Morgunblaðið - 16.11.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 16.11.1989, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ EIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 27 'AUGL YSINGAR IHi FITJUM - 260 NJARÐVÍK PÖSTHÓLF 260 SÍMI 92-16200 Efnisútboð - röraéfni Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í rör og tengihluti í aðveituæðar vatns- veitunnar. Um er að ræða um 15.700 m af rörum úr ducktile járni, polyethylem plasti (PE-HD) eða öðrum viðurkenndum efnum. Þvermál röranna er frá Ö350 mm til Ö600 mm. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Suðurnesja hf., Hafnargötu 58, Keflavík og á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Suður- nesja hf. föstudaginn 15. desember 1989 kl. 11.00. Vatnsveita Suðurnesja. LÖGTOK Lögtaksúrskurður 31. ágúst 1989 var í fógetarétti A-Skafta- fellssýslu kveðinn upp lögtaksúrskurður vegna ógreiddra gjaldfallinna útsvara og aðstöðugjalda í Nesjahreppi fyrir árin 1987 og 1988 ásamt vöxtum og kostnaði. Lögtök mega fara fram á ábyrgð Nesjahrepps en á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Búast má við því að lögtök verði framkvæmd án frekari fyrirvara. Höfn 14. nóvember 1989. Fyrir hönd Nesjahrepps, Sigríður Kristinsdóttir, lögfræðingur. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Til leigu 140 fm á 4. hæð í skrifstofu- og verslunarbyggingu. Upplýsingar í síma 36640 virka daga milli kl. 9.00 og 17.00 " Akureyri - Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Aðalfundur félagsins verður í Kaupangi þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður haldinn í Kaupangi fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Halldór Blöndal, alþingismaður, mætir á fundinn. Stjórnin. Kjördæmisráð sjálfstæðis- félaganna á Vesturlandi - aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verður haldinn á Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 10.30. Dagskrá: 1. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, talar um stjórn- málaviðhorfið. 2. Léttur.hádegisverður. 3. Skýrsla stjórnar og starfsnefnda. 4. Umræður. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. Friðjón Þórðarson, alþingismaður, og Valdimar Indriðason, varaþingmað- Vörður, Akureyri Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur verður haldinn laug- ardaginn 18. nóvember nk. í Sjálfstæðis- húsinu í Kaupangi kl. 16.00. Gestur fundar- ins verður Guðlaugur Pór Þórðarson, fyrsti varaformaður SUS. Hann mun ræða sam- starf SUS og aðildarfélaganna með tilliti til sveitarstjórnakosninga og stjórnmála- ástandsins. Vörður, SUS. Sjálfstæðisfólk á Höfn Almennur félagsfundur verður haldinn í , * Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 19. nóv- ember kl. 10.00 árdegis. Fundarefni: 1. Sveitarstjórnamál og ný verkaskipting ríkis og sveitafélaga. 2. Bæjarstjórnakosningar að vori og fram- boðsmál, Sigurgeir Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur framsögu um þessi mál og svarar fyrirspurnum. Sérstaklega eru þeir, sem verið hafa á framboðslistum félagsins undanfarnar kosningar eða í trúnaðarstörfum, hvattir til að mæta. Stjórnin. ísland og Evrópu- bandalagið Næstkomandi fimmtudag verður haldinn fundur um tengsl íslands og Evrópubanda- lagsins. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Valhöll, 2. hæð. Sérstakur gestur fundarins verður Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri íslenskra iðnrekenda, og mun hann ræða um væntanleg áhrif samninga milli EFTA og EB á íslenskt efnahagslif. Áhugamenn um utanrikismál eru hvattir til að mæta á fundinn. Framkvæmdastórn utanrikisnefndar SUS. IIFIMDAI.IUK Opið hús hjá Heimdalli F • U S Opið hús verður hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, í kjallara Valhallar, laugardaginn 18. nóvember. Húsið opnað kl. 20.30. Ljúf tónlist og léttar veitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Garðar FUS, Olafsfirði Hl Opinn stjórnarfundur verður haldinn föstu- daginn 17. nóvember nk. í félagsheimilinu Tjarnarborgum kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðlaugur Pór Þórðarson fyrsti varaformaður SUS. Hann mun ræða stjórnmálaástandið og samstarf SUS og aðildarfélaganna með til- liti til sveitastjórnarkosninga. Samband ungra sjálfstæðismanna, Garðar, Ólafsfirði. Föstudags- rabbfundur Týs verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 17. nóvember, á skrifstofu Týs, Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður að þessu sinni Hreinn Loftsson, formaður u-nefndar Sjálfstæðisflokksins og mið- stjórnarmaður. Rabbað verður um nýjustu atburði í Austur Evrópu. Allir velkomnir. Djúpivogur - Breiðdalsvík - Stöðvarfjörður Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Djúpivogur: [ Hótel Framtiðinni, fimmtu- daginn 16. nóvember kl. 20.30. Breiðdalsvik: f Hótel Bláfelli, föstudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Stöðvarfjörður: ( samkomuhúsinu, laugar- daginn 18. nóvember kl. 17.00. Málshefjandi verður Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri. Á fundina koma einnig alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og Hrafnkell Jónsson, varaþing- maður. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðiflokksins á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlaridi verður haldinn i Hvolnum á Hvolsvelli laugardaginn 26. nóv- ember nk. Fundurinn hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfund- arstörf, ávarp Þorsteins Pálssonar, form- anns Sjálfstæðisflokksins, prófkjörsmál og, önnur mál. Fundi lýkur á laugardagskvöld. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. . StKUtouglýsingar V ÉLAGSLÍF I.O.O.F 11=17116118'/a= I.O.O.F. 5 = 1711116872 = 9.0. □ St:.St:. 5989111.67 X Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag 16. nóvember. Veriö öll velkomin og fjölmennið. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma [ kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. íímríhj ólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Dorkas-konur sjá um sam- komuna með söng og vitnis- burðum. Stjórnandi er Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. 1 . ............................. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Dick Mohrmann. KFUM V AD - K.F.U.M. Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstig 2b. Forskot á sæl- una I. Fundur i umsjá séra Sig- urðar Pálssonar. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk i kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir i umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. feiJj Útivist Myndakvöld fimmtudaginn 16. nóv. í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, kl. 20.30. Áhuga- verðar myndir úr gönguferð frá Landmannalaugum um Jökulgil í Strútslaug og úr óvenjulegri bakpokaferð um Marokkó og Tyrkland. Einnig sýndar myndir úr dagsferðum. Góðar kaffiveit- ingar í hléi. Sjáumst! Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 19. nóvember: Kl. 13.00 - Keilisnes - Staðarborg Ekið er framhjá Stóru-Vatns- leysu og farið úr bilnum á móts við Flekkuvík. Þar hefst gangan meðfram stönd Keilisness og að kirkjustaönum Kálfatjörn. Frá Kálfatjörn er gengið að Staðar- borg (2-3 km), sem er gömul fjár- borg, hrlnglaga og snllldarlega hlaðln. Fjárborgin er talin vera nokkur hundruð éra gömul. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegln. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn. Verð kr. 800,-. Fyrsta kvöldvaka vetrarins verð- ur miðvikudaglnn 22. nóv. og er heiti hennar „i mlnni sveit“. Fylgist með auglýsingum um helgina. Ferðafélag l'slands. t*JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Íltll?)i ii.Aiaik-4-ftiéii íé. iktai ti« Liiaiiksiiiiiiiniauuii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.