Morgunblaðið - 18.11.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.11.1989, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 18: NÓVEMBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa: Góðan daginn krakkar mínir. Nú ætlar 10.30 ► Júlli og 11.05 ► Jói hermaður.Teikni- 12.00 ► Sokkabönd í 12.45 ► Vald hins illa. Þetta er sígildur afi að vera duglegur og taka svolítið til heima hjá sér. töfraljósið. mynd. stíl. Endurtekið. vestri sem fjallar um misheppnaðan glæpa- Hann þarf meðal annars að sortera gamlar spólur og Teiknimynd. 11.30 ► Henderson-krakk- 12.25 ► Fréttaágrip mann sem lendir í útistöðum við nýskipað hverveit nema hann finni eitthvað spennandi. Teiknimynd- 10.45 ► Denni arnir. Ástralskur myndaflokkur vikunnar. Fréttirsíðast- yfirvald í smábæ nókkrum. Aðalhlutverk: John ir. Leikraddir: Bessi Bjarnason, BryndísSchram, Eyþór dæmalausi. um systkinin T am og Steve. liðinnar viku frá frétta- Wayne, ClaireTrevor, Roy Rogers og Marj- Ámas., GuðmundurOlafss., Guðrún Þórðard., o.fl. Teiknimynd. Næstsíðasti þáttur. stofu Stöðvar 2. orie Main. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 íL>, 14.00 ► íþróttaþátturinn. Kl. 15.00enska knattspyrnan. Kl. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsending frá Islandsmótinu í handknattleik. 18.00 ► Dvergaríkið(21). 18.50 ► Táknmáls- Teiknimyndaflokkur. Leik- fréttir. raddirSigrún Edda Björnsd. 18.55 ► Háskaslóð Tf 18.25 ► Bangsi besta- ir(DangerBay). skinn. Teiknimyndaflokkur. Kanadískurmynda- Leikraddir Örn Arnason. flokkur. 14.20 ► Harður heimur. Myndin gerist á síðari hluta sjö- unda áratugarins og fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. Þeir afla frétta eins og gengur af slysum, elds- voðum og öðrum daglegum viðburðum. Aðalhlutverk: Rob- ert Forster, Verna Bloom, Peter Bonerzog Marianna Hill. 16.05 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsmyndafokkur. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Þeirfélagar hafa verið á þönum að afla frétta af úrslitum helgar- innar í hinum ýmsu íþróttum. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Einar Þorsteinsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. SJÓNVARP / KVÖLD jQt Tf b o 19:30 20:00 STOÐ2 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► ’89áStöðinni.Æsi- 21.25 ► Fólkið ílandinu. Maðurinn sem fórsínareigin leiðir. Ólína Þorvarðardóttir fréttaþáttur t umsjá Spaugstof- ræðir við Gunnar Bjarnason fyrrum hrossa- unnar. ræktarráðunaut. 20.55 ► Basl er bókaútgáfa. 21.45 ► Jackie Gleason fer á kostum. Breskur gamanmyndaflokkur. Bandarlskur skemmtiþáttur. 20.00 ► Island er landið. Þetta er nýr þátt- ur hjá okkur og veröur hann á dagskrá hólfs- mánaðarlega. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 ► Kvikmynd vikunnar. Fótafimi. Stórkostleg unglinga- mynd með einstökum dansatriðum og þarf vart að kynna titillag myndarinnar svo vinsælt var það er myndin var sýnd hér i kvik- myndahúsum. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singero.fi. 22.35 ► Uppreisnarseggurinn. Bandarisk bíómynd frá 1970. Ungur námsmaðurgerist virkurþátttakandi í uppreisnarstarfsemi. I fyrstu er starf hans harla lítilvægt en á þó eftir að reynast honum afdrifarikt. Leikstjóri Paul Williams. Leikendur John Voight, Jennifer Salt og Robert Duvail. 00.15 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. ~ 22.30 ► Undirheimar Miami. Aðalhlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.20 ► Sambúðarraunir. 1.05 ► Óblíð örlög. Seinni heimsstyrjöld- in er þráður þessarar sérstæðu myndar, Aðalhlv.: Ggorge Hamilton o.fl. 2.45 ► Stöllur á kvöldvakt. 4.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. ' 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Nagla- súpan, norskt ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 9.20 Morguntónar. — Strengjakvartett í Es-dúr op. 6 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Nuovo-kvartettinn leik- ur. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynning- ar kl. 11.00.) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. ----------------------í________________ í Kaupmannahöffn * I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt rnál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Úr sögu óperuflutnings á íslandi. Annar þáttur. Jóhannes Jónasson ræðir við Þuriði Pálsdóttur. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Modern Jazz-kvartettinn, Golden Gate-kvartettinn og Tríó Bengt Hallberg leika og syngja lög eftir John Lewis. 20.00 Litli barnatíminn. Naglasúpan, norskt ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. (Frá Egil- stöðum.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í lyrravetur, að þessu sinni eru það strengjakvartettinn Skeletor blár sem nóttinn, María Gunter söngkona og Tríó Egils B. Hreinssonar. (Endurtekinn þáttur frá 12. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Lítur inn hjá Þor- geiri Ólafssyni, að þessu sinni Ásgeir Friðgeirsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum bluegrass- og sve.itarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. 20.30 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Annar þáttur. Ingvi Þór Kormáksson kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7,03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00. 12.20. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Jón Axel Ólafsson. Helgartónlist með ýmsum uppákomum. 13.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fróðleiks- molar, kímni og helgartónlistin á sínum stað. 16.00 Oddur Magnús. Rómatíkin ræður ríkjum. 19.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Rauðvin og ostar. Gestgjafi Bjarni Dagur Jónsson. 2.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagur til sælu. Haraldur Gísla- son spjallar við hlustendur. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Fótboltafyrirliði á vakt. 16.00 Hér er nýr þáttur I umsjá Rósu Guð- bjartsdóttur. cram til jóla verður fjallað um nýjar íslanskar bækur, rætt við höf- unda og útgefendur og lesnir verða kafl- ar úr bókunum. Þá verður ný íslensk tón- list í þættinum. 18.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson með for- vitnilegan þátt um allt á milli h'imins og jarðar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir um helgar kl. 10-12, 14-16. EFF EMM 95,7 8.00 Árni Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni fram til klukkan eitt. 13.00 Halli, ryksugurokk o.fl. 16.00 Nökkvi Svavarsson, kemur ávallt á óvart. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Arnar Þór. „Margur er smár þótt . hann sé smár". STJARNAN FM 102 9.00 Darri Ólason. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ungir lista- menn. 17.00 Islenski listinn. Bjami Haukur Þórs- son kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu lag- anna á Islandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Bein útsending. 3.00 Arnar Albertsson. Hæfilegt íhald Igærdagsgrein var fjallað um rás 1 og var þar meðal annars varp- að fram eftirfarandi spurningu: Viljum við fórna á markaðstorginu rótgróinni menningarstofnun á borð við rás 1? I greininni var vikið að hinum menningarlegu rótum er veita rás 1 sína lífsnæringu eða eins og sagði í greinihni... en þær rætur sækja ekki síst næringu í bændamenninguna, sem fóstraði þá kynslóð er gaf okkur sem yngri erum landið. StöÖnun? En þótt rás 1 hafi margt sér til ágætis og sé íslenskust allra út- varpsrása vegna þess hve vel hún ræktar menningararfínn þá mega þeir rásarmenn vara sig á að staðna ekki. Fastheldnin hefur mikla kosti eins og bent var á hér í gær en hún má ekki ganga út í öfgar. Þannig finnst ljósvakaiýninum stundum þegar hann opnar fyrir rás 1 að þar stundi menn maraþonlestur á útvarps- og sjónvarpsdagskránni. Er ekki óþarfi að tyggja upp hina prentuðu dagskrá í tíma og ótíma? Dagskráin er í blöðunum og ekki vantar að sjónvarpsþulurriar tíundi sjónvarpsdagskrána og stundum líka dagskrá rásar 1 og 2. Og svo eru ítarlegir dagskrárkynningar- þættir reglulega á ríkissjónvarps- skermi framleiddir af einkafyrir- tæki úti í bæ. En starfsmenn rásar 1 eru þó hvað duglegastir við að tyggja dagskrána í hlustir afnota- gjaldenda. Slík tugga ber vott um að dagskrárstjórar beri ekki mikið traust til afnotagjaldenda sem vits- munavera. Reyndar kvartaði ónefndur þulur yfir því í eyru þess er hér ritar að þessi eilífi dagskrár- lestur væri hreinasta pína fyrir þuli ríkisútvarpsins. í öðru lagi fínnst undirrituðum hann lenda æði oft á blessuðum veðurfregnunum þegar rásar 1 takkinn er laminn á viðtækinu. Þessar fregnir eru ekki beint upp- örvandi fyrir hinn almenna hlu- standa því það er alliaf einhver lægð í aðsigi með tilheyrandi rign- ingarskúrum og vindstrekkingi eða eins og sagði eitt sinn í Eimreið- inni: svo varð blíðalogn ... meðan hann var að- sækja í sig veðrið, og svo kom hann ijúkandi á norðvest- an. Já, fátt er dapurlegra en hin íslenska veðurspá. En glöggar veð- urfregnir geta oft bjargað mannslíf- um og því verður að útvarpa þeim reglulega. Það er svo aftur spuming hvort slíkar veðurfregnir sem eru einkum ætlaðar sjófarendum, flug- mönnum, langferðabílstjómm og bændum eiga heima á almennri útvarpsrás? Er ekki betra að út- varpa slíkum fregnum á sérstöku tíðnisviði en svo styttri og almenn- ari veðurfregnum á gömiu Guf- unni? Hinar sérhæfðari veðurfregn- ir mættu jafnvel verða enn ýtar- legri og nákvæmari en þær sem nú em fluttar. Það má ekkert til spara að hafa þessar veðurfregnir sem gleggstar því eins og áður sagði rýkur oft á norðvestan þótt skömmu áður hafi menn siglt í blíðalogni. En rás 2? En úr því að rás 1 ræktar svo vel sitt menningarhlutverk er þá nokkur þörf fyrir rás 2? Ljósvaka- rýnirinn myndi í þáð minnsta sakna rásar 2 því þar er býsna fjölbreytt efni á boðstólum og það er spurning hvort ríkisútvarpið yrði ekki full sjálfhverft ef dreifikerfi rásar 2 yrði selt eða leigt einkastöðvunum? Starfsmenn rásar 2 virðast vera meira á hlaupum um samfélagið en starfsmenn gömlu Gufunnar og því ef til vill í beinni tengslum við það sem er að gerast á hinu hverfula augnabliki? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.