Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 26

Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 ATVIN NU AUGL YSINGAR Tamningamaður Tamningastöð í Sviss vill ráða reynslumikinn tamningamann við að skipuleggja nýja tamn- ingastöð. Góð þýskukunnátta nauðsynleg. Kristinn Jóhannsson, Kverná, 350 Eyrarsveit, símar 93-86813 og 91- 79896. Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 26222 milli kl. 13.00 og 15.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði tii starfa strax. Einungis vanir menn með réttindi koma til greina. Einnig kemur til greina að ráða 2-4 manna samhentan hóp. Upplýsingar í síma 652221 hjá Gunnari. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áhugasamt starfsfólk til ýmissa þjónustustarfa. Snyrti- mennska og þjónustuvilji áskilinn. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17.00 ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOT! Aðstoðar ræstingarstjóri Óskum eftir að ráða ræstingarstjóra. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í verkstjórn eða eftirlitsstörfum. Um er að ræða 100% stöðu. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri, ekki í síma, milli kl. 13.00 og 15.00. Metsölublað á hveijum degi! Fjölbýlishúsalóð Til sölu lóð fyrir fjölbýlishús. Upplýsingar í síma 82312. Til sölu eru tæki og tól úr þrotabúi Trésmiðjunnar Vinkils sf., Akur- eyri. Um er að ræða ýmis tæki til trésmíða (innréttingasmíða), þ.á m. blásarakerfi, sagir, hefla, límingavélar o.fl., ásamt ýmsu öðru lausafé, svo sem tveir nýir ísskápar, Ijósritun- arvél, lyftari, eldhúsborð og stólar o.fl. Einnig eru til sölu tvær eldhúsinnréttingar (sýningareldhús). Þá er fasteign tésmiðjunnar í Réttarhvammi 3, Akureyri, til sölu. Eignir þrotabúsins seljast í heilu lagi eða hlutum. Eignirnar verða til sýnis í Réttarhvammi 3, Akureyri, þriðjudaginn 21. nóvember nk. kl. 10-12 og 14-16. Nánari upplýsingar veitir. Lögmannastofan, Laugavegi 178, Ásgeir Björnsson hdl., Jóhannes Sigurðsson hdl. Sími 91-624999. Telefax 91-624599. PJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum að safna verkefnum fyrir næsta sumar. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 25658 og 620082, á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. Læknar - hjúkrunarfræðingar Dagana 15., 16. og 17. nóvember verður hald- in sýning á bókum frá W. B. Saunders og Balliere Tindall. Á sýningunni verða flestar nýjar bækur sem þessi forlög hafa gefið út á þessu ári á sviði læknisfræði og hjúkrunar- fræði. Sýningin er í húsnæði Bóksölu stúdenta og er opin á verslunartíma kl. 9.00-18.00. Bóksala stúdenta, Félagsstofnun stúdenta, sími 615961. Sovésk bókasýning Sýning á nýútkomnum bókum, eftirprentun- um helgimynda o.fl. verður í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, dagana 17.- 26. nóvem- ber. Opið virka daga kl. 17-19, um helgar kl. 14-19. Sýningin verður opnuð föstudag- inn 17. nóvember kl. 18.00 og er öllum sem áhuga hafa heimill aðgangur. MÍR. Hjólbarðaumboð Hefurðiu áhuga á heimsþekktu hjólbarða- umboði? Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl. svar merkt: „Arðvænt - 9092“. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Vörubílstjóra- félagið Þróttur Almennur félagsfundur verður haldinn í Borg- artúni 33, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.00. Dagskrá. 1. Umræður um virðisaukaskattinn. 2. Önnur mál. Stjórnin. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur hádegisverðarfund í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, ráðstefnusal, laugardaginn 18. nóv. nk. kl. 11.45 (gengið inn frá Hallveig- arstíg). Gestur fundarins: Grétar J. Guðmundsson, byggingaverkfræðingur, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Umræðuefni: Húsbréf, nýr valkostur við kaup og sölu íbúða. Léttur hádegisverður. Félagar eru hvattir til að taka með maka sína og gesti. Þátttaka óskast tilkynnt til: Arnars Guðmundssonar, sími 98-34298, Aðalsteins Tryggvasonar, sími 11515 og Theódórs Sólonssonar, sími 76747. Stjórnin. Boðtæki fyrir almenna boðkerfið Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspít- ala óskar eftir tilboðum í boðtæki fyrir al- menna boðkerfi Póst- og símamálastofnun- arinnar, sem starfrækt er á tíðninni 468,975 MHz. Boðtækin skulu vera í samræmi við ákvæði reglugerðar, sem P&S hefur sett um boð- tæki og seljandi skal ábyrgjast að boðtækin hafi hlotið eða muni hljóta viðurkenningu P&S. Gerð: Talnaboðtæki Magn: 60 stk. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag 28. nóvember 1989 kl. 11.00. II\II\IKAUPAST0FI\1UI\I RÍKISINS _____BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK Útboð Neskaupstaður Neskaupstaður óskar eftir tilboðum í að full- gera 2. áfanga íbúða fyrir aldraða. Byggingin er þrjár hæðir. Stærð hússins er um 620 fm eða um 1840 rm. Verkefni það, er útboð þetta nær til, er allt það sem til þarf að full- gera húsið. Raflögn undanskilin. Húsið er nú uppsteypt með gleri í gluggum, útihurðum og fullfrágengnu þaki. Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild eins og því er lýst í útboðsgögnum, en bjóðendum er þó heimilt að bjóða í einstaka verkhluta. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Neskaupstað frá og með miðvikudeg- inum 15. nóvember. Tilboð skulu hafa borist bæjartæknifræðingi Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, 740 Neskaup- stað, eigi síðar en mánudaginn 27. nóvem- ber nk. kl. 14.00. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.