Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 32

Morgunblaðið - 16.11.1989, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 16. NÓVEMBER 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sporödrekinn Sporðdrekinn (23. október — 23. nóvember) er tilfinninga- maður, þó iðulega sýni hann það ekki með framkomu sinni eða yfirbragði. Hann er oft hægur og rólegur á yfírborð- inu, en undir niðri krauma sterkar tiifinhingar, því han er næmur, viðkvæmur og skapstór. Hreinskilinn Að öllu jöfnu er hinn dæmi- gerði Sporðdreki hreinskilinn og lítið fyrir yfirborðs- mennsku. Hann er heldur fá- mall en kjarnyrtur þegar hann taiar á annað borð. Ef honum líkar ekki við það umhverfi sem hann dvelur í, þá þegir hann frekar en að tala kurteis- lega um daginn og veginn, eða einfaldlega lætur sig hverfa. Hann er stoltur, fastur fyrir og ráðríkur. Það síðasttalda á a.m.k. við aðjm leyti að hann vill stjórna eigin lífi. Heill Sporðdrekinn er skapstór og tilfinningaríkur og tekur heit- ar afstöður með eða á móti mönnum og málefnum. Ef hann á hinn bóginn hefur eng- an áhuga á ákveðnu máli, þá er hann ekki að gera sér upp áhuga og lætur viðkomandi mál eiga sig. Hann er því ýmist heitur, kaldur eða af- skiptalaus, en er sjaldan volg- ur. Hann vill ganga heill að hveiju verki, hvort sem um vinnu, ást eða áhugamál er að ræða. Hann er alvörugefinn og er lítið fyrir yfirborðs- mennsku. Rannsakandi Húmor Sporðdrekans er oft beittur og kaidhæðinn, nokk- urs konar gálgahúmor. Hann á til að „stinga" með broddin- um fræga þegar sá gállinn er á honum og vera grimmur ef fólk stendur í vegi fyrir hon- um.Áhugamál hans eru oft í dekkri kantinum, svo sem áhugi á glæpasögum, dauðan- um og öllu sem er myrkt og dularfullt. Hann hefur áhuga á því að rannsaka og svifta hlutunni af yfirborði málefna og komast að kjarnanum. Hreinsunareldur í mörgum Sporðdrekum er þörfin fyrir endurnýjuii og það að takast á við það neikvæða sterk. Það er því svo að sjá á sumum æviskeiðum á hann til að virðast ljótur, niðurrífandi og neikvæður. Oft er hann þá að reyna að takast á við það neikvæða. í þessu sambandi veltur á því að hann sé meðvit- aður um það sem er að gerast og reyni að vinna markvisst að þessari hreinsun, því ann- ars er hætt við að um tilgangs- laust niðurrif verði að ræða. Viökvœmur Vegna þess að drekinn er næmur og tilfinningaríkur myndar hann sterk tengsl við annað fóik. Hann finnur til með öðrum en á einnig til að láta aðra særa sig og hafa mikil áhrif á sig. Líkt og Krabbinn felur hann hins veg- ar sárindi sín og getur virst yfirvegaður og rólegur á yfir- borðinu. Sárindin birtast þá kannski í meinlegum athuga- semdum og neikvæðni í garð þess sem hefpr sært hann eða heimsins alls. Einbeittur Sporðdrekinn þarf að temja sér jákvæðni og varast að láta ímyndunarafl sitt mála skratt- ann á vegginn og gera smá- mál að stórmáli. Hann þarf einnig að varast að bæla skap sitt og tilfinningar niður og safna upp óánægju. Ef hann gætir að þessu ættu honum að vera allir vegir færir, því í honum býr viljastyrkur og ákveðni, sterk einbeiting, seigla og úthald, í bland við sálrænt innsæi sem getur með tímanum orðið að mannþekk- ingu. GARPUR HVl Spy£BO?/lUÍ>l/nAÐ STENDOP GlSÁSKALLAKnS-TALI BMN B/AJS 0& HAOh/ HETUP ALLTAF _Gemir ——-—- aha-cuo t'/HÞ/ST SEAt HÉ TT- j\—-J [l/£T/£> HAFI yFIHHÖND- /kia A ETEFNl'U EN - Hoef. eer Þó/" OG HUBRAHG S TÓB> A ÞVl AB> p>Ú FPAUST/NNI /' Þessuaa ísjaíca ? GRETTIR BRENDA STARR PAAAA I' HEIAISÖHNAPHEFPEPG- /NU V/ll. HlTTA þtG , HE/H/NGVFAy. £NþETTA £% BAEA /PIÓÐH? LBFTVS. AL-OEG E/NS OG VENJULE<5A. I A8yRGE>AE&eÉF, Ehl<s/N UND/R- S- SHrFlFT rcDniM Aiiin rbKUIIMAIMu £SMÁFÓLK Ef bolti kemur til þín skaltu ekki æpa að þú halír náð honum nema þú sért viss um að þú hafir náð honum. THERE ARE 50 MANV TWIN6S IN LIFE TWAT IUE CAN NEVER. BE 5URE ABOUT.. S7-a/</2-z- Það er svo margl í lífinu sem mað- ur getur aldrei verið viss um. BRIDS Umsjórv Guðm. Páll Arnarson Menn þurfa ekki að kunna mikið fyrir sér í kastþröngs- fræðum til að koma eftirfarandi alslemmu í hús. Ef réttu spili er kastað úr blindum á við- kvæmu augnabliki lendir austur sjálfkrafa í trompþvingun. Suður gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ Á8732 ¥1092 ♦ ÁKD7 ♦ D Austur ♦ G54 ...... 4KD105 ♦ G84 ¥73 ♦ 10 ♦ G984 * KG6432 ♦ 1097 Vestur Suður ♦ 9 ¥ ÁKD65 ♦ 6532 ♦ Á85 Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 lauf Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígultía. Samningurinn er nokkurn veginn sjálfspilandi: tígulás, laufás og lauf stungið. Tromp heim á ás og lauf aftur stungið. Spaðaás og spaði trompaður heim til að taka KD í hjarta. Blindur má aðeins missa einn spaða, svo það verður að henda tígulsjöunni í þriðja hjartað. Vestur Norður ♦ 87 ¥ — ♦ KD ♦ - Austur ♦ G ♦ KD ¥ — li ¥ — ♦ - ♦ G98 ♦ KG6 ♦ Suður ♦ - ¥6 ♦ 653 ♦ - Austur verður að fækka við sig einu spili með alvarlegum afleiðingum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á haust- móti TR sem nú stendur yfir í viðureign þeirra Jóhannesar Ágústssonar (2.300), sem hafði hvítt ^g átti leik, og Ásgeirs Þórs Árnasonar (2.265). De6, 32. Hc7+ — Kxc7, 33. Dxe6 - Hd8, 34. Bd2! - b6, 35. Dc6+ — Kb8, 36. Bf4 og svartur gafst upp. Staðan að loknum fimm umferðum á mótinu var þannig í efsta flokki: 1.-2. Halldór G. Ein- arsson og Björgvin Jónsson 4 v. af 5 mögulegum, 3. Sigurður Daði Sigfússon 3 v. og biðskák, 6. Dan Hansson_ 2 v. og biðskák, 71-8. Jóhannes Ágústsson og Ás- geir Þór Ámason 2 v., 9. Hrafn Loftsson 1 v. og biðskák, 10.-11. Bragi Halldórsson og Áskell Örn Kárason 1 v., 12. Lárus Jóhannes- son v. og biðskák. Þetta haustmót verður væntan- lega síðasta mótið sem fram fer í núverandi félagsheimili TR við Grensásveg. Nú á föstudaginn, 17. nóvember, flytur félagið í miklu stærra húsnæði í Faxafeni 12, 2. hæð og verður seinni hluti haustmótsins tefldur þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.