninum hafði iðleikum með að setja niður lending- tekist að setja niður lendingarhjólin arhjólin. og vélin var lent. Til London eða Köben fyrir 29.700,- aðeins hjá Veröld og Pólaris Sérsamningur okkar við nýtt hótel í London gerir okkur kleift að bjóða helgarferð til heimsborgarinnar á einstöku verði og einnig 6 daga ferðir til Köben fyrir lægra verð en áður hefur þekkst. London, Þessi einstaka borg, sem þúsundir ís- lendinga heimsækja árlega vegna fjölbreytni heimsborgarinnarog fjölskrúðugs mannlífs. Núna er listalífið í hvað mestum blóma í London og verslanir komnar með fyrstu skreytingarnar fyrir jólin. Veröld býður nú í fyrsta sinn nýjan gististað hjá Hyde Park á einstöku verði. nfifl h ið siöfl m Kaupmannahöfn skartar nú sínum feg- urstu haustlitum og fyrir þá íslendinga, sem eru vanir að fara til Köben fyrir jólin, er nú einstakt tækifæri til að láta drauminn rætast. í samvinnu við SAS flugfélagið bjóða Veröld og Pólaris nú besta verðið til Köben í vetur. Austurstræti 17, sími 622200 og Kirkjutorgi 4, Simi 622011 Láttu ekki gluggapóstinn koma þér á óvart i\ýjuiig frá Kaupþingi hf.: Finnst þér erfitt að henda reiður á hvað á að greiða í afborganir af skuldabréfum? líf þú tilheyrir þeim hópi þá getum við hjá Kaupþingi hf. hjálpað þér að gera greiðslu- yfirlit yfir væntanlegar afborganir heimilis- ins. Þú kemur til okkar með upplýsingar um skuldabréf þín (eignir og skuldir) og færð greiðsluyfirlit yfir vænlanlegar af- borganir og stööu skulda og eigna. tivenær sem forsendur breytast getur þú síðan komið og fengið nýlt greiðsluyfirlit. Mcð hjálp yfirlitsins er auðveldara að skipu- ieggjaöll útgjöld heimilisins og gera viðeig- andi ráðstafanir fyrir framtíðina. Ef þú vilt hafa góða yfirsýn ylir fjármálin, komdu þá og nýttu þér fjármálaráögjöf Kaupjiings hl. KAUPÞING HF Kring/unni 5, 103 Reykjuvtk S(mi 91-689080 ittiuumnmiáíimmiiimHíttmmiMmimtmiii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.