Morgunblaðið - 18.11.1989, Page 13
P&Ó/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGUR 18í NÓVEMBER 1989
13
Meðkveðju
til bókaþjóðarinnar
Almenna bókafélagið kynnir bókaþjóðinni fjölbreytt úrval góðra bóka.
Bækur AB eru af ýmsum toga: skóldleg upplifun,
gagnmerkur fróðleikur, reynsla og skemmtun.
Almenna bókafélagið ó erindi við bókaþjóðina.
fl'. DÁLDVINSS<
STÓRIR BRÚNIR VÆNGIR
Sveinbjörn I. Baldvinssor
Þrautunnar og hnltmiðaðar smá-
sögur úr nútímanum. Vængir sem
hefja þig til flugs.
Útgáfudagur 15. nóv.
SÖGUATLAS
Árni Daníel Júliusson
Jón Ólafur ísberg
Helgi Slcúli Kjartansson
Glæsilegt stórvirki sem markar
I þáttaskil í ritun íslandssögu. Lif-
andi og litríkt rit um sögu þjóðar.
Útgáfudagur 8. das.
SKYRTOG SKORINORT
Bókin um Sverri
Hermannsson
Indriði G. Þorsteinsson
Áhrifamaður segir áhrifaríka
sögu og lœtur gamminn geysa.
Útgáfudagur1.das.
ORRUSTUSKIPIÐ
BISMARK
"•*ta!g,,‘fts“"
B. Mullenhelm- Rechberg
Foríngi af Bismark komst lífs af úr
lokaorrustunni og segir sögu
skipsins sem Bandamönnum stóð
ógn af. Hörkubók.
Útgáfudagur 15. náv.
Matthías Jóhannessen
Meistari samtalanna í eftirminni-
legu kompaníi við meistara
Þórberg. Tveir góðir saman.
DREKASAGA
Iðunn Stelnsdóttlr
Æsispennandi barnabók eftir
Iðunni Steinsdóttur, með myndum
eftir Búa Kristjánsson. Hefur þú
séð drekann?
EIÍN PÁLHÁ&OmR
FRANSÍ BISKVt
FRANSÍ BISKVI
Elín Pálmadóttir
Fransararnir eru komnir. Mikil
bók um örlög frönsku íslandssjó-
mannanna. Magnaður fróðleikur
í máli og myndum um merkilegt
tímabil.
SILFUR EGILS
Sigrún Davíðsdóttir
Hver finnur fjársjóð Egils Skalla-
Grímssonar? Spennandi og
skemmtileg nútímasaga með til-
vísun til fortíðar. Hvar er silfur
EQils?
Útgáfudagur 23. nóv.
minningur el
Kristján Kristjánsi
MINNINGAR ELDS
Kristjón Kristjónsson
Örlög tveggja manna eru róðin.
Atburður í bernsku Axels og
Orra setur ævarandi mark ó líf
þeirra. Eldur logar.
Útgófudagur 16. nóv.
SKÓLASKOP
Guðjón Ingl Eiríksson
Jón Sigurjónsson
Sprenghlægilegar sögur úr
skólastofunni. Hefur þú heyrt
þennan?
Útgáfudagur 18. náv.
SNORRI A HÚSAFELU
;; >órunn Valdimarsdóttlr
Saga fró 18. öld. Metnaðarfull
sagnfræði, frásagnargáfa og
skáldlegt innsæi. Skýr mynd af
ævi manns og lífi þjóðar.
Útgáfudagur 21. náv.
NONNI OG MANNI
Jón Sveinsson
Sígild bók sem alltaf nýtur
vinsælda.
Útgáfudagur 18. nóv.
; Jmasar
(ju&mtmdssottar
UÓÐTÓMASAR
GUÐMUNDSSONAR
Ástsælt skáld á einni bók.
Heildarútgáfa Ijóða Tómasar:
Holl lesning á hverju heimili.
Aspcir Hunnn nirtk«Mni
'S