Morgunblaðið - 18.11.1989, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.11.1989, Qupperneq 32
MORGÚNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR 18. NÖVEMBÉR 1989 SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTURLANDI Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við dagvistun fyrir fatlaða á Akra- nesi. Um er að ræða heila stöðu eða hluta- starf frá og með áramótum. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði uppeldismála og reynsla er æskileg. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur rennur út 8. des. nk. Frekari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 93-71780 á skrifstofutíma. Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91 -83033. óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. fR*cgmiVbiMfr Sendilsstarf óskast Piltur, sem er að verða 18 ára, óskar eftir alhliða sendilsstarfi. Er með bílpróf og einnig próf á létt bifhjól. Upplýsingar í síma 92-68117 milli kl. 19 og 20. HÚSNÆÐi ÍBOÐI íbúðtil leigu 140 fm íbúð á tveimur hæðum til leigu í Austurbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „íbúð - 7786“, fyrir 25. nóv. Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum að safna verkefnum fyrir næsta sumar. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 25658 og 620082, á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. Útboðsgerð Verkfræði-/teiknistofur og aðrir, sem vinna að útboðsgerð á byggingamarkaðinum athugið! Verðum með kynningu á nýjum hugbúnaði fyrir PC/AT tölvur, sem boðar byltingu í gerð útboðsgagna. Hugbúnaður þessi er íslensk hönnun, sem inniheldur m.a. staðlaðar verk- og magntölu- lýsingar frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Kynning verður haldin dagana 18. og 19. nóvember kl. 10-18 á Háteigsvegi 7, 2. hæð (Ofnasmiðjuhúsinu). Verk- og kerfisfrædistofan ,=r z- ......~ E sími 623290 FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Framhaldsaðalfundur Áður auglýstum framhaldsaðalfundi Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness hf. verður frestað til fimmtudagsins 30. nóvember og hefst hann á skrifstofu félagsins, Akursbraut 11, kl. 17.00. Stjórnin. Tlllll ISLENSKA OPERAN __iim Aðalfundur Styrktarfélags íslensku óperunnar verður hald- inn mánudaginn 27. nóvember nk. kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lánsloforð Húsnæðis- stofunar eða Iffeyrissjóðs Ég óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstofnun ríkisins eða lífeyrissjóði og er tilbúinn til að greiða 200.000,00 til 400.000,00 kr. fyrir lánsloforðið ef stutt er í útborgun. Tilboð, er greini nafn, heimilisfang og síma- númer, sendist auglýsingadeild Mbl. sem allra fyrst merkt: „S - 123“. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Austurvegi 21, efri hæð, Seyðisfirði, þingl. eign Valdimars Júlíussonar, fer fram miðvikudaginn 22. nóv- ember nk. kl. 17.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Magnusar Norðdahl hdl., Byggingasjóðs rikisins og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 21. nóvember 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Hafnarstræti 1, 2. hæð 0202, ísafirði, þingl. eign Guðmundar E. Kjartanssonar, eftir kröfu Útvegsbanka íslands hf., Reykjavik. Hjallavegi 14, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmunds- sonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Nesvegi 2, Súðavik, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands hf. Nauteyri 2, Nauteyrarhreppi, N-ísafjarðars., þingl. eing íslax hf., eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs. Sigurvon ÍS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf„ eftir kröfu Heklu hf. Sætúni 3, Suðureyri, þingl. eign Byggingafélags verkamanna, eftir kröfu lönlánasjóðs. Annað og síðara. Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar Kr. Ingimarssonar, eft- ir kröfu Sparisjóðs Keflavíkur. Mánudaginn 20. nóvember 1989 fer fram þriðja og síðasta sala á eignunum sjálfum: Austurvegi 14, ísafirði, þingl. eign Reynis Santos o.fl., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Kl. 11.00. Sundstræti 20, isafirði, þingl. eign þrotabús O.N. Olsen hf., eftir kröfu Landsbanka íslands og Kristbjargar Olsen. Kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast í Reykjavík 800-1000 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð ósk- ast til kaups. Húsnæðið þarf að vera bjart og með einum stórum innkeyrsludyrum. Æskilegt að húsnæðið sé í strætisvagnaleið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaður - 5796“, fyrir 26. nóv nk. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er rúmlega 200 fm skrifstofuhús- næði við Höfðabakka. Lóð fullfrágengin og malbikuð bílastæði. Upplýsingar í síma 82766. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er rúmlega 1200 fm vel staðsett iðnaðar-/atvinnuhúsnæði við Höfðabakka. Lofthæð 4 metrar. Góð aðkeyrsla og malbik- að plan. Leigist í einingum ca 300 fm hver eða fleiri saman. Upplýsingar í síma 82766. SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30. Atvinnumál verða sérstaklega rædd. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til þess að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Prófkjörsmál - Hafnarfirði Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfiröi boðar til fundar fulltrúa- ráðs sunnudaginn 19. nóvember kl. 17.00 stundvíslega. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu og er dagskrá svohljóðandi. 1. Prófkjörsmál. 2. Önnur mál. Mjög áríðandi er að allir fulltrúaráðsmeðlimir mæti. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk á Höfn Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 19. nóv- ember kl. 10.00 árdegis. Fundarefni: 1. Sveitarstjórnamál og ný verkaskipting ríkis og sveitarfélaga. 2. Bæjarstjórnakosningar að vori og fram- boðsmál. Sigurgeir Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur framsögu um þessi mál og svarar fyrirspurnum. Sérstaklega eru þeir, sem verið hafa á framboðslistum félagsins undanfarnar kosningar eða i trúnaöarstörfum, hvattir til að mæta. Stjórnin. Sjálfstæðismenn á ísafirði Sjálfstæðisfélag ísafjarðar heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðis- húsinu, Hafnarstræti 12, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staða bæjarmála við lok kjörtímabilsins. 2. Hvað er til ráða. 3. Önnur mál. Málshefjandi verður Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags isafjarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.