Morgunblaðið - 18.11.1989, Page 9

Morgunblaðið - 18.11.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989 9 BAÐHUÐUN Hlíðarvegi 11 - 200Kópavogur i Endurhúdum hreinlætistæki. Cierum gamla badsettid sem nýtt. Símr. S41S08 m 985-322B2 Kanadískir úlfapelsar Stuttir og síðir. Stærðir 38-42. Góð greiðslukjör. Opiö i dag, laugardag, til kl. 16.00. PELSINN Kirkjuhvoli - simi 20160 EIHH 1919 Alþýöufíokkurinn um viröisaukaskatt Heldur fast við eitt þrep Lýsir vanþekkingu aö halda aö tveggja þrepa skattur komist á um áramót segir Sighvatur Björgvinsson. verdi vW nppkaflegH virdÍMukt nA|/ /V j hofBiyadUui um cltf Iveimur þ ttVJ »Xr^ þrep og ákveÚMr niAvr- eigi M rcn eui prcp ■ grslðsloi á ■HvU. Slg- vlrAUaakaakaltlaaai kvstmr BJArgvinMon mí Uk* á gUM wm •tWWeatl þetta I u-Ull AlþýAuflokkarlaa 1 •teodnr tmM á þefarl I ikoAu ibil md uAeina SKATTINN BUBTl ' f.j.nilÍ'B*klrt^nn* 1 þlegflitkktlef I flokkeriea vUl • Framtúknarllokkurinn v* tvð þrep þar mii Uensk matvKk vrrA* I Uegr a þrep- inu. M)ög margir eni þetrr- ar akodunar að verði ekkitekiðg in.Mennldþ r það þýðir » lóraa ko«i Bjðrgviruaoo oQ ÝmM botnlaiari vanþ * tí-^tsz Ráðherrar á sitt hvorri plánetunni? Það má lesa út úr fréttum þessa dagana að alvarlegt sambands- leysi sé milli ráðherra í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, jafnvel í hinum stærri málum, eins og framkvæmd virðisauka- skattsins, en hann á að taka gildi um áramótin. Engu er líkara á stundum en ráðherrar hafi ekki starfsvettvang á einni og sömu plánetunni. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Þráttað um þrep og reglu- gerðir Alþýðublaðið segir í gær i forsíðuramma: „Alþýðuflokkurinn stendur fast á þeirri skoðun sinni að aðeins eigi að vera eitt þrep í virðisaukaskattinum, sem taka á gildi um næstu mánaðamót...“ Annað er uppi á ten- ingnum bjá Framsóknar- flokknum. Alþýðublaðið segir áfram: „Framsóknarflokkur- inn vill tvö þrep þar sem islcnzk matvæli verði í lægra þrepinu. Mjög margir eru þeirrar skoð- unar að verði virðisauka- skatturinn í tveimur þrepum geti hann ekki tckið gildi um áramótin." Talið er að fjánnála- ráðherra gefl út allt að fjórtán reglugerðir um framkvæmd virðisauka- skattsins áður en yfir lýk- ur. Hægagangur hefur hinsvegar verið á útgáf- unni. Sumar sýnast vart komnar í burðarliðinn, þótt áramótin nálgist óð- fluga. Þegar þess er gætt að ríkisstjómarflokkamir, fimm talsins, toga fram- kvæmd skattsins hver til sinnar áttar, er fjármála- ráðherra máske vor- kuim, þótt hann tileinki sér gamlan málshátt við reglugerða-smíðina: „frestur er á illu beztur“. Bókaskattinn út í hafsauga! „Þá var eg ungur og orkfi í Alþýðublaðið" — kvað Steinn skáld Stein- arr forðum tíð. Emi er orkt í þetta blað, hvort sem skáldskapurimi stendur jafii vel undir nafiú og áður eða ekki. Það fer og fram málsvöm fyrir bókina og menning- una, eins og fram kemur í forystugrein blaðsins í gær. Þar segir: „Enn á eftir að leysa ýmis vandamál varðandi virðisaukaskattinn. Taka þarf ákvörðun um hvort veittur verði greiðslu- frestur á innfluttar vömr í tofli eður ei, ganga þarf frá reglugerðum varð- andi byggingariðnað, skilgreina þarf ýmsa þjónustustarfeemi og ídar umdeilt er, hvort ísland eitt landa í Evrópu og þótt víðar væri leitað, leggi skatt á bækur og ýmsa menningarstarf- semi. Alþýðublaðið tekur þá afdráttarlausu afetöðu til síðasta atriðisins, að ekki eigi að leggja virðisauka- skatt á neitt prentað mál... Það er alröng stefiia ... Alþýðublaðið skorar á ríkisstjórn Steingríms Hermamis- sonar að ógna ekki íslenzkum bókmenntum og menningu landsins með nýjum bókaskatti." Hin samvirka forysta, menntamálaráðherra og Qármálaráðherra Al- þýðubandalagsins, liarn- ast nú við gerð hins „nýja grundvallar" á lands- fúndi flokks síns. Þar verður væntanlega fund- inn himi nýi skattagrund- vöUur fyrir bókmemitir og Ustir í landinu. Þorláks- messuákvörð- un hin meiri! Gagnrýnin á leiðsögn fiármálaráðherrans, sem fer fyrir misvísandi fimm- flokkum stjóniarinnar í skattaákvörðunum, nær jafiivel hm í hans eigið málgagn. Þjóðviljinn segjr í gær í boðskap blaðsins [Þrastar Har- aldssonar] til landsfimd- arins: „Það er svo alveg séríslenzkt fyrirbæri að þetta skuli ekki vera komið á hreint þegar aðeins sex vikur eru þangað til margnefhdur virðisaukaskattur skellur á. Það er oft rætt um að versti dragbítur íslenzks efiiahagslífe sé skortur.á stöðugleika. Hvemig má amiað vera þegar stjóm- málamenn nota slíka stórbreytingu á skatt- kerfi landsmanna sem gildistaka virðisauka- skattssins er til að stemma af Qárlögin og geta svo ekki komið sér saman um það af hvaða starfecmi eigi að greiða skattiim fyrr en á Þor- láksmessu, rúmri viku áður en skattheimtan á að hefiast? Hvemig eiga flölmiðlafyrirtæki að gera áætlanir fyrir næsta ár við slikar aðstæður?" Tjaldað yfir glundroðann Það dæmi sem hér hefiir verið rakið í frá- sögn Alþýðublaðsins og Þjóðviljans um samleik ráðherra og ríkisstjóm- arflokka á leikvelli virðis- aukaskattsins á sér margar hliðstæður i öðr- um viðfangsefnum ríkis- stjómar Steingríms Her- maimssonar. Hinsvegar em flokkamir sammála um merg málsins; að fresta útför stjómarsam- starfeins eins lengi og kostur er í ljósi skoðana- kannana og óttans við komandi kosningar. Þessvegna var barið í brestiim með Borgara- flokknum og tjaldað yfir glundroðami fram yfir Þorláksmessu og þrett- ándaim. En Guð einn veit hvar Hrunadans ráð- herrasósísalisnians verð- ur stiginn næstu jol! RANGE ROVER WAUGE, árg. 1988, ek. 12.000 km., sjálfsk., vökvastýri, rafm. i rúðum, 8 cyl., höfuðpúðar afturí. Hvítur. Verð 3.000.000,- Skipti á ódýrari. MMC SAPPARO, árg. 1989, 5 gíra, rafm. í rúðum, vökvastýri, útv. + segulb. Ath. ek. aðeins 6000 km. Rauður. Verð 1.450.000,- Skipti möguleg á ódýrari. MERSEDES BENS 300 E, sjalfskiptur, arg. 1987, ek. 47.000 km., 6 cyl., blár draumabíll. Verð 2.300.000,- Skipti á ódýrari, möguleg. MMC GALANT SUPER SALOON árg. 1989, ek. 15.000 km., sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, vökvastýri, rafm. í rúðum, útv. + segulb. Tvílitur, hvítur/brúnn. Verð aðeins 1.280.000,- Skipti möguleg. AUDI100CC, árg. 1987, 5 cyl., 138 hö., sjálfskiptur, vökvastýri, ek. aðeins 33.000 km. Höfuðpúðar afturí og frami, útv. + segulb. Hvítur. Verð kr. 1.480.000,- Skipti möguleg á ódýrari. AUDI 80 1,8 S, árgerð 1988, ek. 21.000 km„ 5 gíra, vökvastýri, sérstaklega fallegur ög vel með farinn bíll, útv. + segulb. Dökkblár. Verð 1.250.000,- Skipti möguleg á ódýrari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.